ESB gćti ekki gengiđ í ESB vegna lýđrćđisskorts, bókhaldssvindls og skuldasöfnunar

image.phpBrjálćđisvegferđ jafnađarmanna međ eitt sambandsríki í Evrópu og eina mynt er búin ađ eyđileggja lífskjör fólks í fjölda löndum evrusvćđisins og hvergi dregur úr eyđileggarmćttinum heldur fer hann vaxandi ef eitthvađ er.

Sama hlutskipti óska jafnađarmenn og vinstrimenn á Íslandi löndum sínum.

Ţegar Lissabonmarkmiđin 2000 um ađ ESB yrđi samkeppninshćfasta markađssvćđi heims ár 2010 voru ákveđin, ţá var sagt ađ hagvöxtur yrđi ađ međaltali um 3% árlega og ađ 20 miljónir ný starfa mundu skapast á tímabilijnu. Rúmum tíu árum eftir upptöku evrunnar eru meira en 27 miljónir manna atvinnulaus í sambandsríkjunum og fjölgar međ ógnarhrađa. Flest ríkin brjóta Maastrichtsáttmálann međ fjárlagahalla yfir 3% og ríkisskuldir umfram 60% af ţjóđarframleiđslu. 

Í 18 ár hafa endurskođendur neitađ ađ undirrita ársskýrslur ESB vegna fjármálaóreiđu. Lýđrćđisskorturinn, ţar sem sjálfsákvörđunarréttur ţjóđríkja hefur veriđ fćrđur til stofnana í Brussel ađ kjósendum forspurđum ásamt upptöku evrunnar hefur nú skapađ ţvílíka andstöđu, ađ 72% Spánverja, 69% Breta, 59% Ţjóđverja, 56% Frakka og 53% Ítalíu eru andsnúnir og rúnir trausti stofnana ESB.

Ástandiđ hjá ESB er orđiđ ţađ slćmt, ađ ef ESB vćri ríki og sćkti um inngöngu í ESB, ţá gćti ţađ ekki orđiđ međlimur.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband