Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Rauđur október í sćnska skerjagarđinum

  

the-mirrorAlţjóđlegir fjölmiđlar eins og The Mirror í Bretlandi, CNN, Reuters, France culture og ađ sjálfsögđu RT/Russia Today birta frásagnir af kafbátaleitinni í sćnska skerjagarđinum og vísa gjarnan í kvikmyndina Leitin ađ Rauđa Október međ Sean Connery í ađalhlutverki.

Hérna koma nokkrar úrkllippur um máliđ ásamt glefsum af tísti í heiminum:

cnn

reuters                                                                         

rodoktoberTíst er um ýmsar kenningar:  

10726278_10152517612912725_286214279_n

"Rússneskur kafbátur kom upp á yfirborđiđ í miđborg Stokkhólms", mynd af Pútín horfa út um glugga kafbátsins og einn af furđulegustu bílaárekstrum í heimi: "Volvo keyrir á kafbát" 

teori910733601_10152517604337725_1508954476_n

 

 


mbl.is Leitinni síđur en svo lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međvituđ hernađarlist Rússa ađ gera Svía ađ athlćgi

twitterhan

Sćnski herinn hefur brugđist viđ međ ţeim krafti, sem mögulegur er. Sá kraftur er ţó of lítill, ţví búiđ er ađ takmarka svo fé til hersins á undanförnum árum ađ krafturinn viđ kafbátaleit áđur fyrr var gerđur međ tíu sinnum stćrri ţyngd en nú. Reiknađ er međ ađ ef Svíar leggi hernum fé til uppbyggingar verđi ţađ ekki fyrr en áriđ 2020, sem sjóherinn geti stundađ kafbátaleit í alvöru. 

Ţetta vilja Rússar sýna fram á og ţađ hefur ţeim tekist mjög vel. Ţeir gera líka óspart grín ađ ekkilandinu Svíţjóđ, - ţeim varnarlausu. Slíkt er hiđ mesta skammaryrđi á rússnesku. Sálfrćđistríđ ţeirra í rússneskum fjölmiđlum gegn Svíţjóđ er hiđ sama og gegn Úkraínu: dreifa röngum upplýsingum, hrćđa og hćđa, allt í ţeim tilgangi ađ gera eins lítiđ úr óvininum og hćgt er.

Rússar hafa á undanförnum árum unniđ í kapp viđ vestrćn ríki í herkapphlaupinu, sem Rússar hafa einir stundađ. Ţeir hafa veriđ og eru duglegir viđ ađ tala um friđ og afvopnun. Á bak viđ tjöldin eru ţeir ađ byggja upp nútímaher vopnuđum kjarnorkuvopnum. Ţennan mátt nota ţeir sem bakhjarl til ađ hóta grönnum sínum og heiminum öllum. 

photo.php

Sćnski öryggissérfrćđingurinn Joakim von Braun segir í viđtali viđ Expressen ađ líklega sé kafbáturinn sem leitađ er ađ af gerđinni Triton-NN sem sérsveitirnar SPETZNAS noti. Báturinn tekur um 10 manns, undir 20 m á lengd og virkar sem hrađbátur ofan sjávar. Joakim von Braun segir, ađ Rússar hafi á undanförnum árum byggt upp neđnsjávarher sem sé stćrri en samanlagđur neđansjávarherkraftur allra annarra ţjóđa í heiminum. Vćntanlega tekur hann ţá međ nýkafbátaframleiđslu Rússa međ auknum fjölda kjarnaodda, sem gerir Rússland ađ einu stćrsta kjarnorkuveldi nútímans.

Peter Mattsson rektor viđ Varnarmálaháskóla Svíţjóđar segir viđ Aftonblađiđ, ađ Rússar hafi ţróađ "6. kynslóđ hernađarmarkmiđa" sem felast í ţví ađ ógna heilum ţjóđum til ađ láta reyna á samspil hers og stjórnvalda. Síđan er skilgreint nákvćmlega eftirá, hvernig viđbrögđin eru. "Áđur voru gerđar greiningar á hvernig einstakir stjórnmálamenn og hershöfđingjar brugđust viđ hćttuástandi. Núna greina Rússar ástandiđ hjá heilum ţjóđum, ESB, Nato og Sameinuđu ţjóđunum," segir Peter Mattsson. Hann bendir á, ađ Rússar hafi skipt út helmingi herforingja sinna og breytt stjórnskipun landsins ţannig, ađ öll ráđuneyti og yfirvöld 49 svćđa eru núna beint undir herráđi Rússlands. "Rússar hafa duliđ vel hernađarhćfileika sína og ţeir hafa langtímasjónarmiđ í öllu sem ţeir taka sér fyrir hendur allt frá gasútflutningi til umrćđna sem fćr umheiminn til ađ draga úr herútgjöldum. Viđ stöndum varnarlaus gagnvart ţessarri ţróun og ţađ verđur ađ dusta rykiđ af gamla varnarkerfinu okkar."

 


mbl.is Enn finnst ekkert í skerjagarđinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vćndi, smygl og eiturlyfjasala tekin međ í ţjóđarframleiđslu ESB

Sćnska Dagblađiđ greinir frá ţví, ađ vćndi, eiturlyf, sígarettu- og áfengissmygl geri kraftaverk fyrir efnahagstölur Evrópusambandsins. Sérstaklega í löndum međ umfangsmikla mafíustarfsemi eins og Ítalíu sem fékk jákvćđar tölur eftir ađ hafa tekiđ slíka starfsemi međ í útreikning á ţjóđarframleiđslu Ítalíu.

prostitution

Ástćđan fyrir ţessu efnahagsbata er ađ tekin hefur veriđ í notkun ný ađferđ til ađ reikna út verga ţjóđarframleiđslu. Samkvćmt nýjum reglum ţjóđar- og svćđareiknikerfis (ESA) er vćndi, eiturlyfjasala, smygl, vopnasala m.m. nú tekiđ međ viđ útreikning vergrar ţjóđarframleiđslu fyrir einstök ríki. Fyrir Ítalíu gerđu nýju ađferđirnar gćfumuninn og ţjóđarframleiđslan jókst á öđrum ársfjórđungi međ 0,1% skv. ítölsku hagstofunni ISTAT. Tölurnar ţýđa, ađ Ítalía hefur nú unniđ bug á kreppunni frá ţví í ágúst. 

droger 2

Hvorki vćndi né eiturlyf eru bönnuđ í öllum ESB-ríkjum og til ađ "sanngirni" sé gćtt milli landa sem leyfa slíkt og hinna sem banna vćndi og eiturlyf er nú leyft ađ taka međ ţessa ţćtti í tölurnar til ađ fá "samanaburđ". 

Í frjálsri ţýđingu ţýđir ţetta, ađ heimilt er ađ reikna međ "ólöglegum athöfnum", svörtum mörkuđum og gráum til ađ bćta ofan á hina löglegu. Ítalía tilkynnti fljótt, ađ landiđ myndi taka tölur frá áfengis- og sígarettusmygli međ í reikning vergrar ţjóđarframleiđslu. Í löndum sem Hollandi og Ungverjalandi, ţar sem eiturlyf og vćndi eru lögleg er hćgt ađ bćta ţjóđarframleiđsluna međ tölum um áfengis- og tóbakssmygl ásamt ólöglegri vopnasölu svo einhver dćmi séu nefnd. 

illegal-guns2

Jafnvel í Bretlandi veltir breska hagstofan ONS ţví fyrir sér ađ taka međ svarta og gráa markađi viđ útreikning ţjóđarframleiđslunnar, sem myndi auka hana um 0,7%.

Ţar sem efnahagur Evrópusambandsríkjanna er jafn slćmur og raun er, skiptir ađ sjálfsögđu sérhver ţúsundasti hluti hvers prósentustigs máli í baráttunni fyrir ţví ađ sannfćra sjálfan sig og umheiminn um ađ ástandiđ sé miklu betra en af er látiđ. Stjórnmálaleiđtogarnir geta ţá alla vega hampađ jákvćđum tölum og hitt skiptir minna máli, hvernig ţćr eru fengnar.


Veik stjórn krata og grćningja hćkkar skatta og stöđvar hringveg kringum Stokkhólm

7e56a937

 

 

 

 

 

 

 

 

Ný ríkisstjórn Svía undir forystu sósíaldemókrata og Stefans Löfvens mun ekki ná yfirlýstu markmiđi sínu um lćgsta atvinnuleysi innan ESB áriđ 2020 nema ađ evrukreppan dýpki ţađ mikiđ ađ aukiđ atvinnuleysi í Svíţjóđ verđi íviđ minna en atvinnuleysisaukning ESB ríkjanna. Ríkisstjórnin fellur til baka í hefđbundna skattahćkkanir og styrktarkerfi sem mun reynast Svíum dýrt og veikja efnahagslífiđ.

Til nýjunga heyrir ađ nú verđur menntaskólanám gert ađ skyldunámi, sveitarfélög fá vald til ađ banna starfsemi frjálsra, einkarekinna skóla og stefnt er ađ útrýmingu einkafyrirtćkja í velferđarkerfinu sem rekin eru í hagnađarskyni.

Grćningjar í ríkisstjórn fá fram nýja og aukna skatta á bíla og búast má viđ ađ innkeyrslugjöld í Stokkhólmi verđi hćkkuđ. Stjórnin byrjađi á ţví fyrsta daginn ađ "pása" framkvćmd viđ lagningu hringvegar kringum Stokkhólmsborg, sem átti ađ aflasta mikilli umferđ gegnum borgina frá suđri til norđurs. Sú stöđvun kostar skattgreiđendur 700 miljónir sćnskra króna, sem fara í ađ borga starfsmönnum laun fyrir ađ leita sér ađ einhverju öđru ađ gera á međan "pásan" varir.

Ţrátt fyrir ađ stjórnin státi af jafnrétti međ jafnmörgum körlum og konum mun ţađ engin áhrif hafa á sósíalíska stefnu hennar í utanríkismálum og lofađi Stefan Löfven ţví, ađ Svíţjóđ viđurkenndi Palestínu sem sjálfstćtt ríki og lokađi á nálgun ađildar ađ NATO. Má búast viđ ađ ríkisstjórnin taki kollhnís áratugi aftur á bak í varnarmálum á sama tíma og varnarmálayfirvöld Svíţjóđar birta myndir af ögrandi nálgun rússneskra herţota sem flogiđ hafa allt í 10 metra nálćgđ sćnskra eftirlitsflugvéla nýveriđ.

su-27-2-jpg

Eftir ađ hafa ćft árásir á skotmörk í Stokkhólmi og á Gotlandi s.l. ár hafa Rússar tekiđ upp afar ögrandi og ógnvekjandi stíl međ herţotum sínum í návígi viđ sćnskar eftirlitsflugvélar. Skilabođin virđast vera, ađ Svíţjóđ skuli halda sér á mottunni í alţjóđamálum og ekki skipta sér af Úkraínudeilunni. Lýsa varnarmálayfirvöld Svíţjóđar ţungum áhyggjum af háttalagi Rússa, sem hefur gjörbreyst frá ţví sem áđur hefur veriđ.

Fyrrum auđkýfingur Rússa Mikhail Khodorkovsky, sem sat í tíu ár í fangelsi, hefur varađ viđ nýrri byltingu í Rússlandi eins og gerđist 1917, ţegar tsarveldinu var kollvarpađ. Telur hann ađ efnahagskreppan muni skapa ofbeldisbylgju gegn stjórn Pútíns. 

Stjórn Svíţjóđar á líf sitt undir Svíţjóđardemókrötum, sem ţurfa bara ađ standa međ hinum í stjórnarandstöđuinni til ađ fella mál ríkisstjórnarinnar. Sćnskir kratar hafa sýnt áđur, ađ ţeir eru langlífađir í valdastólum, sem er ţeim kćrara en allt annađ. Mótstađa Svía gegn skattahćkkunum hefur ekki minnkađ viđ ađ hafa fengiđ stćrstu launaskattslćkkanir hjá borgaralegri ríkisstjórn svo allt eins gćti ţađ gerst, ađ stjórnin falli á kjörtímabilinu og bođa ţurfi til nýrra ţingkosninga. 

 


mbl.is Jafnrétti í nýrri stjórn Svíţjóđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband