Á Economic Forum í Brussel nýveriđ var gerđ grein fyrir efnahagslegu heilsuástandi ESB og hjá íbúum stórveldisins. Viđ munum öll fögru loforđin sem gefin voru t.d. viđ Maastricht samkomulagiđ, ţar sem bókstaflega átti ađ skapa paradís á jörđu ef ţjóđirnar hentu eigin gjaldmiđli fyrir róđa og tćkju upp töframiđilinn evruna.
Útkoman er hins vegar ţveröfug viđ loforđin og fer stöđugt versnandi. Fjórđi hver íbúi í fyrirmyndarsambandinu lifir viđ fátćktarmörk. Ţrátt fyrir örlítiđ tímabundiđ fall atvinnuleysis, ţá lifir tíundi hver verkamađur og kona međ atvinnu undir fátćktarmörkum.
Í pallborđsumrćđum kom fram ađ ESB er ađ skapa grundvöll fullkominnar ringulreiđar, samfélagsrósturs og upplausnarástands. Efnahagsstefna ESB skapar stöđugt meira félagslegt ójafnvćgi innan sambandsins. Núna ţéna 20% ríkustu fimm sinnum meira en 20% fátćkustu og biliđ breikkar stöđugt. Konur fá 16% lćgri laun en karlmenn.
Mynd: Grísk yfirvöld deila út grćnmeti til hungrađra.
Hjá ríkustu ţjóđinni Ţýzkalandi eykst fátćkt almennings ţrisvar sinnum hrađar en á Ítalíu og í Frakklandi. Alexander Stubb fyrrverandi forsćtisráđherra Finnlands sagđi viđ pallborđsumrćđuna:
"Viđ höfum vaxandi gjá milli heimilistekna, vaxandi vitund um spillingu og svo flóttamannakreppu. Ţađ er uppskriftin ađ öngţveiti."
Evrufíflarnir hneigja höfuđ sín og segja međ ánćgju: "Viđ munum taka ţetta fyrir og lagfćra ţađ."
Og á međan heldur ESB áfram ferđinni til glötunar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.