Fullveldisstjórn sátta og athafna

rikisstjornŢetta er söguleg stund góđra markmiđa og full ástćđa til ađ óska ríkisstjórninni árnađarheilla og góđra starfa. Ekki veitir af á ţeim viđsjárverđu tímum sem eru í heiminum um ţessar mundir.

Ţađ sem er mest gleđjandi viđ ţessa ríkisstjórn er ásetningur ríkisstjórnarflokkanna ađ láta málefnin ráđa. Ţar er nýr tónn sleginn sem gćti markađ endalok "eftirhrunstaugaveiklunar" og upphaf nýs stöđuleikatímabils.

Ásetningur um ađ hefja virđingu Alţingis til vegs á ný hefđi ekki mátt koma seinna, heiđur stjórnmálastéttarinnar er í húfi og orđstír landsins líka. Vonandi smitast stjórnarandstađan af vinnubrögđunum, Alţingi er full ţörf á endurnýjun traustsins. 

Gott mál ađ alţingismenn rćđi beint viđ forráđamenn stofnana og stođa samfélagsins til ađ hlusta á hvađ ţeir hafa ađ segja. Slíkur ásetningur í hreinskilni og af heiđarleika gagnast ţjóđinni, fleiri leggjast ţá á reipiđ til ađ draga skútuna áfram. 

Orđiđ nýsköpun slitnar aldrei, ţróttur ţjóđar mćlist í grósku athafnamennsku og uppfinninga. 

Ríkisstjórnarflokkarnir sýna alvöru međ stjórnarsamkomulaginu. Sáttmálinn er eđlileg málamiđlun og eflaust hćgt ađ óska sér meiri athafna á einstökum sviđum. En ný ríkisstjórn lýđveldisins hefur fćđst og stćrsta raunin verđur eflaust ađ halda út allt kjörtímabiliđ.

Vonandi stendur bakland flokkanna álagiđ ţann tíma. 

Ţjóđin á ţađ skiliđ.


mbl.is Ráđherrakapallinn opinberađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sannarlega eigum viđ ţađ skiliđ Gústaf,en einhverjir spá ríkisstjórninni skammra "lífdaga" ţađ verđur fylgst vel međ öllum hennar athöfnu.

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2017 kl. 08:21

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćl Helga og ţakkir fyrir innlit. Svo sannarlega verđur fylgst vel međ og vćntanlega á málefnalegum grunni. En allt getur sem sagt gerst í stjórnmálunum...

Gústaf Adolf Skúlason, 1.12.2017 kl. 09:01

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heill og sćll, Gústaf. 

Ţessi ríkisstjórn ćtlar (í hlýđni viđ vinstrimennskuna) ađ vera "athafnastjórn" í ţví máli ađ styđja Borgarlínuna, og er ţađ mjög misráđiđ, eins vitlaust mál og ţađ getur veriđ.

Hins vegar ćtlar hún EKKI ađ vera athafnastjórn í virkjanamálum, og ţví fagna ég reyndar ađ ţví er snertir Ţjórsárvirkjanir (Hvamms-, Núps- og Urriđafossvirkjanir). Landverndar-mađurinn Guđmundur Ingi Guđbrandsson, sem nýr umhverfisráđherra, mun líklega standa gegn ţessum virkjunum, međan stjórnin situr. Er á međan er. Ánćgjulegt ađ ţarna kemst Sjálfstćđisflokkurinn ekki upp međ sína efnishyggju.

Jón Valur Jensson, 1.12.2017 kl. 10:48

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jón, ţakka innlit og athugasemd. Ćtla ađ gefa ríkisstjórninni eđlilegt svigrúm til ađ sýna í verki, hvađ hún gerir. Nótera ţađ sem ţú skrifar. Kkv. Gústaf

Gústaf Adolf Skúlason, 1.12.2017 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband