Fađmur dauđans Pútín ógnar mannkyni öllu međ ţriđju heimsstyrjöldinni
13.4.2018 | 04:34
Óyggjandi sannanir eru fyrir ađkomu Rússa ađ notkun ólöglegra eiturefna bćđi í Salsbury í Bretlandi og einnig međ ađkomu Sýrlandshers í eiturefnaárás á saklausa borgara í Sýrlandi s.l. laugardag, ţar sem börn og konur voru myrt á hryllilegan hátt.
Ábyrgđ Vladimir Pútíns er mikil. Bashar Al-assad forseti Sýrlands situr einungis viđ völd vegna hervalds Rússlands. Allt tal um "framgang Sýrlandshers" er sama taktík og í Úkraínu, ţar sem grímuklćddir rússneskir hermenn breyttust í "úkraínska andspyrnuhreyfingu" innan landamćra Úkraínu. Rússar beita sömu lygum um veröld alla. Fremja glćpaverk og ţykjast saklausir ţegar ţeir eru bornir ásökunum.
Sýrlenski fáninn er blóđi drifinn allt síđan venjulegir borgarar gagnrýndu stjórn Al-assads opinberlega. Svar ríkisstjórnarinnar var stríđ gegn eigin landsmönnum og saklausir borgarar myrtir í stórum stíl. Vesćldómur Óbama Bandaríkjaforseta, sem fékk ófriđarverđlaun norskra krata fyrir, gerđi Pútín kleift ađ byggja upp stöđu sína í Miđausturlöndum. Til ađ betrumbćta brjálćđiđ flutti Obama milljarđa dollara til Írans sem notar peningana til ađ smíđa stríđsvél í Miđausturlöndum međ markmiđiđ ađ eyđa Ísrael međ sprengju djöfulsins. Og ţar situr heimurinn í dag.
Rússar hafa völdin í Sýrlandi og líta á árás á glćpastjórn Sýrlands sem árás á Rússland. Hóta kjarnorkustyrjöld fái ţeir ekki ađ fara yfir rauđu eiturlínuna eins oft og ţeim sýnist.
Í stöđu dagsins eru samtal og lög farin. Vopnin tala.
Mega Norđurlandabúar nú fara ađ undirbúa sig undir ađgerđir Rússa á Norđurslóđum.
Ekki síst nágrannar Rússlands, Finnar, Norđmenn og Svíar. Íslendingar mega gćta sín vegna legu landsins.
Eystrarsaltsríkin eru á hćttusvćđi. Eins og áđur.
Heidi Fried - ein af fáum sem slapp lifandi frá Helförinni, líkti í viđtali viđ sćnska sjónvarpiđ í gćrkvöldi ástandinu í heiminum í dag viđ áratuginn fyrir seinni heimsstyrjöldina.
Déjŕ vu.
![]() |
Trump rćđir viđ Macron og May í kvöld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:50 | Facebook
Athugasemdir
Seint trúađ ţví ađ jafn skynsamur mađur og ţú myndir trúa ţessum endemis samsćriskenningum uppá Rússa !
Gunnlaugur I., 13.4.2018 kl. 04:53
Stríđiđ í Sýrlandi byrjađi međ innrás múslimskra hryđjuverkasveita, sem vildu ná yfirráđum í landinu. Fram ađ ţví hafđi veriđ friđsamlegt í landinu og hvergi átök, og fjöldi ţjóđarbrota og trúarhópa lifđu saman í sátt og samlyndi.
Nú loksins, er ađ sjá fyrir endann á ţessu stríđi, ţar sem löglega kosin stjórn Sýrlands er ađ vinna fullan sigur á uppreisnarmönnum sem hafa veriđ kostađir erlendis frá. Ţetta stríđ hefur kostađ fjölda manns lífiđ og gífurlega eyđileggingu.
Eiturgas árás var gerđ 21, ágúst 2013, á eitt af úthverfum Damascus, ţar sem uppreisnarmenn héldu til. Stjórn Assads var sökum um ţetta og Obama forseti sendi bandaríska flotadeild áleiđis til Sýrlands međ hótunum um árás á Sýrland, í "hefndarskyni"!
Ţessu tókst ţó ađ afstýra ţegar Rússar buđust til ţess ađ semja um ađ taka viđ öllu eiturgasi, frá stjórn Sýrlands, og flytja gasiđ burt og eyđa ţví.
Síđar viđ rannsóknir á sprengjusvćđinu ţá fundust tóm gashylki, međ merkingum sem bentu til uppruna frá Tyrklandi. Benti ţađ jafnframt til ţess ađ eiturárásin var gerđ ađ undirlagi uppreisnarmanna, til ţess ađ koma höggi á stjórn Assads forseta.
Ţessi síđasta "eiturgas árás", fyrir nokkrum dögum, virđist vera algjör uppspuni frá rótum. Engar sannanir eru sýndar, engar myndir eđa neitt sem sýnir fram á ţetta. Og fólk sem býr á ţessu svćđi segir, ađ engin árás hafi veriđ gerđ. En ţađ voru sýndar myndir í fréttunum, ţar sem menn ćđa um í einhverju herbergi, eins og brjálađir, lúberjandi ungabörn og sprautandi vatni úr vatnsslöngu á einhverja sem ţarna voru, ađ ţví er virđist til ţess ađ ţvo af ţeim eiturgasiđ. En gas er gas, og ţađ verđur ekki ţvegiđ međ vatni.
Ţar ađ auki ţá var búiđ ađ semja friđ viđ uppreisnarmennina, og var samiđ um, ađ ţeir mćttu yfirgefa landiđ. Meira ađ segja, - stjórn Assads bauđ ţeim, ađ flytja ţá burt međ stórum fólksflutningabílum, til ţeirra stađa sem ţeir vildu fara til, í Jórdaníu eđa Tyrklandi.
Tryggvi Helgason, 13.4.2018 kl. 17:29
Hverjir hafa hag af eiturefna aras i syrlandi ?
Augljosl ekki Asdad eđa Russar.
Hverjir hafa hag af aras a Skripal feđgin ?
Aigljosl ekki russar.
Ţarf ekki ađ vera floknara en ţetta.
Hlćgilegt.
Kv
LIG
Lárus Ingi Guđmundsson, 13.4.2018 kl. 17:54
Skv. frásögnum yfir 200 flóttamanna frá hryllingsstjórn Bazar Al-assad sem Svíţjóđ hefur tekiđ á móti og veitt húsaskjól, flúđi fólkiđ ofbeldi og viđbjóđ Sýrlandshers, sem handtók fólk án nokkurrar annarrar ástćđu en ađ vera ekki sammála öllu sem ríkisstjórnin gerđi. Fólk hvarf og ţegar ćttmenni og grannar byrjuđu ađ grennslast eftir ţeim horfnu voru viđkomandi fangelsađir og drepnir. Ţeim sem tókst ađ komast út aftur vitna um hrottalegar pyndingar Sýrlandshers. Nokkrir ţeirra flúđu til Svíţjóđar og hafa boriđ vitni fyrir Svíum í sérstökum, persónulegum frásögnum sem sćnska sjónvarpiđ skrásetti. Gjörđu svo vel og kynntu ţér máliđ http://pejl.svt.se/syrien200/sv/stories
Gústaf Adolf Skúlason, 13.4.2018 kl. 17:58
Hér er eitt dćmi af 200 frásögnum. Ómari tókst ađ flýja böđla Al-assads og komast til Svíţjóđar.
"They broke his leg and gave him electric shocks. They hung him up and tortured him in front of his relatives. Against all odds, Omar, 21, survived – now he wants to tell his story."I was arrested by the political branch of the security force. But before they took us to their headquarters we were brought to a village where they tortured us, only because of religious and sectarian hatred. They used all possible methods. Women and children also participated in the torture. They beat us with wooden and iron clubs but also with chains. After that, they pissed on our heads and in our mouths.
Afterward, they took us to the security headquarters in Tartus. That’s where the questioning began, followed by torture. They asked me "how many officers in the army have you killed?" I replied, "I am sixteen years old, I do not know how to kill anyone. I have never seen a gun."
They tortured me to make me confess things I hadn't done. When they used electric shocks and broke my bones, I could not stand it any longer. I was ready to tell them everything they wanted to hear. Anything, as long as they stopped torturing me.
They took us to a prison in Tartu. When we got there we were forced to take off all our clothes. We were separated and placed in small cells, the walls were covered with blood. The torture began with car tires. They squeezed us into the tires so we were in a very uncomfortable position, then they hit us with various objects. They electrocuted us to the point where our bodies stopped working.
After that, they hung us up in handcuffs and tortured two of us in front of my third cousin. They wanted him to break down mentally. It was the worst experience of my life. We confessed to all sorts of things under torture. The guards wrote down everything we said, even though they knew that it was just fiction.
We were moved to security branch 215 in Damascus. An infamous place that became internationally known when a photographer leaked photos of those who died from torture at the branch. I was kept there for one year and nine months.
After the first three months, they killed my cousin Rashad. Another one of my cousins came there in October the same year. In March 2014 my second cousin Bashir died in my arms. After a few months, they killed my third cousin. So I was all alone, without my family in prison.
People fought with each other over a spot to sit on, over food to eat and over water to drink. There were people who were injured and had worms in their wounds. Some died after the guard had raped them. Others were forced to rape each other. They died because of it. Others simply died of sadness from not being able to see their children. People died of diseases and the different forms of torture.
Gústaf Adolf Skúlason, 13.4.2018 kl. 18:08
Ásakanir ganga á víxl í ţessu brjálćđi. Ţađ er varla nokkur leiđ ađ gera sér grein fyrir hver segir satt lengur. Hvers vegna hafa engar myndir veriđ sýndar af Skripal feđginunum til dćmis?
Meginástćđan fyrir ástandinu sem viđ blasir í dag, er innrásin í Írak og Afganistan. Ţetta eru afleiđingarnar, hvađ sem hver segir. Til ađ bandarískt efnahagslíf ţrífist, ţarf styrjaldir. Vopnaframleiđendur taka ekki annađ í mál. Ţeir hafa öll tögl og haldir á stjórnmálamönnum og meira ađ segja forsetum, eđa halda menn virkilega ađ Donald Trump stjórni einn ţví til hvađa ađgerđa verđi gripiđ, í kjölfar síđustu atburđa?
Ađ halda ţađ, ber vott um frekar međfćrilegt eđa jafnvel lágstemmt IQ.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 13.4.2018 kl. 20:52
Jćja Gústaf, ţú heldur ađ stjórnvöld í Sýrlandi séu kannski jafn slćm og Bandaríkjastjórn? - Abu Grahib manstu? https://en.wikipedia.org/wiki/Abu_Ghraib_torture_and_prisoner_abuse
Starbuck, 14.4.2018 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.