Kapteinn JÚRÓ bjargar Evrópusambandinu

BBC átti viðtal við höfund kapteins JÚRÓ sem var skapaður til að fullvissa íbúa ESB um frábæra kosti evrunnar. Kapteinninn hefur birst í Bretlandi til að sannfæra forsætisráðherra Breta, David Cameron, um að alríkisvald sé nú ekki svo slæmt og Bretum muni líða miklu betur ef þeir gefi upp sjálfstæði sitt og játist yfirvöldum í Brussel.

Ekkert hefur frést af því, að kapteinn JÚRÓ sé á leiðinni til Íslands enda engin þörf á því að breyta hugarfari meirihluta þingmanna aðildarumsóknarríkis, sem lúta tryggri ESB forystu Samfylkingar, Bjartra, Grænna og Pírata. Myndirnar tala sínu máli.

Skärmavbild 2015-01-04 kl. 23.50.50

 

Skärmavbild 2015-01-04 kl. 23.52.03Skärmavbild 2015-01-04 kl. 23.52.52Skärmavbild 2015-01-04 kl. 23.53.07


mbl.is Aðildarumsóknin á byrjunarreit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband