Boðskapur páskanna mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr
11.4.2020 | 11:20
- Kínapestina sem heltekur allt líf
- stöðvun hins vestræna heims
- áfallið sem fylgir uppgötvun þess að örlög heimsins virðast komin að miklu leyti í hendur kínverskra kommúnista
- útsölu hrægamma á vestrænum ríkjum
- ónýtri "just in time" stefnu sem hefur afvopnað þjóðir allri sjálfbærni
- keypta spillta stjórnmálamenn
- alþjóðakreppu sem nú þegar er orðin dýpri en Kreppan mikla
þá mun höggið taka enda og heimurinn ná áttum á ný.
Páskarnir eru hátíð upprisu, vonar og ljóss.
Á meðan upprisa Krists og kærleikur lifir er borin von í hjarta.
Gleðilega páska árið 2020
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.