Gleđilega ţjóđhátíđ 17. júní 2015!

Einhver ágreiningur virđist vera um lýđrćđiđ, ţar sem tapsárir og athyglissjúkir Samfylkingarmenn, ađ ţví er mér virđist, vilja sundra fylkingu á Austurvelli og eyđileggja ţá áratuga hátíđarhefđ, ađ forseti Íslands leggur krans frá ţjóđinni ađ styttu Jóns Sigurđssonar og fjallkonan ásamt forsćtisráđherra flytja ávörp. 

Skelfilegt, hvađ ţađ hlýtur ađ vera erfitt ađ sjá íslenska fánann ađ húni en ekki einn einasta ESB-fána í augnsýn svo langt sem augađ nćr. Kannski fjölmenna "mótmćlendur" á Austurvöll međ ESB-fánann til ađ ţvinga uppgjöf ţessarrar hrćđilegu ríkisstjórnar sem ţjóđin veitti tryggan stuđning í síđustu alţingiskosningum? Kannski birtist Juncker sjálfur eđa hálffullur andi hans og reynir ađ fella Jón Sigurđsson af stalli međ andremmunni einni saman? Eđa ţá Karmenu Vella valti yfir Austurvöll og berji dauđum makríl í höfuđiđ á Jóni til ađ koma vitinu fyrir ţessa fádćmis ţjóđ sem engum vill hlýđa og lćtur fjallkonu flytja ávarp till jafnfćtis forsetanum og forsćtisráđherranum? Eđa ţá Gordan Brown komi međ Kristínu Lagarde og máli AlKaída, evru eđa ÍSÍS ásýnd á bćđi Jón og alţingishúsiđ? 

Draumur Samfylkingarinnar er ađ fá styttu af öđrum Jóni, sjálfu bankatrölli Íslands Jóni Ásgeir Jóhannessyni á Austurvöll. En eftir Icesave-ósigurinn og fall bankaskjaldborgarinnar er ekkert annađ eftir en ađ hengja sig í saklausa ţjóđlega athöfn í von um ađ ná athygli fjölmiđla. 

 

Ég elska mína ţjóđ og hvet alla til ađ halda hressilega upp á Íslands farsćldarblóm, Fróniđ okkar allra, hvort sem viđ erum heima eđa heiman.

Ung sem gömul, frísk sem veik, fátćk sem efnameiri, lituđ sem hvít, konur sem menn: TIL HAMINGJU MEĐ 17. JÚNÍ!

Höldum öll upp á 17. júní 2015 og gleđjumst yfir ţví, sem viđ eigum sameiginlegt. 

Gleđilega ţjóđhátíđ! 

 


mbl.is Fyrstu mótmćlin á 17. júní?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér fyrir Gústaf A. Skúlason , Ţessi dagur var heilagur foreldrum mínum og međal annar ţess vegna er hann mér heilagur.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 16.6.2015 kl. 22:26

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ţér sömuleiđis Hrólfur, ţjóđhátíđardagurinn ćtti ađ vera heilagur öllum landsmönnum. Viđ erum ađ halda upp á frelsi okkar sem sjálfstćđ ţjóđ. Bestu hátíđaróskir og kveđjur.

Gústaf Adolf Skúlason, 16.6.2015 kl. 22:55

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er algjörlega sammála.  Ţađ er í lagi ađ mótmćla ALLA AĐRA DAGA EN ŢENNAN.  Ţetta setur "vinstri hjörđina" SKÖR NEĐAR en svei mér ţá ég hélt ađ ţetta liđ kćmist ekki neđar í lágkúrunni, en "lengi getur vont versnađ".

Jóhann Elíasson, 17.6.2015 kl. 09:20

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka góđ orđ ţín Jóhann, er ţér fhjartanlega sammála. Bestu hátíđaróskir og kveđjur.

Gústaf Adolf Skúlason, 17.6.2015 kl. 09:33

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gleđilegan ţjóđhátíđardag Gústaf og ţakka ţér fyrir pistilinn. Landsöluliđiđ ćtlar ađ gera atlögu ađ deginum, en viđ látum ţađ ekki takast. dagurinn er okkar.

Ragnhildur Kolka, 17.6.2015 kl. 10:19

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég hlýt ađ gagnrýna ţann sleggjudóm, sem birtist í ţeirri alhćfingu ađ ađeins kjósendur eins flokks standi fyrir mótmćlum á Austurvelli.

Vísa í bloggpistil minn um nauđsyn ţess ađ láta ţjóđhátíđardaginn og hliđstćđar hátíđir í friđi.

Mótmćli ţví líka ţví ađ ţúsundir Íslendingar vilji íslenska fánann í burtu. 

Ómar Ragnarsson, 17.6.2015 kl. 13:42

7 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ţér sömuleiđis Ragnhildur og ţér Ómar fyrir innlitiđ. Sammála ţér ađ varđveita ţjóđhátíđardaginn til sameiginlegra hátíđahalda. Svara seinna mótmćlum ţínum Ómar. Gleđilega ţjóđhátíđ.

Gústaf Adolf Skúlason, 17.6.2015 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband