Fréttir á heimasíðu Útvarps Sögu
16.2.2020 | 16:36
Ég hef notað tímann til fréttamennsku fyrir útvarp Sögu/heimasíðu og mun sinna því áfram, þannig að minna verða um skrif hér
Nýjasta fréttin er um kórónaveiruna en kínverskir vísindamenn segja hana hafa borist frá opinberri rannsóknarstofu sem vann að veirurannsóknum á leðurblökum og jafnvel erfðabreytingum í leiðinni sem geti útskýrt breytingu veirunnar
Hvet alla sem vilja fylgjast með t.d. með ástandinu í Svíþjóð með fréttum mínum þaðan t.d.
Sænska lögreglan óttast að glæpamenn fari að sprengja til að drepa
Ofbeldi gegn opinberum starfsmönnum fer vaxandi í Svíþjóð
Svíþjóð er griðarstaður hryðjuverkamanna
Hryllingur að sænska lögreglan semur við ættarhöfðingja
Með kærri kveðju
Gústaf Adolf Skúlason
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.