Rússar međ "massive surprise inspection" gegn herćfingu Norđurlanda
26.5.2015 | 04:34
Ţađ leiđ ekki langur tími eftir ađ Norđurlöndin og Nató hófu eina stćrstu herćfingu heims, ţegar Rússar hófu ENN STĆRRI eigin herćfingu međ 12 ţúsund hermönnum og 250 herţotum og ţyrlum skv. BBC.
Varnarmálaráđuneyti Rússlands lýsir ţessum fjögurra daga ađgerđum rússneska hersins sem "stórri skyndikönnun" á rússneska hernađarmćttinum. Skv. rússneskum miđlum verđa um 700 gerđir vopna "kannađar" og m.a. eiga herţotur ađ skjóta eldflaugum ađ ćfingarmörkum í Komi vestanmegin Úralfjalla.
Rússar hófu sína ćfingu á svipuđum tíma og alţjóđlega flugherćfingin Arctic Challenge Exercise hófst í Norđur-Svíţjóđ á mánudaginn. Í byrjun júní mun Svíţjóđ taka ţátt í ćfingu sjóhers á Eystrarsalti sem einnig verđur undir leiđsögn Nató, Baltops.
Mćta ögrunum Rússa međ herćfingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 06:43 | Facebook
Athugasemdir
Já ţetta kemur sjálfsagt fćstum á óvart ađ ögrun kalli á mótsvar. Nú ertu nćr ţessum atburđum, staddur í Stockholm heldur en viđ nyrst á hjara - vćri athyglisvert ađ heyra frá ţér hvernig fólki ţarna lítist á stríđ. Ţiđ hafiđ ekki nema Finnland yfir í björninn. Ég hef tekiđ ţátt í hópi fólks sem hefur hirtst í friđarstöđu í vetur á Lćkjartorgi. Íslendingar hafa á ţví engan áhuga en margir hafa komiđ til ađ láta áhyggjur sínar í ljós. Ađallega rússar og úkraínumenn en líka fólk frá nćrliggjandi löndum. Ég held ađ ţetta sé mikiđ áhyggjuefni ađ ţarna stefni í fyrstu stóru styrjöldina í Evrópu síđan ´45.
Ragnar Kristján Gestsson, 26.5.2015 kl. 17:04
Sćll Ragnar og ţakka ţér, flugherćfing Norđurlanda og Nató var ákveđin fyrir einu ári síđan og allir vissu um hana fyrirfram, líka Rússar. "Skyndikönnun" Rússa á eigin hermćtti kom sem sagt mjög skyndilega. Rússar vilja eiga hernađarlegt frumkvćđi og yfirráđ í ţessum heimshluta. Hugmyndaveitur sem spáđu innrás Rússa í bćđi Georgíu og Krím segja, ađ ţađ geti orđiđ raunveruleiki innan tveggja ára, ađ Rússar hertaki Gotland og skeri af Eystrarsaltslöndin frá vestri fyrir hertöku ţeirra. Finnland og Svíţjóđ verđa ţá í framvarđarlínunni. Sćnska sjónvarpiđ var međ viđtal viđ finnskan bónda - einn af nćr miljón manns, sem fengu nýveriđ kall finnska hersins um ađ vera viđbúnir ađ mćta, ef á ţyrfti ađ halda. Hann sagđi ţađ gott, ţví "núna veit ég hvar ég á ađ mćta, ef á ţarf ađ halda. Ađ sjálfsögđu er ég reiđubúinn ađ berjast fyrir Finnland." Í Svíţjóđ hafa stríđsátökin í Úkraínu leitt til fjölgunar umsókna sćnskra ungmenna ađ ganga í herinn hér. Miđađ viđ Krím og alţjóđlegan stríđsáróđur Rússa, sem lćđa ţví ađ alls stađar sem viđ verđur komiđ, ađ USA og ESB undirbúi kjarnorkustríđ á landiđ, ţá virđast Rússar hafa allt annađ en friđ í sjónaukanum. Hegđun ţeirra ber ţađ međ sér ađ öllu leyti, ţví miđur.
Gústaf Adolf Skúlason, 26.5.2015 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.