Nýju fjármálahruni spáđ ásamt uppreisn í Evrópu
15.3.2013 | 16:37
Sífellt verđur styttra milli alls konar viđvarana úr öllum áttum. Dagens Nćringsliv í Noregi átti í vikunni viđtal viđ Albert Edwards i London City sem er yfirmađur greiningadeildar Société Générale bankans. Hann hefur stundum veriđ kallađur "Ofursvartsýnismađurinn" en hann spáđi rétt fyrir um fjármála- og skuldakrepppu heimsins. Albert Edwards segir ađ ástand fjármálamarkađa líkist mjög stöđunni 2007 og varar viđ nýju hruni og ísöld hlutabréfa og skuldabréfa í kjölfariđ.
Hann hefur áđur gagnrýnt Ben Bernanke, Seđlabankastjóra USA, sem Edwards meinar ađ "stefni á hćttu ađ gera USA gjaldţrota" međ fjármálapökkum sínum. "FED mun eyđileggja heiminn" eru skilabođ Edwards, sem segir ţađ vera heimsku ađ halda, ađ Bandaríkin geti komist hjá samdrćtti.
Á sama tíma segir svissneski fjárfestirinn Marc Faber í viđtali viđ CNBC, ađ sterk ţróun bandaríska verđbréfamarkađarins muni stöđvast af 20% bakslagi eđa enn allvarlegri söluöldu. "Mér finnst, ađ fjárfestar sem nú ţyrpast inn á verđbréfamarkađinn ćttu ađ minnast ţess, ađ viđ höfum haft mikla hćkkun."
Frá Evrópusambandinu sem nú heldur leiđtogafund í Brussel, ţar sem tugir ţúsunda mótmćlenda hafa safnast saman til ađ mótmćla niđurskurđar-, skattahćkkana- og atvinnuleysisstefnu sambandsins berast tölur úr öllum áttum, sem skrifa niđur fyrri eftirvćntinganir um hagvöxt og ný störf. Ţannig ţurfti t.d. Ţýzkaland ađ skrifa niđur fyrri spár eftir ađ pantanir á iđnađarvörum féllu óvćnt um 4,1 % frá löndum evrusvćđisins í janúar. Innanlands féll eftirspurn 0,6% og 3 % frá útlöndum. Gerđi ţetta tćplega 2% samdrátt á međan spáđ hafđi veriđ hagvexti upp á hálft prósent.
"Enginn stjórnmálaleiđtogi innan Evrópusambandsins getur veriđ ánćgđur međ 26 miljón manna án atvinnu innan ESB," segir Enda Kenny forsćtisráđherra Írlands, sem nú fer međ formennsku ESB.
Bernadette Segol ađalritari verkalýđssamtaka Evrópu ETUC er mjög áhyggjufullur: "Viđ efumst um ađ hagvöxturinn komi nćgilega fljótt til ađ almenningur róist en ekki markađirnir. Atvinnuleysiđ eykst og eykst og eykst."
Hópur ungmenna héldu á borđa ţar sem á stóđ skrifađ á mörgum tungumálum:"Ef ćskan vćri banki vćri búiđ ađ bjarga henni fyrir löngu síđan."
Ţegar forsćtistráđherra Lúxumborgar kom til fundarins í Brussel sagđi hann: "Ég fullyrđi ekki ađ viđ séum án áhćttu á ţjóđfélagsbyltingu, félagslegri uppreisn."
ESB eitt brýnasta kosningamáliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:08 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir góđ blogg Gústaf Adolf, ţađ er nokkuđ ljóst ađ menn á borđ viđ Albert Edwards ţeir sjá einhver mynstur í hegđun fjármálamarkađa og ţađ er vissara ađ sperra eyrun ţegar ţeir láta eitthvađ frá sér fara, er svo ekki bara ađ vona ţađ besta og ađ ekki hlaupi neisti í púđurtunnuna Evrópu.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 15.3.2013 kl. 22:22
Sćll Kristján, ţakka ţér góđ orđ sömuleiđis. Ráđamenn ESB eru margir svo öruggir um eigiđ ágćti, ađ enginn veit, hversu mikiđ ţarf ađ fara úr böndunum til ađ ţeir taki sinnaskiptum. Ţađ er ţví miđur fátt um góđar fréttir frá sambandsríkjum ţessa dagana og lítiđ í kortunum, sem breytir ţví. K.kv.
Gústaf Adolf Skúlason, 16.3.2013 kl. 05:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.