Rauður október í sænska skerjagarðinum
23.10.2014 | 22:40
Alþjóðlegir fjölmiðlar eins og The Mirror í Bretlandi, CNN, Reuters, France culture og að sjálfsögðu RT/Russia Today birta frásagnir af kafbátaleitinni í sænska skerjagarðinum og vísa gjarnan í kvikmyndina Leitin að Rauða Október með Sean Connery í aðalhlutverki.
Hérna koma nokkrar úrkllippur um málið ásamt glefsum af tísti í heiminum:
"Rússneskur kafbátur kom upp á yfirborðið í miðborg Stokkhólms", mynd af Pútín horfa út um glugga kafbátsins og einn af furðulegustu bílaárekstrum í heimi: "Volvo keyrir á kafbát"
Leitinni síður en svo lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.