Evra međ gati. Stjörnurnar hafa mattast.
Árlega birtir danski SAXO bankinn viđvaranir viđ 10 stćrstu ólíklegustu hlutunum, sem líklegast gćtu fellt heiminn. Ađalhagfrćđingur bankans Steen Jakobsen segir, ađ ţrátt fyrir ađ hlutir líti ólíklega út, geti ţeir engu ađ síđur veriđ líklegri til ađ gerast en viđ reiknum međ.
"Áđur en allir dćma okkur úr leik sem dómsdagsspámenn og svartsýnisrausara, viljum viđ benda á, ađ ţađ ríkir ţegar efnahagslegt styrjaldarástand. Skuldir vesturlanda og fjárlagahalli eru svo háar, ađ slíkt hefur ekki sést síđan í lok seinni heimsstyrjaldarinnar," skrifar Steen Jakobsen.
Viđ upphaf 2013 hefur SAXO bankinn mest áhyggjur af blöndu sjálfupptekinna yfirmanna og vaxandi ţjóđfélagslegum óróleika sem ógni til lengri tíma pólitískum og fjármálalegum stöđugleika. "Viđ munum ef til vill ekki berjast í skotgröfunum en bráđum getum viđ slegist á götunum," skrifar Steen Jakobsen og heldur áfram: "Occupy Wall Street er bara upphafsstafurinn á ţví sem bíđur okkar, ef viđ breytum okkur ekki." SAXO bankinn tekur undir ađ listinn sé ekki opinber spá bankans fyrir 2013. "En áđur en viđ eigum viđskipti verđum viđ ađ ţekkja til ţess versta, sem getur gerst."
10 ólíklegir hlutir, sem líklega gćtu fellt heiminn 2013:
1. Ţýzki verđbréfamarkađurinn hrynur međ 33% Ţýzki verđbréfamarkađurinnn var einn af ţeim bestu í heiminum 2012, en útflutningsveislu Ţýzkalands lýkur, ţegar Kína stígur á bremsurnar. Slćmur efnahagur og óvissa um Angelu Merkel fćr DAX-vísitöluna ađ hrapa 33%.
2. Japan ţjóđvćđir risafyrirtćkin Japanska Sharp, Sony og Panasonic blćđa peningum, vegna samkeppni Suđur-Kóreu međ Samsung í fremstu línu. Tapiđ neyđir japanska ríkiđ ađ yfirtaka fyrirtćkin á sama hátt og Bandaríkin tóku yfir stóru bílafyrirtćkin.
3. Verđiđ á sojabaunum ríkur upp Saxo Bankinn heldur ađ slćma veđriđ 2012 hafi olliđ usla í matvćlaframleiđslunni og sojabaunir verđa afar viđkvćmar fyrir veđurfarinu 2013.
4. Gullverđiđ snarlćkkar Ef ameríkanska efnahagslífiđ nćr sér á strik samtímis og eftirspurn minnkar í Indlandi og Kína getur gullverđiđ dalađ verulega frá núverandi verđlagi um 1.650 dollara fyrir únsuna.
5. Verđiđ á amerískri hráolíu hrynur Ný tćkni eykur orkuframleiđslu USA og frambođ amerískrar hráólíu stóreykst. Olíuverđiđ lćkkar á sama tíma og efnahagslífiđ í heiminum er á sparloga.
6. Japanska yeniđ verđur ofursterkt Nýrri ríkisstjórn Japans mistekst ađ lćkka yeniđ. Yeniđ verđur sterkasti gjaldmiđill í heiminum.
7. Svissneski frankinn hverfur frá tengingu viđ gengi evrunnar Kreppan í PIIGS-löndunum versnar, peningarnir flýja til Sviss, sem neyđist til ađ skera á bindingu frankans viđ gengi evrunnar og tekur ţess í stađ upp galdeyrishöft.
8. Hongkong verđur gjaldeyrismiđstöđ heimsins Tenging Hongkong og USA dollara verđur rofin og Hongkongdollarinn tengist kínverska renminbin í stađinn. Mörg Asíulönd fylgja á eftir og kínverski gjaldmiđillinn verđur ofsasveiflukenndur. Hongkong verđur miđstöđ gjaldeyrisviđskipta í heiminum.
9. Spönsku vextirnir hćkka upp í 10% Geysilegt atvinnuleysi, svćđisbundinn óróleiki og stćkkandi skuldafjall neyđir Spán í gjaldţrot, ţegar vextirnir ná 10%.
10. Tvöfaldir vextir á 30-ára amerískum ríkisskuldabréfum Vegna lágra vaxta yfirgefa fjárfestar ríkisbréf og flýja til hlutabréfa. Ţađ leiđir til kröftugra vaxtahćkkana.
(Byggt á frétt í Dagens Industri)
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Evrópumál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:24 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.