Endurskođendur neita ađ skrifa undir reikningsskil ESB 18 áriđ í röđ!
12.2.2013 | 15:33
Hversu mörg ár ţurfa lögskipađir endurskođendur ađ neita ađ stađfesta reikninga ESB til ţess ađ menn fara ađ sjá, ađ stórfellt svindl er í gangi? Af hverju á venjulegt fólk, smáfyrirtćki og ađrir ađ skila skattaskýrslum og bera ábyrgđ upp á einseyring á gjörđum sínum, ţegar stóru strákarnir í ESB komast upp međ ađ svindla í rekningsskilum beint fyrir framan augum okkar? Ekki bara í eitt ár, tvö ár eđa ţrjú ár heldur í átjánda áriđ í röđ!!
Fjármálaráđherra Svía, Anders Borg segir ađ ekki sé hćgt ađ samţykkja reikningana á međan svo stórar villur séu í ţeim og ađ villurnar stćkki ţar ađ auki ár frá ári. Í dag rćđa fjármálaráđherrar ESB "hvađ hćgt sé ađ gera" í málunum.
Á sama tíma hafa endurskođendur í Hollandi sent frá sér skýrslu međ svíđandi gagnrýni á ESB fyrir ađ hafa ekki meira eftirlit međ ţví í hvađ peningarnir fara. Einungis fjögur ađildarríki geta gert nćgilega grein fyrir reikningunum vegna endurskođendaskyldu. Endurskođendurnir segja, ađ ţar sem meginhluti ađildargjalda og peningastreymi sambandsins sé nýttur af ađildarríkjunum, sé ekki hćgt ađ fullyrđa miđađ viđ núverandi stöđu "ađ peningar skattgreiđenda séu notađir á ţann hátt, sem meiningin er." Ţađ vćri ágćtt fyrir okkur Íslendinga ađ minnast ţessara orđa og bera saman viđ notkun IPA-styrkja á Íslandi, sem mér skilst ađ utanríkisráđuneytiđ í samvinnu viđ Evrópustofu ESB á Íslandi stjórni.
Ţá gagnrýna hollensku endurskođendurnir harđlega, ađ ekkert eftirlit sé međ um 240 miljarđa evru neyđarlánum úr stöđuleikasjóđi ESB EFSF. 240 miljarđir evru eru um 41 biljónir 348 miljarđir íslenskra króna ef reiknivélin mín reiknar rétt. Ađ mati endurskođendanna er spurningin, hvort um löglega notkun fjármunanna sé ađ rćđa, ađ ţađ sé haft eftirlit međ ţeim. Annars getur hvort eđ er enginn gert grein fyrir í hvađ peningarnir fara.
Ofan á ţetta bćtist svo önnur ný skýrsla um útlán banka á evrusvćđinu sem eru í vanskilum og ţau eru fjallhá og engin merki um sýnilegan bata í nákominni framtíđ. Taliđ er ađ allt ađ ţúsund miljarđir evra ađ minnsta kosti séu í ónýtum lánum. Búiđ er ađ skrúfa verulega fyrir lán til fyrirtćkja og almennings, sem eykur enn frekar á hiđ neikvćđa ferli í nánustu framtíđ.
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:26 | Facebook
Athugasemdir
Vottar ESB á Íslandi eru ónćmir fyrir svona umfjöllun.
Öfgatrúarhópar skilja ekki ađrar hrćringar en knéföll.
Árni Gunnarsson, 13.2.2013 kl. 12:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.