Hárrétt mat sóttvarnarlćknis
8.5.2020 | 06:37
Ţórólfur Guđnason gerir hárréttan samanburđ viđ sćnsku leiđina en Svíar hafa sjöundu hćstu dánartölu í heimi miđađ viđ milljón íbúa skv. statista. Verst er Belgía međ 730, ţá Spánn međ 553, Ítalía međ 491, Bretland međ 452, Frakkland međ 385, Holland međ 302 og svo koma Svíar međ 289 manns. Svíar voru illa búnir ađ mćta farsótt, rúmum á gjörgćslu fćkkađ og viđbúnađi hers eins og hersjúkrahús gefin burt. Allt samkvćmt úthýsingarverkefnum hnattvćđingarinnar og just in time" afhendingu sem einungis dauđinn uppfyllir.
Sćnsk yfirvöld geta búist viđ mörgum ákćrum af ólíkum meiđi eins og fyrir morđ á gamalmennum (neita öldruđum ađgang ađ sjúkrahúsi, súrefni og öndunarvélum), brot á mannréttindum (réttur til eigins lífs brotinn vegna mismunun eldri fyrir yngri, hraustari hópa), brot á vinnulöggjöf og svo framvegis.
Dauđatollur Svía er hár og skođast í ljósi ţess ađ ekki hefur veriđ beitt ţvingandi ađgerđum viđ lokun samkvćma og fyrirtćkja sem sjálfsagt hefur hlíft efnahgaslífi meira en í öđrum löndum.
Núna er sumariđ komiđ og fólk gefur ekki mikiđ fyrir fyrirmćli yfirvalda í Svíţjóđ og flykkist á veitingahús og matsölustađi eins og engin kóróna sé til.
70 hefđu látist međ sćnsku leiđinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.