Stćrsta tryggingarfélag heims spáir stórauknum gjaldţrotum fyrirtćkja um heim allan 2013

bankruptcy_0

 

 

 

 

 

 

 

Skv. frétt Dagens Industri 24.apríl hefur eitt stćrsta tryggingarfélag heims Euler Hermes nýlega birt skýrslu, ţar sem spáđ er stóraukinni fjölgun fyrirtćkjagjaldţrota um gjörvallan heim. Euler Hermes er međ starfsemi í 50 löndum og telur ađ mest aukning fyrirtćkjagjaldţrota verđi i miđjarđarhafslöndunum, ţar sem Spánn toppi međ 40% aukningu gjaldţrota í ár. Fyrir miđjarđarhafssvćđinu reiknar Euler Hermes međ 33% aukningu.

Slćmt efnahagsástand í Evrópu međ áframhaldandi samdrćtti evrulandanna samtímis ţví sem hagvöxtur Ţýzkalands veikist leiđir til 21 % fleiri fyrirtćkjagjaldţrota í Evrópu.

Global Insolvency Index er mćlikvarđi á gjaldţrot sem Euler Hermes notar og sýnir ađ í öllum heiminum munu gjaldţrot fyrirtćkja aukast um 8% í ár. Ţetta er tvöföldun á spá Euler Hermes frá desember 2012 en ţá var reiknađ međ 4% aukningu.

"Í Svíţjóđ jókst fjöldi fyrirtćkja mjög mikiđ, sem fóru í gjaldţrot bara á fyrsta ársfjórđungi í ár og viđ reiknum međ ţví ađ fjöldi gjaldţrota verđi meiri en á kreppuárunum 2008/2009. Byggingariđnađurinn, vöruflutningar og smásöluverslun eru greinar sem standa upp úr í neikvćđum skilningi," segir Alexis Spanos, yfirmađur Euler Hermes í Svíţjóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband