Einn skotinn ekki frétt – en tíu kannski?

Fyrirsögnin ofan er sótt í grein eftir sćnska lögreglumanninn Tommy Hansson í vefriti lögreglunnar í Stokkhólmi Bláljós (blaljus.nu) Tommy er reyndur lögreglumađur sem í mörg ár hefur unniđ ađ málefnum sćnsku lögreglunnar og skrifar reglulega um ţau og ţađ sem betur má fara. Međ fyrirsögninni ofan vakti hann athygli á viđtali sćnska útvarpsins viđ afbrotasérfrćđinginn Sven Granath vegna allra skotárása í Svíţjóđ ađ undanförnu.
nogo
Í annarri grein međ fyrirsögninni "55 no go-zoner" sem birt var 6. nóvember 2014 gerđi Tommy ađ umtalsefni skýrslu lögreglunnar um áhrif glćpastarfssemi í Svíţjóđ á líf venjulegs fólks en ţar er talađ um 55 svćđi stađbundinna glćpahringja međ neikvćđ áhrif á samfélagiđ. Í dag eru svćđin orđin 68 og sérlega erfiđ svćđi eru 23.

Vegna umrćđunnar um "no go-zones", ţá hringdi ég til Tommy Hansson og spurđi hvort sćnska lögreglan notađi "no-go-zones" í lýsingum sínum á sérstöku svćđunum. Svar Tommy var ađ svo vćri ekki heldur hefđi hann í greininni veriđ ađ vísa m.a. til greinar Per Gudmundson ritstjóra Sćnska Dagblađsins sem spyr, hvort nokkur betri lýsing en "no go-zone" sé til yfir svćđi sem almenningur telur stjórnađ af glćpamönnum. 

Umrćđan um "no go" eđa "go go" eđa hvorugt er óćđri stefnu sitjandi ríkisstjórnar Svíţjóđar sem hrúgar fólki inn í Svíţjóđ án ţess ađ til stađar sé geta né vilji ađ taka á móti öllum saman. Hvort svo sem Sylvi Listhaug er í kosningaferđ eđa ekki, ţá er sú spurning óćđri spurningunni um valdbeitingu sćnsku ríkisstjórnarinnar til ađ ţagga niđur umrćđur um máliđ. Fréttamiđlar hafa eftir sćnskum embćttismönnum "ađ ónafngreindir hátt settir embćttismenn í utanríkisráđuneyti Noregs" hafi "varađ viđ" tilgangi norska ráđherrans ađ sverta ímynd Svíţjóđar.

Sćnskir kratar ţola lítiđ gagnrýni og halda á lofti fölnađri bleikri mynd sem sífellt fćrri Svíar koma auga á jafnvel ţótt ítrasta vilja sé beitt. Pukurstjórn krata og vinstri manna í Svíţjóđ sem lekur hernađarleyndarmálum til Serbíu og Kína er hćttulegri Svíum en Silvi Listhaug sem einungis vill lćra af mistökum Svía til ađ koma í veg fyrir ađ eigin landsmenn falli í sömu gryfju.

Íslendingar ćttu ađ gera ţađ líka og senda einhvern ráđherrann til draumalands jafnađarstefnunnar og rannsaka máliđ. 


mbl.is Norskur ráđherra veldur usla í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvenćr segja sćnskir kratar

sannleikann?

SvT (sagt er) sjaldan ratar

og seint á hann!

Jón Valur Jensson, 30.8.2017 kl. 17:43

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jón, já og ţetta er Carl Bildt ađ verja. 

Gústaf Adolf Skúlason, 30.8.2017 kl. 18:13

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Var ađ horfa á Uppdrag Granskning um glćpagengin í Gautaborg. Mér sýndist helsta niđurstađan vera, ađ Svíar eru enn drukknir af afneitunarvíninu og neita ađ horfast í augu viđ ađ ţeir séu búnir ađ drekkja eigin samfélagi í ţriđja heims lýđs innflutningi.

Alveg eins og áđur er ţetta allt samfélaginu ađ kenna, ţrátt fyrir ađ búiđ sé ađ ausa milljörđum á milljörđum ofan í ţennan glćpalýđ, sem engu hefur skilađ nema meiri glćpum og utanförskap.

Til ađ bćta gráu ofan á svart, eru sćnskir ISIS-hryđjuverkamenn sem voru drepnir í Sýrlandi eđa Írak, gengnir aftur sem ađrir glćpamenn sem stálu kennitölunum ţeirra og mjólka kerfiđ undir dulnefnum dauđra hryđjuverkamanna.

Theódór Norđkvist, 30.8.2017 kl. 19:44

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Theodór og ţakkir fyrir innlit...ekki er ástandiđ fagurt og fer versnandi eins og glćpasérfrćđingurinn sagđi, sem talađi í fjarveru Dan Elíassonar lögreglustjóra (eins og venjulega). Ţađ versta er finnst mér, ađ yfirvöld ţekkja til einstaklinga glćpahópanna en ađhafast lítiđ sem ekkert ţrátt fyrir áratuga viđvaranir lögreglunnar. Ţetta mun ekki lagast fyrr en ný ríkisstjórn tekur viđ málum í Svíţjóđ.

Gústaf Adolf Skúlason, 31.8.2017 kl. 00:17

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eftir nokkurn tíma horfandi(lesi) á ţessa upplýsandi fćrslu og athugasemdir,liggur mér svo mikiđ á hjarta en ađeins einu gefst tími til ađ skila núna,ţakkir til ţín og allra ćttjarđar vina á norđurlöndum.- Bandalag okkar er reyst á bjargi og ég trúi ađ ţađ hafi sigur....Ţakka ţér svo mikiđ..

Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2017 kl. 04:47

6 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ţér sömuleiđis Helga fyrir góđu orđin ţín. Ég er ţér hjartanlega sammála.

Gústaf Adolf Skúlason, 31.8.2017 kl. 06:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband