Sigurđur Ingi upplýsir ađ Bandaríkjamenn stjórna Bandaríkjunum

sigurduringisveihuweiBetra seint en aldrei. 

Samgönguráđherrann hefur eftir nćr ţriggja ára starfstímabil komist ađ ţeirri stórkostlegu niđurstöđu ađ „Bandaríkjamenn stjórna Bandaríkjunum."

Ástćđan fyrir ţessarri heljarmiklu heilavörpu var fyrirspurn Arnţrúđar Karlsdóttur á útvarpi Sögu sem spurđi Sigurđ Inga Jóhannesson persónulega hvort hann vćri ekki búinn ađ gera upp hug sinn varđandi kommúníska njósnafyrirtćkiđ Huawei. Benti Arnţrúđur í sakleysi fyrirspyrjandans á ađ Pompeo utanríkisráđherra Bandaríkjanna hefđi haft orđ á ţví í Íslandsferđ ađ ekki ćtti ađ kaupa vörur eđa ţjónustu af kínverska risafyrirtćkinu Huawei ţar sem slíkt vćri notađ til njósna fyrir kínverska herinn. Ţađ vćri ţví öryggismál viđkomandi ţjóđar ađ ganga ekki um međ kínverskan kommúnista á bakinu sem gćgđist yfir öxlina og fylgdist međ öllu sem gert er.

Eftir hina stórmerkilegu uppgötvun bćtti ráđherrann ţví viđ, ađ Bandaríkjamenn stjórnuđu ekki Íslandi.

Ţađ er vel. 

En hverjir stjórna Íslandi?

Kínverjar?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţetta líkamlega stórmenni verđur mađur ađ hafa fyrir augunum í nćr hvert skipti sem sagđar eru fréttir af rikisstjórninni. Ţess utan uppgötvar mađur glóruleysiđ - "Sú rödd er svo....."  

Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2020 kl. 21:01

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góđur!

Ragnhildur Kolka, 16.9.2020 kl. 09:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband