Ţeir sem töpuđu kosningunum berjast núna um völdin

44126866_2113162062036896_1834500937234776064_nMynd sem gengur á sćnskum félagsmiđlum og sýnir Stefan Löfven formann Sósíaldemókrata biđla til Annie Lööf formanns Miđflokksins.

Lotta Gröning hjá Expressen hefur skýra sýn á stjórnmálaástandinu í Svíţjóđ:

"Eru ţađ fleiri en ég sem skammast sín og ofbýđur hvernig fariđ er međ lýđrćđiđ okkar og ţađ rifiđ í tćtlur? Ţeir sem töpuđu kosningunum slást um hverjir ţeirra eiga ađ fá völdin.

Viđ sem höfum boriđ höfuđiđ hátt vegna sćnska lýđrćđisins höfum ekkert eftir lengur til ađ vera stolt yfir. Búiđ er ađ trođa lýđrćđiđ niđur í svađiđ.

Hópur ţeirra stjórnmálamanna sem töpuđu kosningunum telja núna ađ kosningaúrslitin fjölluđu um sex flokka í stađ átta og ţessir sex slást núna um völdin.

Stađreyndin er sú, ađ 1,1 milljónir manns kusu greinilega Svíţjóđardemókrata í mótmćlaskyni. Umhverfisflokkurinn tapađi fjórum af hverjum tíu kjósendum. Sósíaldemókratarnir fengu lélegustu kosningaútkomu frá upphafi og hafa glatađ trausti verkafólks. Móderatarnir hafa engar sannanir um ađ pólitík ţeirra sé rétt. Samt sem áđur sitja ţessir ađilar í háum söđli sínum og líta á ţađ sem sjálfsagđan hlut ađ ţeir eigi ađ stjórna landinu. Ţeir hafa lokađ hurđinni gagnvart kjósendum sínum, hrína og kveina yfir hvernig stjórnmálamenn í lénum og sveitarfélögum sýna ábyrgđ eftir kosningarnar. Bannlisti hefur veriđ sendur út um ađ ekki megi starfa međ Svíţjóđardemókrötum. Verstur er Stefan Löfven sem hringir til sósíaldemókrata í sveitarfélögunum og skipar ţeim ađ útiloka samstarf viđ Svíţjóđardemókrata".

Lotta Gröning lýsir ţví, hvernig tölvubréfin streyma til hennar frá venjulegum Svíum, sem hafa glatađ trausti á stjórnmálastéttinni. Telur Lotta ađ stjórnmálaelítan breiđi út rasisma, hrćđslu og hatur í Svíţjóđ, sem ógni lýđrćđinu og skapi hćttuástand í ţjóđfélaginu. 

 


mbl.is Löfven spreytir sig viđ stjórnarmyndun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sú kenning ađ ţađ sé ađ trođa lýđrćđiđ í svađiđ ađ flokkur međ 20 prósent atkvćđa sé svo svakalegur sigurvegeri, ađ flokkar međ alls 80 prósent atkvćđa megi ekki mynda stjórn vegna gífurlegs taps, vefst svolítiđ fyrir mér.  

Ómar Ragnarsson, 18.10.2018 kl. 01:05

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Ómar, 80% flokkurinn ţinn er klofinn í herđar niđur ţar sem slegist er um hver á ađ verđa forsćtisráđherra. Kannski er lausnin ađ fjölga forsćtisráđherraembćttum í 8 st, hafa mörg ţing fyrir mismunandi flokka osfrv. Gamaldags ađ kenna ríkisstjórnir viđ einstök lönd međ svo mörg % atkvćđisbćrra íbúa ekki satt. 

Gústaf Adolf Skúlason, 18.10.2018 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband