Sýndarmennska sósíaldemókrata - vilja komast í kastljósiđ

  •  

    imagesMargot Wallström nýr sósíaldemókratískur utanríkisráđherra Svíţjóđar hefur heldur betur notađ kastljósiđ í kjölfar Palestínuviđurkenningar sćnsku ríkisstjórnarinnar til ađ hakka á Ísrael og ísraelsku ríkisstjórninni og ţá sérstaklega utanríkisráđherra Ísraels Avigdor Lieberman eftir ađ hann sagđi, ađ sćnska ríkisstjórnin yrđi ađ átta sig á ţví, ađ ástandiđ fyrir botni Miđjarđarhafs vćri flóknara en ađ skrúfa saman mublu frá IKEA. Ísrael kallađi heim sendiherra sinn frá Svíţjóđ og yfirvegar, hvort stjórnmálasamband viđ Svíţjóđ verđi lagt á ís. Margot Wallström sagđi í viđtali viđ CNN, ađ hún sendi gjarnan IKEA mublu til Avigdor og hann mundi ţá sjálfur komast ađ ţví, ađ ţađ ţyrfti "samstarfsađila, samstarf og leiđarvísi" til ađ setja saman mubluna. 


    Ţjóđréttarfrćđingurinn Ove Bring segir í viđtali viđ Aftonbladet, att viđurkenning á Palestínu sem sjálfstćđu ríki sé róttćkt frávik frá venjulegri hegđun Svíţjóđar. Palestína hafi ekki stjórn á landsvćđi sínu sem ađ auki sé ekki međ skýr landamćri. Svíţjóđ hefur áđur viđurkennt Kósóvo og Króatíu sem einnig skorti hiđ sama en viđurkenningin núna sé miklu rótćkari og Svíţjóđ ţenji mörkin verulega. "Í raun og veru er viđurkenning Svíţjóđar ađeins stjórnmálaleg viđurkenning og varla neitt umfram ţađ. Palestína er ekkert raunverulegt ríki en Svíţjóđ segir ađ Palestína hafi réttinn ađ vera ţađ."


    Bćđi Margot Wallström utanríkisráđherra Svía og Stefan Löven forsćtisráđherra hafa veriđ kćrđ til stjórnlaganefndar sćnska ţingsins fyrir stjórnarskrárbrot á reglum sem fyrirskipa ađ fariđ sé ađ vilja meirihluta utanríkisnefndar sćnska ţingsins í stórum utanríkismálum. Máliđ var ekki rćtt í nefndinni áđur en tilkynnt var um ákvörđun ríkisstjórnarinnar. Tíminn sem valinn var fyrir tilkynninguna samtímis Norđurlandaráđsţingi í Stokkhólmi virđist vera til ţess ađ umheimurinn álíti ađ önnur Norđurlönd standi á bak viđ máliđ. Ţađ eru hins vegar einungis flokkssystkini krata og vinstri grćnna á Íslandi sem gera ţađ.


    Sćnska ríkisstjórnin ţrefaldar fjárframlög til stuđnings "lýđrćđisţróun og mannréttinda í Palestínu" frá 500 miljónum sćnskra í 1,5 miljarđi sćnskra króna mótsvarandi 25 og hálfum miljarđi íslenskra króna. Engar lýđrćđiskosningar eru á ţví landsvćđi án skipulagđra landamćra sem kallađ er Palestína og ţví ekki um stuđning viđ eiginlegt ríki međ ríkisvaldi ađ rćđa. Peningarnir verđa eins og venjulega notađir af AlFatah og Hamas í eigin spillingu og til ađ kaupa vopn til ađ eyđa Ísraelsríki, sem er yfirlýst markmiđ a.m.k. Hamas. Yfirlýsingar sósíaldemókrata um, ađ ţeir séu ađ styrkja "friđarferliđ" er sýndarmennska ein.


    Sćnskir sósíaldemókratar vinna í mótvind og ţingrćđislegum minnihluta í Svíţjóđ og er mikiđ mál ađ komast í kastljósiđ međ einhver dćgurmál til ađ "slá í gegn". Hefur Palestína veriđ valiđ sem fyrsta máliđ á ţeim forsendum. Fleiri mál líta eflaust dagsins ljós ef ríkisstjórnin lifir af fjárlagafrumvarpiđ sem lagt er fyrir ţing í desember. Hins vegar er ferill Margot Wallström sem kommissjóner međ tvöföld hćrri eftirlaun en José Manuel Barroso tćplega 360 miljónir ísl. kr. varla stuđningur viđ lýsingar hennar á hvernig IKEA leiđbeinir viđskiptavinum ađ skrúfa saman mublur. Ţađ gera ţeir bćđi án samstarfsađila og samstarfs, ţótt nota verđi leiđarvísi.

     

    Listi yfir lönd sem viđurkenna Palestínu: 

  • 1988

    Algeriet Bahrain Irak Kuwait Libyen Malaysia Mauretanien Marocko Somalia Tunisien Turkiet Jemen Afghanistan Bangladesh Kuba Indonesien Jordanien Madagaskar Malta Nicaragua Pakistan Qatar Saudiarabien Förenade Arabemiraten Serbien Zambias Albanien Brunei Djibouti Mauritius Sudan Cypern Tjeckien Slovakien Egypten Gambia Indien Nigeria Ryssland Seychellerna Sri Lanka Vitryssland Guinea Namibia Ukraina Vietnam Kina Burkina Faso Komorerna Guinea-Bissau Mali Kambodja Mongoliet Senegal Ungern Kap Verde Nordkorea Niger Rumänien Tanzania Bulgarien Maldiverna Ghana Togo Zimbabwe Chad Laos Sierra Leone Uganda Republiken Kongo (Kongo-Brazzaville) Angola Moçambique Săo Tomé och Príncipe Demokratiska republiken Kongo (Kongo-Kinshasa) Gabon Oman Polen Botswana Nepal Burundi Centralafrikanska republiken Bhutan

    1989 Rwanda Etiopien Iran Benin Ekvatorialguinea Kenya Vanuatu Filippinerna

    1991 Swaziland

    1992 Kazakstan Azerbajdzjan Turkmenistan Georgien Bosnien och Hercegovina

    1994 Tadzjikistan Uzbekistan Papua Nya Guinea

    1995 Sydafrika Kirgizistan

    1998 Malawi

    2004 Östtimor

    2005 Paraguay

    2006 Montenegro

    2008 Costa Rica Libanon Elfenbenskusten

    2009 Venezuela Dominikanska republiken

    2010 Brasilien Argentina Bolivia Ecuador

    2011 Chile Guyana Peru Surinam Uruguay Lesotho Syrien Liberia El Salvador Honduras Saint Vincent och Grenadinerna Belize Dominica Sydsudan Antigua och Barbuda Grenada Island

    2012 Thailand

    2013 Guatemala Haiti

    2014 Sverige



mbl.is Gleymt útspil Íslands?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband