Bloggfćrslur mánađarins, október 2018

Ríkisstjórnin gerir Ísland háđ matarinnflutningi frá ESB

Ţađ er ákveđin ţversögn í ađ halda hátíđarrćđur um 100 ára fullveldi á sama tíma og ESB er leyft ađ taka yfir stjórn landbúnađarins á Íslandi. Stefna sem drepur smábýlin, stórminnkar íslenska matarframleiđslu og gerir Íslendinga háđa landbúnađarafurđum frá ESB. Jafnvel stórvirk íslensk bú munu ekki geta keppt viđ viđskiptadreka ESB sem njóta gríđarlegrar niđurgreiđslu. Ísland mun ekki verđa sjálfu sér nćgt um fćđu ef til styrjaldar dregur og leiđir lokast til landsins.

Ţađ er kannski meiningin, ađ ţjóđin ţurfi ađ knékrjúpa fyrir einrćđisherrunum í Brussel í stađ ţess ađ valda örlögum sínum sjálf.

Hér er sorgleg reynslusaga Svíţjóđar eftir inngöngu í ESB (tölur frá 2017):

  • Fyrir 30 árum voru 31 000 býli međ mjólkurkýr
  • Fyrir 20 árum voru 15 800 býli međ mjólkurkýr
  • Fyrir 10 árum voru 7 000 býli
  • Áriđ 2017 var fjöldi mjólkurbúa kominn undir 3 600

Mjólkurbúum hefur fćkkađ um helming tíunda hvert ár s.l. 30 ár. 9 af hverjum 10 mjólkurbýlum hafa hćtt störfum. Mjólkurkúm hefur fćkkađ um 45% á sama tíma sem ţýđir stćkkun mjólkurbúa úr 19 kúm upp í 85 kýr á 30 árum. 

korofpretag

Áđur en Svíţjóđ gekk međ í ESB gátu Svíar sjálfir séđ sér fyrir mat ţótt til styrjaldar kćmi. Í dag hafa Svíar einungis mat í nokkra daga eftir ađ hafa breytt lögum um her- og viđbúnađarstefnu og lagt niđur matvćlageymslur í umsjón hersins. Lög um viđbúnađ (1993:242) voru afnumin 1. júlí 2002 og eftir ţađ eru engin ţjóđleg yfirvöld lengur til í Svíţjóđ međ ábyrgđ á ađ framfylgja sjálfbćrri matvćlastefnu. Svíţjóđ er í dag alfariđ háđ matvćlum frá ESB sem á skömmum tíma mun leiđa til hungursneyđar og hörmunga viđ lokun flutningsleiđa matfanga til landsins. 

Ţađ er stefna ESB ađ gera ađildarríkin öll háđ ákvörđunum teknum í Brussel. Ísland er ađ breytast í hrepp og ríkisstjórnin leikur ánćgđ svarta Pétur hreppstjórann sem flćmir bćndur frá búum sínum. 

Viđ skulum ekki gleyma ţví, ađ bćndur eru athafnamenn. Ríkisstjórn sem vill kenna sig viđ frelsi í viđskiptum ćtti ekki ađ leika Pétur ESBustjóra.


mbl.is EES-samningurinn ekki til endurskođunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćgri blokkin sprungin

44091343_10157796616264115_4247572267464130560_nMyndin sýnir Annie Lööf formann Miđflokksins máta kápu međ merki Sósíaldemókrata á innhliđ kápunnar. Létt ađ snúa kápunni viđ eftir ţví hvernig vindurinn blćs.

Ţegar Miđflokkurinn og Frjálslyndir lýstu ţví yfir ađ mikilvćgara vćri ađ halda Svíţjóđardemókrötum frá áhrifum í sćnskum stjórnmálum en ađ styđja ríkisstjórn bláu blokkarinnar gegn vantrausti á ţingi, ţá var Ulf Kristersson engin leiđ fćr ađ halda áfram stjórnarmyndunarviđrćđum. 

Töluverđrar reiđi gćtir hjá Móderötum og Kristdemókrötum vegna afstöđu Annie Lööf formanns Miđflokksins sem lýsti ţví yfir í stjórnarmyndunarviđrćđunum, ađ hún gćti hugsađ sér ađ verđa hluti af ríkisstjórn undir forystu Stefan Löfvens.

Móderatar, sem töpuđu mest í kosningunum, fengu fyrstir umbođ forseta ţingsins til ađ reyna ađ mynda ríkisstjórn. Núna bendir allt til ađ Sósíaldemókratar sem töpuđu nćst mest í kosningunum fái umbođ til stjórnarmyndunar. 

Forseti ţingsins hefur fjögur tćkifćri ađ bera upp hugsanlega ríkisstjórn á ţingi. Ef tillögurnar verđa felldar međ vantrausti verđur ađ efna til aukakosninga eigi síđur en ţremur mánuđum eftir ađ fjórđu tillögunni var hafnađ. Hingađ til hefur fyrsta tillaga ţingforseta ávallt veriđ samţykkt og ný stjórn ćtíđ veriđ mynduđ á skemmri tíma en nú er liđinn frá ţingkosningum. Engar tímatakmarkanir eru á hversu langan tíma stjórnarmyndunarviđrćđur mega taka. 

Jimmy Ĺkesson, formađur Svíţjóđardemókrata, ţrýstir nú á um ađ forseti ţingsins láti koma til atkvćđagreiđslna í ţinginu svo hćgt verđi ađ flýta stjórnarmyndunarferlinu í átt til aukakosninga en búist er viđ ađ ţá gćtu bćđi Umhverfisvćnir og Frjálslyndir dottiđ út af ţingi og Svíţjóđardemókratar aukiđ fylgiđ enn frekar.


mbl.is Stjórnarmyndun er ekki í augsýn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mannréttindaráđ Sameinuđu ţjóđanna starfar á grundvelli hrćsni og lyga

220px-Nikki_Haley_official_photoSú góđa kona Nikki Haley hefur stađiđ sig frábćrlega vel í eldlínunni bćđi gagnvart Rússum og N-Kóreu hjá Sameinuđu ţjóđunum og einnig ţegar hún útskýrđi brottför Bandaríkjamanna úr Mannréttindaráđinu. Ţann stól kjánuđust Íslendingar í og hefđu betur hlustađ á Haley, ţegar hún útskýrđi, ađ ráđiđ starfađi á hrćsnisgrundvelli og ögrađi mannréttindum í heiminum.

Mannréttindaráđiđ er í höndum alţjóđasósíalista sem alltaf taka afstöđu gegn Ísrael og nota ráđiđ m.a. til ađ berja á fullveldissinnum í Evrópu. Fredrik Malm, utanríkissérfrćđingur hjá Frjálslyndum í Svíţjóđ vill ađ ráđiđ verđi lagt niđur og nýtt ráđ skipađ sem bannar ţáttöku ólýđrćđisríkja. 

ESB notar Mannréttindaráđiđ gegn eigin međlimum sem láta ekki einrćđisherrana í Brussel segja sér fyrir verkum. Ađildarríki sem neita ađ taka á móti fólki frá Afríku og Miđausturlöndum gerast sek um "mannréttindabrot" skv. SŢ.

Hillary Clinton er í sömu skútu og segir ţađ mannréttindabrot ađ styđja forsćtisráđherra Ungverjalands Viktor Orbán í deilum innan ESB. Stćrsta brotiđ er ađ sjálfsögđu opinber herferđ flokks Orbán gegn auđkýfingnum George Soros. 

Ţađ er sama hvert litiđ er í heiminum. Ţótt sósíalistaflokkarnir hafi skipt um nafn á heimssamtökum sínum Sósíalíska Internationalen yfir í Progressive Alliance, ţá er valdafíknin, spillingin og ósk um alheimsstjórn efst á blađi nú sem fyrr.

Hillary passar vel inn í ţann stórhćttulega grátkór sem vill banna allt nema sósíalismann. Ađţrengdir, tapsárir sósíalistar víđa um heim telja sig eiga einkarétt á málfrelsi, lýđrćđi og mannréttindum. Ţeir skilja ekki ađ ţeir gera mistök og kenna alltaf öđrum um. Tap sósíalista verđur ađ hatri gegn öllum ţeim sem kjósa annađ.

Sósíalistarnir eru ađ steypa heiminum í glötun eina ferđina enn.


mbl.is Haley ekki á leiđinni í forsetaframbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćst stađa sćnskra stjórnmála – plús nokkrar stađreyndir

Great_coat_of_arms_of_Sweden.svgŢeir sem hćst hrópa um samvinnu milli hćgri og vinstri blokkanna hella sjálfir steypu blokkastjórnmálanna á fćtur sér.

Ţegar skipađ var í 16 nefndir sćnska ţingsins í fyrradag voru ţađ samantekin ráđ hćgri og vinstri blokkarinnar ađ undanskilja Svíţjóđardemókrata frá formennsku og varaformennsku í ţingnefndum.

Embćttunum var skipt á milli hćgri og vinstri blokkanna eins og ađ ţriđji stćrsti flokkurinn vćri ekki til. Ţetta er frávik frá ţeirri ţingrćđisreglu sem gilt hefur hingađ til ađ úthluta ţessum embćttum út frá stćrđ flokkanna. Ţannig fengu allir minni flokkarnir formennsku í einhverri nefndinni, samtals fimm flokkar međ atkvćđatölu á bilinu 4,41% upp í 8,61% en Svíţjóđardemókratar međ 17,53% fengu engan mann í formennsku eđa varaformennsku. Mun ţetta eflaust draga dilk á eftir sér í ţeim stjórnarmyndunarviđrćđum sem í gangi eru.

Nokkur orđ vegna viđtalsins á útvarpi Sögu í gćr:

Skýrslu Sameinuđu ţjóđanna um skráđar nauđganir - einnig gagnvart börnum má finna hér.

Ljót stađa Svíţjóđar sem hefur valdiđ hneykslun um víđa veröld og verulega laskađ ímynd Svíţjóđar. Nýrri tölur frá 2015 má finna hér. Svíţjóđ enn númer tvö yfir fjölda kćrđra nauđgana.

Aukning nauđgana í Svíţjóđ undanfarin ár er veruleg og ţađ sem vekur sérstaka athygli er ađ fjórum sinnum fleiri segjast hafa orđiđ fyrir kynferđislegu ofbeldi núna en fyrir sjö árum síđan (1,1% ár 2011 - 4,1% ár 2017). Kćrđar nauđganir á sama tímabili fjölgađi frá 17 077 upp í 21 991. Er ţađ langtum minni aukning en fram kemur í viđtölum og könnunum.

Skýrsla Migrationsverket um hćlisumsóknir 2018 (15 978 jan-sept) og landvistarleyfi 2018 (95 766 jan-sept).

Bćti einnig viđ (kl 9:21) tilvísun í ţjóđerni innflytjenda en áriđ 2017 var ţriđji stćrsti hópurinn sem fékk sćnsk ríkisborgararéttindi fólk án ríkisfangs.


Klífiđ úr háum söđli ykkar - sjáiđ ţiđ ekki gremjuna? Svíţjóđ í Heimsmálum Útvarps Sögu miđvikudag kl. 13.00

Skärmavbild 2018-10-02 kl. 21.24.27Lotta Gröning blađakona á Expressen og áđur ritstjóri á Aftonbladet er óspar á orđin vegna blindu sćnsku stjórnmálaelítunnar. 1. okt. skrifar hún í Expressen "ađ viđ erum komin á ţann stađ ađ ţađ er kominn tími fyrir Stefan Löfven, Annie Lööf og Jan Björklund ásamt fleirum ađ fylgja ráđi Bertolt Brechts og kjósa einfaldlega nýtt fólk".

Skrifar Lotta ađ ţađ virđist alfariđ hafa fariđ fram hjá "flokksleiđtogum sjöflokksins ađ kosningarnar fjölluđu ađ minnsta leyti um Svíţjóđardemókrata en ţess meira um mótmćli úr öllum áttum".

"Flokksleiđtogarnir vilja ekki einu sinni tala viđ Svíţjóđardemókrata, ţví ţeir vilji ekki normalísera rasískan stjórnmálaflokk".

Biđur hún elítuna ađ klífa niđur úr háum söđlum sínum og kíkja í kringum sig. Merkilegt vćri ef niđurstađa kosninganna ćtti ekki ađ hafa nein áhrif á ríkisstjórnarmyndunina. 

"Gömul rauđ svćđi féllu eins og keilur, Gautaborg og Malmö eru tvö dćmi. Lýđrćđisflokkurinn í Gautaborg varđ nćst stćrstur og koma međlimir flokksins m.a. frá Móderötum, Sósíaldemókrötum og Umhverfisflokknum."

"Engu betur gekk í sveitahéruđum og lénum Stefan Löfvens. Sósíaldemókratar töpuđu í léni eftir léni. Í Norrbotten varđ Heilsugćsluflokkurinn stćrstur og tekur völdin međ Móderötum og Miđflokknum...Endalok 84 ára stjórnar Sósíaldemókrata er stađreynd í dag. Í heimalénu sínu VesturNorrland fékk Stefan Löfven hrikalegustu útkomuna. Sósíaldemókratar töpuđu 33,7% í Sollefteĺ.

Ţví miđur er ástandiđ enn ţá verra, Sósíaldemókratar töpuđu kosningunum í 252 sveitarfélögum og takiđ eftir ţví, ađ ţeir óánćgđu fóru ekki yfir til hćgra bandalagsins."

"Innan verkalýđshreyfingarinnar ríkir uppreisn gegn sósíaldemókrötum, fjórđi hver LO-međlimur kaus Svíţjóđardemókrata og samtals fengu sósíaldemókratar "ađeins" 41% af atkvćđum međlima LO".

"Ef hinir sjálfútnefndu sigurvegarar hjá Sósíaldemókrötum og Móderötum velta fyrir sér ađgerđum kjósenda skilja ţeir, ađ ţađ ríkir gríđarleg óánćgja međ stjórnmálin. Ţeir kjósendur, sem flokksleiđtogarnir hata núna eins og pest fyrir ađ hafa kosiđ Svíţjóđardemókrata, koma frá flokkum ţeirra sjálfra. Kjósendur krefjast breytinga."

"Ţađ mikilvćgasta núna til ađ byggja upp traust hjá ţeim flokkum sem mistókst, ćtti ađ vera ađ íhuga hvers vegna ţeir töpuđu kosningunum. En í stađinn krefjast ţeir valda á grundvelli stjórnmálastefnu sem kjósendur höfnuđu. Ţetta er ekkert grín".


mbl.is Kristersson fćr umbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband