Samgleđjumst međ Bjarna Ben yfir minni smithćttu
25.12.2020 | 08:20
Viđ getum öll glađst yfir ţví ţessi jól, ađ lítiđ er ađ marka covidstefnu yfirvalda varđandi fólkstakmarkanir í samkomum og samkvćmum. Fjármálaráđherrann sem situr fundi, ţar sem ákvarđanir gegn smiti eru teknar og veit ţví meira en flestir ađrir um grundvöllinn fyrir mati heilbrigđisyfirvalda á smithćttu, sýnir í verki ađ ákvarđanir ríkisstjórnarinnar eru ofurađgerđir sem ekki réttlćtast af veirunni. Ţetta eru góđ tíđindi og ćtti ríkisstjórnin tafarlaust ađ hćtta ţeirri stjórnunarsemi og skađlegu afskiptum ađ vera međ lokanir á viđskiptalíf sem skađar efnahag og líf landsmanna.
Meintur fjármálaráđherra fylgir einnig sömu reglu og gildir hjá mörgum bankastjórum: Viđurkenndu aldrei ađ ţú hafir gert neitt rangt nema ađ ţú sért stađinn ađ verki.
Ef lögreglan hefđi ekki komiđ í samkvćmiđ hefđi ţađ aldrei spurst út ađ BB var á stađnum og ţá hefđi hann heldur ekki ţurft ađ biđjast opinberlegrar afsökunar. Ţvi miđur er BB ekkert einsdćmi. Hann var bara óheppinn í ţetta sinn, ađ einhver vakti athygli lögreglunnar á ţessu fráviki frá samkomureglum ríkisstjórnarinnar.
Ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ stjórnmálin á Íslandi og víđa um Vesturlönd eru hjúpuđ ţögnuđi. Samtrygging kallast ţađ. Ég segi ekki frá ţínum lögbrotum ef ţú segir ekki frá mínum. Opinberar reglur og líf hirđarinnar eru tveir ólíkir og oft ósamrýmanlegir hlutir. Viđgengst hjá banana- og kommúnistaríkjum. Allir vita um svindliđ og ţađ er látiđ viđgangast.
![]() |
Hefđi átt ađ yfirgefa listasafniđ strax |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.