Ekkert lát á sprengju - og skotárásum í Svíţjóđ
25.1.2019 | 06:44
Morgunblađiđ og útvarp Saga eru helstu miđlar sem segja frá ofbeldisvandamálum Svíţjóđar. Ađrir miđlar eru meira eđa minna fréttastofur vinstri manna sem afneita vandamálunum.
Á sama tíma og leynilögregla Svíţjóđar SÄPO skilgreinir stćrstu ógn Svíţjóđar vera íslamska vígamenn skilgreina vinstri menn undir forystu Stefan Löfvens stćrstu ógnina vera "nazista" Svíţjóđardemókrata. Kratar setja sama sem merki milli eigin flokks og Svíţjóđar. Ţađ er rétt hjá ţeim ađ óttast Svíţjóđademókrata sem stćrsta stjórnmálaandstćđinginn, flest atkvćđi Svíţjóđademókrata eru fyrrum sósíaldemókratísk á flótta frá ţeim flokki sem hefur hleypt ofbeldinu inn á gafl friđsamra Svía.
Anders Thornberg ríkislögreglustjóri Svíţjóđar sér ekkert lát í bráđ á öllum manndrápunum: "Ţađ eru 10 - 15 ađrir einstaklingar reiđubúnir til ađ fylla skarđ ţess sem fellur og viđ sjáum engin merki ţess ađ ofbeldinu linni neitt í bráđ". Í fyrra voru 44 drepnir međ byssukúlum. Í ár verđa ţeir örugglega fleiri. Landamćralögreglan er svo fáliđuđ ađ ţeir geta ekki stöđvađ straum manna frá Uzbekistan en ţađan kom mađurinn sem drap fólk á Drottningargötu í miđbć Stokkhólms. "Ţađ eina sem viđ getum gert er ađ segja Hć veriđ velkomnir". Leynilögreglan telur ađ um 2000 slíkir komi árlega til landsins.
Í Svíţjóđ ríkir hćttustig 3 á 5-stiga skala. Ţađ ţýđir ađ hryđjuverkaárás getur orđiđ hvenćr sem er. Ofan á ţetta bćtast allar hryllilegar nauđganir sem sett hafa Svíţjóđ í nćstversta sćti nauđgunarţjóđa í heiminum í fjöldamörg ár. Skrár yfir kćrđar fullkomnar nauđganir sýna ađ ţeim hefur fjölgađ eittţúsundsexhundrađsextíuogsex prósent (1.666%) frá 1975. Fjórfaldast á síđustu 14 árum. Svalastúlkurnar eru ađ komast aftur í tízku (konur sem "detta" af svölum húsa).
Mannréttindabaráttukonan Sara Mohammad gagnrýnir stjórnvöld fyrir ađ dćla skattfé í samtök bókstafstrúandi salafista í Svíţjóđ: "Sharíalögreglu mun fjölga". Ekkert sést til s.k. femínista í baráttunni gegn "heiđurs"ofbeldi gegn konum í Svíţjóđ. Ţćr eru eins og á Íslandi sjálfuppteknar af gerivörtum og öđru menningarlegu rastafargani. SádiArabar dćla tugum, - hundruđum milljónum króna í sćnska sérskóla sem nćra vaxandi fótfestu öfgaíslamismans í Svíţjóđ. M.a. til Al-Risalah stofnunarinnar í Örebro sem rekur múslímskan grunnskóla á stađnum og á moskur á Íslandi og í Noregi ađ sögn sćnska Dagblađsins.
Og sprengjurnar springa og kúlurnar hvína, - í ţessarri viku í bćnum Värnamo í S-Svíţjóđ. Eigiđ góđan dag.
Einn lést í skothríđ í Svíţjóđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 08:03 | Facebook
Athugasemdir
Gústaf. Ég held ađ elítan hérna sé eins en hún hvorki sér né heyrir um ţessi vođaverk í Svíţjóđ. Ţetta er líka ţaggađ niđur hjá ađalfréttamiđlunum s.s. RÚV ofl. Ég heyrđi einhvađ af ţessu síđasta svo ćtlađi ég ađ reyna skođa ţetta betur ţá var hvergi nokkuđ ađ finna.
Ég var ađ lesa um Iliumanti í morgun en ţađ eru svo margir angar út frá ţeim sem hafa áhrif eins og hér á landi ţá heilaţvo ţeir börn sérstaklega enda vilja ţeir ekki eldri en 30 ára inn í félagiđ. Ađferđir eru marga og ţar međ ađ koma á hneykslismálum og ţöggun á ýmsu sviđi.
Ég vona ađ ţađ byrji einhver andspyrna en ţá aftur rćđst elítan ađ ţeim en ţá er ţađ í anda Iluminati.
Valdimar Samúelsson, 25.1.2019 kl. 14:59
Ţađ er eins gott ađ íslenska ríkiđ dragi einhvern LĆRDÓM
af svona reynslu / óeiningu.
Jón Ţórhallsson, 25.1.2019 kl. 15:16
Sćlir Valdimar og Jón og ţakka innlit ykkar og athugasemdir. Ţađ vćri mjög auđvelt fyrir íslensk stjórnvöld ađ opna augun fyrir válegum hliđum innflytjendamála, ţar sem ţađ er yfirlýst stefna íslamskra vígamanna ađ lauma sér í hóp flóttamanna og flytja heilaga stríđiđ til Evrópu og Norđurlanda.
Ísland verđur sjálft ađ stjórna eigin landamćrum og til ţess ţarf landiđ ađ ganga úr Schengen. Ţađ fyrsta sem ríkisstjórnin ţarf ađ gera er ađ taka lögreglumenn alvarlega og hlusta á ţađ sem íslenska lögreglan hefur ađ segja. Veita lögreglunni bćđi fjármagn og tćki til ađ takast á viđ vandann. Vandamál lögreglunnar í Svíţjóđ er ađ yfirvöld hlusta ekki á skilvirkt á hana. Sama gildir um Ísland og ţví ţarf ađ breyta.
Gústaf Adolf Skúlason, 25.1.2019 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.