Finnland sendir 900 ţúsund varaliđum bréf um hlutverk ţeirra í stríđi
23.5.2015 | 12:51
Stćrsta lán ESB til Úkraínu verđur skammgóđur vermir, ţótt ţađ lini ađeins ţjáningarnar í augnablikinu. Mörg blöđ segja frá ţví í dag, ađ Finnar hafi sent bréf til tćplega miljón varaliđa og útskýrt fyrir ţeim hlutverk ţeirra í stríđi. Ástćđan er talin vaxandi spenna viđ rússneska grannann. Skv. Nick Squire hjá The Telegraph fá Finnar erlendis einnig bréfiđ. Einn varaliđi sem fékk bréfiđ sagđi "Ég hef veriđ í varaliđinu í 15 ár og ţetta er í fyrsta skipti sem ég fć svona bréf."
Finnlandsher telur um 16 ţúsund manns, sem hćgt er ađ fjölga upp í 285 ţúsund hermenn viđ innköllun varaliđa.
Mika Kalliomaa, talsmađur finnska hersins neitar ađ bréfiđ sé vegna vaxandi spennu viđ Rússa og segir bréfiđ liđ í betri samskiptum viđ varaliđana. Charly Salonius-Pasternak hjá Alţjóđa viđskiptastofnun Finnlands segir, ađ "Ef Rússland vćri á leiđinni ađ verđa frjálslynt lýđrćđisríki hefđi enginn ţrýstingur veriđ á útsendingu bréfsins. Miđađ viđ núverandi ástand er eđlilegt ađ finnski herinn vilji vera öruggur um, ađ ef blása ţarf í flautuna birtist 230 ţúsund varaliđar."
Rússneskar herţotur hafa hvađ eftir annađ látiđ reyna á flugvarnir Finna međ flugi sínu síđustu mánuđi. Ţrátt fyrir yfirlýsingu Angelu Merkel á fundi leiđtoga ESB í Ríga um ađ samstarf ESB í Austri vćri "ekki beint gegn neinum ađila" mun mikill tími fundarinas óhjákvćmilega fara í umrćđur um hvernig bregđast eigi viđ hernađarlegri ógnun Rússlands, ekki einungis gagnvart Úkraínu heldur einnig gegn Eystrarsaltsríkjunum, sem eru ađilar Nató.
Á sama tíma leggur miljarđafjárfestirinn George Soros til, ađ Bandaríkin verđa ađ leyfa kínverska gjaldmiđlinum ađ vera međ í gjaldeyriskörfu Alţjóđa Gjaldeyrissjóđsins til ađ gera yeniđ ađ gjaldgengum keppinaut dollarsins sem alţjóđagjaldeyri. Á Bretton Woods ráđstefnu Alţjóđabankans sagđi Soros, ađ líklega myndu leiđtogar Kína fara í stríđ viđ erlent ríki t.d. Japan til ađ halda landinu saman og viđhalda völdunum: "Verđa árekstrar milli Kína og hernađarbandamanns Bandaríkjanna eins og Japans, ţá er engin ofsögn ađ segja, ađ viđ stöndum á ţröskuldi ţriđju heimsstyrjaldarinnar."
Veita Úkraínu 1,8 milljarđa evra lán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.