Davíđ meiri stjórnmálamađur en ađrir

893472Davíđ Oddsson ásamt eiginkonu sinni Ástríđi Thorarensen.

Ţađ var afskaplega skemmtilegt og fróđlegt ađ hlusta á fyrrverandi forsćtisráđherra, núverandi ritstjóra Mbl. Davíđ Oddsson í viđtali viđ Pál Magnússon á Ţingvöllum, K100, í dag.

Fariđ var yfir langan feril og víđa komiđ viđ og helstu átakamálin í stjórnmálum síđustu áratuga rćdd. Páll spurđi m.a. hverju ţađ sćtti ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi ekki enn náđ fyrra fylgi allt ađ 40% og benti Davíđ Oddsson m.a. á afstöđu flokksins í Icesave-málinu sem eiginlega hefđi aldrei veriđ útskýrđ. Ţetta var engan veginn eina alhlíta skýringin en veigamikil engu ađ síđur í ţeim átökum sem ţjóđin átti í gegn ESB-vilhallri ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og óprúttnum fjármálasvindlurum sem sú ríkisstjórn vann leynt og ljóst fyrir.

Ţađ var einnig eitthvađ svo sjálfstćđisstefnulegt, ţegar Davíđ Odsson benti á ađ frelsi og grundvöllur einstaklingsins hefđi fariđ halloka í ţessum fjármálagjörningum öllum. Ţetta er ađ sjálfsögđu fáni sjálfstćđisstefnunnar alla tíđ, ađ standa uppi fyrir hagsmunum einstaklingsins burtséđ frá efnahagslegri stöđu í samfélaginu. STÉTT međ STÉTT var kjörorđ Sjálfstćđisflokksins og á í ríkara mćli erindi til Íslendinga eftir fjármálahruniđ. Davíđ bendir réttilega á ađ borga á hratt niđur skuldir í góđćri til ađ hćgt sé ađ auka rými einstaklinga t.d. međ skattalćkkunum.

Íslendingar hafa sjaldan átt jafn góđan forsvarsmann og leiđtoga og Davíđ Oddsson. Sem sannur stjórnmálaforingi bendir hann á ţađ sem augljóst ćtti ađ vera ţáttakendum í stjórnmálum, ađ stjórnmálaflokkur á ađ lifa fyrir stefnu sína og leggja allt sitt undir ađ ná markmiđum sínum ađ fengnu trausti kjósenda.

Enginn stjórnmálaflokkur hefur haft eins ţýđingarmikla ađkomu ađ ţróun íslenska samfélagsins og Sjálfstćđisflokkurinn og ekki viđ grundvallarstefnu flokksins ađ sakast ađ flokkurinn nái ekki fyrra fylgi.

Ađ biđja fólk ađ líma upp kosningaloforđin á ísskápinn heima og strika út ţau mál sem kláruđ eru fyrir nćstu kosningar sýnir, hversu mikilvćgt ţađ var fyrir Davíđ Oddsson ađ vinna verkin vel og kvitta fyrir traustiđ. Ađ lofa og efna, ađ vera mađur ađ standa fyrir sínu byggir upp traust. Svona einföld atriđi ćttu ađ vera sjálfsögđ á palli stjórnmálanna en eru ţađ ţví miđur ekki alltaf og ţá finnst sumum kjósendum lítill sem enginn munur á flokkunum sem í bođi eru eđa stefnumálum ţeirra og ţví ekki skipta máli, hver kosinn er. 

Reykvíkingar sem hafa fylgt ţessu metafóri fá mest af öllum ađ finna fyrir ţví, hversu slíkt er fráleitt. En engin ástćđa er til ađ örvćnta, margt góđra manna er ađ störfum og međ tímanum munu nýjir forystumenn koma fram á völlinn sem af jafn mikilli einlćgni, ríkum heiđarleika og baráttuţreki sýna málunum alúđ og sá góđi drengur Davíđ Oddsson.


mbl.is Létu bankana snúast um sjálfa sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Geir H. Haarde var međ tćrnar ţar sem Davíđ Oddsson hafđi hćlana, en Bjarni Benediktsson kemst hvergi nćrri hćlum Geirs H. Haarde međ sínar tćr.

Afstađa Sjálfstćđisflokksins undir forystu BB til Icesave III varđ til ţess ađ ég sá ađ ég ćtti ekki lengur samleiđ međ flokknum, sem ég ţó hafđi fylgt frá unga aldri. Forysta BB hefur ekki orđiđ flokknum eđa ţjóđinni til framdráttar ţví miđur. Okkur vantar sárlega menn eins og DO og GHH, menn sem hafa bein í nefinu og gera ţađ sem ţeir lofa og ţar sem gera ţarf hverju sinni. Davíđ var okkar Trump og nú ţurfum viđ annan Trump/Davíđ sem efna loforđ sín og láta ekki óbylgjarnar ásakanir trufla sig.

Tómas Ibsen Halldórsson, 20.5.2018 kl. 19:43

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Tómas, ţakka innlit og athugasemd. Ţú ert ekki sá eini sem yfirgafst flokkinn eins og tölurnar sanna og eitthvađ erfitt fyrir ýmsa sjálfstćđismenn ađ viđurkenna mistökin í Icesave. GHH og DO björguđu landinu frá hruni og forsetinn stóđ vörđ um ţjóđarhag og leiddi ţjóđina gegn Icesave hrćgömmunum. Ađ gera ţađ sem mađur lofar er ekki öllum gefiđ. Góđar kveđjur til ţín og ţinna.

Gústaf Adolf Skúlason, 20.5.2018 kl. 23:35

3 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Hvađa ţjóđarhagur var í ţví fólginn ađ láta 500 milljarđa hverfa?

Jón Páll Garđarsson, 21.5.2018 kl. 01:23

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jón, já segđu ţađ. Bankarćningjarnir fengu varla makleg málagjöld fyrir ţjófnađinn. Og hverjir eiga vogunarsjóđina sem halda áfram uppteknum hćtti?

Gústaf Adolf Skúlason, 21.5.2018 kl. 05:15

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Jú ,rétt er ţađ, merkur er DO og ţađ af eindćmum.

Viđ getum til ađ mynda ţakkađ fyrir ađ á hans valdatíma stćkkađi bákniđ aldrei jafnmikiđ, ađ hér ox munur á ţeim fćrri sem eiga meira og ţeim mörgum sem eiga minna. Viđ ţökkum honum fyrir ákefđina viđ ađ koma eigum ríkisins í hendur margra sem síđar fóru illa međ bćđi fé og almenning.

Viđ ţökkum honum líka fyrir sýnda réttćtiskennd ţegar hann lét loka mótmćlendur inni í stofufangelsi um stund ţegar forseti einn kom hér ađ heimsćkja mörlandiđ.

Jú, svo viđ erum öll ađ fara yfir um ađ ţakklćti.....fyrur ađ flokkur DO fer óđum minnkandi.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 21.5.2018 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband