Ekkifrétt: 2 drepnir, 5 sćrđir í 4 skotárásum í 4 borgum í Svíţjóđ á 12 tímum 18. ágúst 2017

Vörumerki öfgaíslamista hćkkar stöđugt í verđi á hryđjuverkamarkađinum. Blóđbađ í bođi Evrópusambandsins. Veizlumatur á borđi glóbalista á kostnađ almennings í Evrópu.

Afrakstur fimmtudags: 14 lík og 130 manns sćrđir í ÍSIS-blóđbađi í Barcelóna.
Afrakstur föstudags: 2 lík og 8 sćrđir í "Alla-er stćrstur" árás í Finnlandi. Ekkifréttin sem trúlega fáir vita um á Íslandi en gerđist samdćgurs: 2 lík og 5 sćrđir í 4 skotárásum í 4 borgum í Svíţjóđ.

Ég hafđi varla lokiđ viđ síđasta stríđsfréttabloggiđ frá Svíţjóđ fyrr en skotárás var gerđ í Vallentuna norđaustur af Stokkhólmi. S.l. ţriđjudag voru 5 skotárásir sama sólarhringinn í Svíţjóđ. Einn drepinn í skotárás í Östberga suđur af Stokkhólmi og annar sćrđur og er á sjúkrahúsi. Lögreglan kölluđ út til ađ verja starfsfólk sjúkrahússins vegna árásar 40 manna hóps á sjúkrahúsiđ. Skotárásir í Linköping, Eskilstuna og Skarpnäck suđur af Stokkhólmi. Lögreglan kölluđ til ađ stöđva barsmíđar og slagsmál viđ félagsmálastofnun í Hultsfred. 

Svo kom miđvikudagur međ réttarhöldum yfir 50 ára gömlum manni sem drap annan mann međ skćrum sem hann stakk mörgum sinnum í háls hins myrta. Hinn myrti elskađi dćtur sínar tvćr og neitađi ađ myrđa ţćr vegna lauslćtis ţeirra ađ taka í hendur stráka á sama aldri. Skotárás í Helsingborg, einn sćrđur á sjúkrahús. Skotárás í Stokkhólmi í íbúđarhverfi. Lögreglan kölluđ til ađ stöđvar bardaga tveggja hópa í Ängelholm. 

Fimmtudagur: mannskćđ ÍSIS árás í Barcelóna.
Föstudagur: "Allah er stćrstur" árás í Turku Finnlandi.
Ađ neđan: Ekkifrétt föstudagsins frá Svíţjóđ. Líkveizlan heldur áfram. Over and out.

Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.53.39Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.53.26

Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.56.44Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.51.27

 

 

 

 

 


mbl.is Undirbúa fleiri árásir í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fjölmiđlar hér á landi virđast vera algjörlega í höndum "Góđa Fólksins" og ţađ virđist bara "EKKI MEGA" fjalla um hryđjuverk múslima víđa um heim.  Páll Vilhjálmsson fjallađi skemmtilega um ţetta í bloggi sínu "HVÍT SEKT MÚSLIMSKT SAKLEYSI".

Jóhann Elíasson, 19.8.2017 kl. 09:13

2 Smámynd: Theódór Norđkvist

SVT ćtlar samt ekki ađ hćtta ađ sótthreinsa fréttir af öfgamúslimum međ pólitíska rétttrúnađarsprittinu. Í fréttunum í gćr var fréttaritari SVT í Finnlandi spurđur af fréttamanni í settinu af hvađa hvötum (motiv) morđinginn í Ĺbo stýrđist.

Fréttaritarinn varđ hvítur í framan og kyngdi af hrćđslu. Líklega vissi hann ađ hryđjuverkamađurinn vćri múslimi, enda kom fram í fréttinni rétt á undan ađ gjörningsmađurinn hefđi hrópađ Allah akbar.

Samt ţorđi hann ekki ađ viđurkenna ţađ og sagđi ađ ţađ vćru getgátur uppi um ađ ţetta vćri andlega veikur einstaklingur! Árásin var ekki einu sinni ennţá rannsökuđ sem hryđjuverk í gćr, eđa ţađ var opinber skýring, ţó yfirvöld hafi eflaust vitađ betur og veriđ ađ ljúga.

Theódór Norđkvist, 19.8.2017 kl. 09:27

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakkir fyrir innlit ykkar sómamenn. Páll er međ ţeim skarpari og ljúft ađ lesa beittar skilgreiningar hans. Theódór ţú hefur mikla ţekkingu á ţessum málum, ég sá ekki fréttina sem ţú lýsir en er ekki hissa. Tino Sanandaji skrifađi hćđnislega á Facebook ađ međ rökum sćnskra yfirvalda vćru skotárásir í Malmö bara "ţađ sem slettist yfir frá Danmörku og árásir í Stokkhólmi ţađ sem slettist yfir frá Osló". Mjög gott ađ sem flestir séu ţáttakendur í ţví ađ draga fram raunsanna mynd af ástandinu.

Löngu kominn tími á ađ hćtta međ silkihanskana, sjáiđ t.d. hvađ er ađ gerast í Ţýzkalandi. Blađamađurinn Michael Sturzenberger er dćmdur skilorđsbundiđ í sex mánađa fangelsi fyrir ađ hafa birt mynd frá 1941 sem sýnir Hitler taka í hendina á Amin al-Husseini sem ţá var Grand Mufti Jerúsalemborgar. Ákćruvaldiđ taldi ađ Sturzenberger "lítillćkkađi Íslam og yki á hatur í garđ Íslams" međ birtingu myndarinnar. Sagđi saksóknari ađ "ógjörningur vćri fyrir ţá sem sćju myndina ađ vita, ađ hún vćri sögulegt skjal frá 1941".  https://vladtepesblog.com/2017/08/18/germany-journalist-sentenced-to-six-months-jail-for-publishing-historic-photo/  

Innflutningur íslamskra öfgamanna er stríđsađgerđ gegn Evrópu. Yfir 2000 vígamenn í Svíţjóđ skv. sćnsku leyniţjónustunni SÄPO. 

Gústaf Adolf Skúlason, 19.8.2017 kl. 09:55

4 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ţetta er nákvćmlega ţađ, stríđsađgerđ. Stjórnmálamenn vissu ađ ţessir brjálćđingar myndu flćđa inn međ flóttamannastraumnum og gerđu lítiđ sem ekkert í ţví, nema SD, sem er nánast skilgreiningin á fyrirbćrinu landráđum.

Fyrir ţig og ađra áhugasama, ţá má sjá fréttina međ ţví ađ afrita tengilinn ađ neđan og líma hann í nýjan flipa. Viđtaliđ viđ fréttaritarann byrjar á mínútu 2:40, en ţar á undan er viđtal viđ vitni ađ atburđinum.

Kaldhćđnislegt ađ vitniđ er einmitt Miđausturlandabúi, líklega flóttamađur og múslimi og talar ensku. Sem er enn ein sönnunin á ţví hvađ ţađ er tilgangslaust ađ ćtla ađ hafa Vesturlönd sem hćli fyrir fólk sem er ađ flýja stríđ, ţegar stríđs- og ofbeldisseggirnir fá einfaldlega ađ elta ţá inn í löndin sem ţeir eru ađ flýja til.

https://www.svtplay.se/video/14772640/rapport/rapport-18-aug-19-30-1?start=auto

Theódór Norđkvist, 19.8.2017 kl. 10:44

5 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţetta eru orđ ađ sönnu, ţakka ţér linkinn, fölur var fréttamađur...

Gústaf Adolf Skúlason, 19.8.2017 kl. 13:16

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gústaf ţađ er alltaf sama sagan međ fréttamennskuna. Hér Svíţjóđ eins og ţú lýsir svo Barselona og Gurdian setti strax út á fréttirnar en engar tölur voru réttar. Ég hef heldur ekki séđ í fréttum dagsins en einn ungur hnífkastari henti hnífi á fólk ţar sem maraţon hlaupiđ byrjađi í reykjavík. Ţađ var hringt í Lögregluna og hún máli manninum.  

Valdimar Samúelsson, 19.8.2017 kl. 21:19

7 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Valdimar, ţađ verđur hrćđilegt fyrir Íslendinga ef glćpamennskan berst til ykkar héđan frá Norđurlöndum. Fólk er berskjaldađ, ţađ er ţó alla vega her hér...

Gústaf Adolf Skúlason, 19.8.2017 kl. 22:20

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Nú verđur íslenska ţjóđin virkilega ađ taka á ţví! Hér eru allt of margir sem vita ekkert hvađ er í gangi og ađrir sem kćra sig kollótta. Minnug ţeirra miklu stćrri ríkja ţar sem "lítill neisti varđ ađ báli"..Ef viđ byrjum ekki strax slökkvistarfiđ er Ísland brunniđ upp til agna. 

Helga Kristjánsdóttir, 20.8.2017 kl. 03:00

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svakalegt ađ ţurfa ađ komast ađ ţessari niđurstöđu, kćri Gústaf. En ţiđ hafiđ rökin og ţekkinguna međ ykkur.

Jón Valur Jensson, 20.8.2017 kl. 03:04

10 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćl Helga og Jón. Já, ţađ er ekkert annađ en stríđ á teningunum, ţegar öfgaíslömskum vígamönnum hefur veriđ hleypt inn í ţúsunda, tugţúsunda og jafnvel hundrađ ţúsunda tali til Evrópu. Allir fjölmiđlar hér í Svíţjóđ og sem ég veit í Finnlandi eru fullir af umrćđu um ţessi mál.

Ţađ er galli í fyrirsögninni ofan, ţar segir ađ allt hafi gerst innan viđ 12 tíma en allt gerđist innan viđ 8 tíma (drápin í Svíţjóđ á föstudaginn).

Prófessor Paul Lillrank viđ Aalto háskólann skrifar grein í gćr í Hufvudstadsbladet í Finnlandi ađ Finnum stafi líklega meiri hćtta af Svíţjóđ en Rússlandi:"Ástandiđ líkist sífellt meira geđveikri sjálfseyđingarhvöt sem leiđir hugann ađ síđustu árum Karl 12. viđ völd....Ţađ er ekki útilokađ ađ Svíţjóđ verđi stćrri áhćtta fyrir Finnland en Rússland er. Norđmenn og Danir hafa ţegar séđ ţetta. Núna ţarf ég ađ lesa eitthvađ til ađ róa taugarnar en get ţví miđur ekki fundiđ neitt". Kannski hefur hann í huga ađ morđinginn í Turku var frá Marókko. Margir af helstu hryđjuverkamönnum eru sendir til Evrópu og Norđurlanda frá útungunarvél ÍSIS og Al Qaeda međ rćtur í Marókko. Ţetta veit ESB um. Ţessi innflutningur er gerđur ađ undirlagi og međ stuđningi ESB. Ţađ hafa llönd eins og Ungverjaland og Pólland séđ fyrir löngu og standa gegn "flóttamanna"stefnu ESB sem hleypir vígamönnunum inn. 

Guđ hjálpi Íslendingum sem hengt hafa sjálfan aftan í ţessa morđvél. Varnarlaust Ísland er auđveld bráđ fyrir ţessa glćpamenn.

Gústaf Adolf Skúlason, 20.8.2017 kl. 07:31

11 Smámynd: Merry

Gústaf

Ídag sést fréttir í svíţjóđ ađ ţađ er 3 stykki sem eru dáinn. Ţađ er í Tensta viđ Stokkholmur, Borĺs og Malmö.

Merry, 20.8.2017 kl. 07:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband