Mótmćlt í Kúkístan

icecreamscene

Austurvöllur Absúrdans - Austurvöllur mótmćlanna - mótmćlanna vegna, ţeirra atkvćđa, sem urđu undir og sćtta sig ekki viđ lýđrćđiđ, ađ viđ stjórn eru flokkar, sem fengu meirihluta kjósenda í síđustu kosningum.

Miđađ viđ orđbragđ Svavars Knúts finnst mér fyrirsögnin ofan viđ hćfi. Sjálfsagt lýsir ţađ andlegu hástigi á afstöđu forsprakkanna á tilefni mótmćlanna, sem ađ sögn ţeirra í viđtali viđ Kastljós var stofnađ til vegna ”hlađborđs af skít” gegn ”dónaskap, dólgsskap, yfirgangi og hroka” stjórnmálamanna. Ţađ er hrikalega flott ađ fara á Austurvöll og mótmćla ”kúk á gólfinu” og fá knús og klapp viđstaddra partýgesta fyrir vikiđ.

Svavar Knútur ćtti ađ tala viđ femínista Svíţjóđar númer eitt, Guđrúnu Schyman sem fór upp á senuna og girti niđrum sig og pissađi á gólfiđ fyrir framan alla. Ţetta voru svakalega flott andmćli sem margir mótmćlendur fögnuđu og töldu bćđi hipp og inni og var ţá ekkert tillit tekiđ til mótmćla skúringakonunnar.  Knútur og Schyman gćtu sameinast í mótmćlum gegn ”skítahlađborđinu” sem alls stađar er fyrir ţeim og virđist marka umgjörđ ţess, sem sjáanlegt er.

Ţegar vitiđ kemst upp úr buxnagjörđinni og leitar í átt til heilans mun bćđi orđbragđ og markmiđ mótmćlanna breytast. En ţangađ til ná mótmćlendur af Knútsgerđ sjálfsagt meiri árangri í einrúmi á salerni sálarinnar en á Austurvelli Jóns Sigurđssonar og Alţingis. 

Ţađ er ágćtisregla fyrir ţá, sem vilja ađ á ţá sé hlustađ, ađ leita ađ rökum hjá einhverjum öđrum en afturendanum. Sú regla gildir óháđ stjórnmálaskođunum.


mbl.is „Gyrđiđ upp buxurnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vel mćlt, Gústaf. Ég ćtla ađ leyfa mér ađ deila ţessari ágćtu greiningu ţinni á atburđum dagsins.

Ragnhildur Kolka, 3.11.2014 kl. 23:33

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrkomiđ Ragnhildur, mér blöskrađi ţegar ég leitađi mér upplýsinga um ţessi mótmćli og sá ţetta viđtal.

Gústaf Adolf Skúlason, 3.11.2014 kl. 23:55

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Gústaf minn, manni ofbauđ ađ heyra ţetta sóđaorđbragđ Svavars Knúts endurtekiđ sama kvöldiđ bćđi í fréttatíma Sjónvarps og í Kastljósi, eins og um djúpvitra speki vćri ađ rćđa. Botninn á "rökunum" fyrir ofurmćlunum var reyndar einhvers stađar allt annars stađar, ţví ađ hvergi fyrirfundust ţau, en vitaskuld var ţetta vel metiđ af "frétta"maskínu ţeirra sem njóta opinberrar framfćrslu á Ríkisbossaútvarpinu.

En hér rita ég um ţetta mótmćlastand: Áróđursfundur á Austurvelli.

Jón Valur Jensson, 4.11.2014 kl. 05:45

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakkir Jón, undirtónninn virđist vera ađ hćrri skattar sé lausn allra mála, ţetta er gömul og úrkynjuđ sósíaldemókratísk stjórnmálastefna ađ útmála frumkvöđla og framleiđendur sem ţjófa sem "steli" frá fólki og samtímis krafa um ţađ, ađ sumir eigi ađ vinna svo ađrir geti matađ krókinn. Niđurstađan verđur sú á endanum, ađ enginn fćst til ađ veiđa fiskinn og ţar af leiđandi verđur ekkert til í matinn fyrir neinn, hvorki mómćlendur né ađra.

Gústaf Adolf Skúlason, 4.11.2014 kl. 06:13

5 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Svavari Knúti finnst svo "erfitt ađ lifa í lýđrćđisríki" af ţví ađ ţjóđin samţykkir ekki stefnu hans sem betur fer.

Gústaf Adolf Skúlason, 4.11.2014 kl. 06:16

6 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Ţetta er nokkuđ gott sjónarhorn hjá ţér. Var einmitt ađ velta fyrir mér ţessum orđum Knúts um dónaskap ráđherra. Missti hann alveg ađ fréttum og málefnum síđustu ríkisstjórnar, dónaskap ţeirra og fyrirlitngu gagnvart kjósendum?

Rúnar Már Bragason, 4.11.2014 kl. 07:26

7 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakkir Rúnar, greinilega bara ein hliđ til og um alla ađra "ekki trúandi" gilda sem sagt allt önnur lögmál.

Gústaf Adolf Skúlason, 4.11.2014 kl. 09:06

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

sćll Gústaf! Algengt viđbragđ ţegar manni blöskrar "ég á ekki orđ" ţannig er mér innanbrjósts,en dett ţá um orđiđ uppalningu(a)r,var notađ um agalaust ungt fólk sem komst upp međ allt.

Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2014 kl. 20:24

9 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

 Sćl Helga, ţakka ţér, uppalningur er gott og hollt orđ og passar alveg finnst mér smile

Gústaf Adolf Skúlason, 4.11.2014 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband