Auđmjúkur Svíakonungur ţakkar landsmönnum 40 ár á krúnunni
26.12.2013 | 01:37
Svíakonungur hélt fertugustu jólarćđu sína á jóladag og ţakkađi Svíum fyrir góđa samfylgd í ţau fjörtíu ár, sem hann hefur setiđ á krúnunni í Svíţjóđ. Ţetta var innileg rćđa, full af ţakklćti og ađdáun á ţróttmiklu starfi ţjóđarinnar, sem gert hefur Svíţjóđ ađ virtri ţjóđ í heiminum á sviđi rannsóknarstarfa og uppfinninga. Carl XVI Svíakonungur óskađi öllum áframhaldandi góđra jóla og beindi orđum sínum sérstaklega til einstćđra: "Ég beini sérstökum og hjartanlegum óskum til allra ţeirra, sem ekki hafa neinn til ađ deila jólunum međ. Ég vona, ađ ţćr tilfinningar sem tengdar eru jólunum nái einnig fram til ykkar."

Konungshjónin hafa ferđast um Svíţjóđ á árinu og konungurinn ţakkađi sérstaklega öllu ţví fólki, sem hafđi gert ferđalögin svo eftirminnileg: "Ţađ hefur veriđ svo margt sem vakiđ hefur ađdáun og fyrir augum hefur boriđ. En allt fólkiđ, sem viđ höfum mćtt á ferđalögunum er eftirminnilegast. Viđ höfum mćtt ţvílíkri hlýju, umhugsun og framsóknaranda. Ţessi mannamót hafa auđveldađ skilning á ţví, hvers vegna augu umheimsins beinast svo oft ađ Svíţjóđ. Ţessu landi lengst í norđri, sem vekur svo oft mikla athygli. Mörgum sinnum sjáum viđ ađ ţessi athygli kemur fram í eftirspurn á Svíţjóđ í heiminum. Ţađ varđar vörur og ţjónustu vora en einnig land vort sem slíkt."
Konungur minntist ferđalaga erlendis t.d. ţegar konungshjónin heimsóttu Delaware í USA til ađ halda upp á 375 ára afmćli fyrstu Svíanna sem komu til Ameríku. Konungurinn nefndi heimsókn Barack Obama Bandaríkjaforseta í Konunglega Tćkniháskólann í Stokkhólmi: "Forsetinn heimsótti einnig Konunglega Tćkniháskólann í Stokkhólmi. Til ađ kynnast ţví, hvernig viđ vinnum međ endurnýjanlega orku och allt henni tengt. Land vort er taliđ eitt af fremstu ríkjum heims á ţessu sviđi. Viđ erum í fararbroddi starfsemi, sem finnur vistvćnar lausnir á vandamálum tengdum orku, umhverfi og veđurfari."
Carl XVI Gustav minntist einnig á stórt ESB-verkefni hjá Chalmers tćkniháskóla Gautaborgar, ţar sem unniđ er ađ ţróun nýs ofurefnis. 126 rannsóknarhópar háskóla og iđnađarfyrirtćkja í 17 Evrópulöndum starfa saman í verkefninu m.a. fjórir Nóbelsverđlaunahafar.
"Svíţjóđ er land, sem áfram stendur fyrir nafni sínu sem heimili rannsóknar- og uppfinningastarfsemi. Ég finn til mikils stolts yfir ţessu og ţetta er afar mikilvćgt fyrir ţá mynd, sem heimurinn hefur af Svíţjóđ. Mér finnst ţađ mikilvćgt, ađ viđ byggjum land vort međ skynbragđi á mikilvćgi ţekkingar og uppfinningastarfsemi. Ţannig tryggjum viđ ekki einungis ţau jákvćđu viđhorf sem tengjast Svíţjóđ heldur getum viđ einnig sameiginlega styrkt og ţróađ áfram ţjóđ vora."
Síđar í rćđunni sagđi Svíakonungur: "Viđ erum afar lítiđ land á jörđ vorri en aftur og enn á ný sýnum viđ, ađ sameiginlega megnum viđ ađ skapa stóra hluti. Ţetta hefur getađ gerst međ sameiningu verđmćta, sem byggjast á harđri vinnu, tillitssemi og áhuga. Ţessu hef ég fengiđ ađ kynnast á ţeim fjörtíu árum, sem mér hefur veriđ kleyft og ég fengiđ ađ njóta ţess ađ fara međ umbođ Svíţjóđar. Ég fćri ţess vegna öllum ţeim, sem vinna fyrir land vort miklar ţakkir."
Í lokaorđum jólarćđu sinnar sagđi Svíakonungur: "Á nćsta ári höldum viđ hátíđlegan einstćđan hlut ţegar á heiminn og sögu heimsins er litiđ. Svíţjóđ hefur ţá notiđ ţess ađ hafa upplifađ friđ í 200 ár. Ţađ höfum viđ ástćđu til ađ halda hátíđlegt og viđ munum einnig minnast allra ţeirra, sem ekki eru á lífi til ađ njóta ţessa mögulega eins stćrsta kosts mannkyns. Samtvinnađur frelsi er friđurinn eitt ţađ stćrsta sem landsmenn geta upplifađ. Bindum vonir viđ ađ geta deilt sögu vorri af friđi og frelsi međ heimsálfri allri í framtíđinni."
Jólarćđu Svíakonungs má lesa hér
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 28.12.2013 kl. 04:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.