Vilja ađ fjármálaráđherra ESB geti hafnađ fjárlögum ađildarríkja

bigschaeuble-plakat-1984

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ vćri synd ađ segja ađ hugmyndafrćđingar ESB vćru ekki iđnir viđ kolann. Svo stór synd ađ öruggt er, ađ Karl Lamers fyrrum utanríkistalsmađur Bandalags Kristdemókrata og Wolfgang Schauble, fjármálaráđherra Ţýzkalands, fá bćđi hrós og klapp á öxlina fyrir grein sína s.l. sunnudag í Financial Times í baráttunni viđ almenningsbolann. Ţar leggja ţeir kumpánar til "ađ fjármálaráđherra ESB fái völd til ađ hafna ţjóđlegum fjárlögum, sem fara á skjön viđ sameiginlega ákveđnar reglur." Einnig leggja ţeir til ađ komiđ verđi á fót "ţingi evrusvćđisins" til ađ styrkja "lýđrćđislega tilkomu ákvarđana" varđandi gjaldmiđlasvćđiđ.

Kenna ţeir Frökkum um ađ hafa komiđ í veg fyrir myndun stjórnmálasambands Evrópuţjóđa 1954 og afvegaleitt samstarfiđ í stađinn yfir á braut efnahagssamvinnu. Lamers og Schauble telja ađ evrukreppan sé Frökkum og Ţjóđverjum ađ kenna, ţar sem löndin brutu skilmála gjaldmiđlasambandsins 2003 međ slćmu fordćmi, sem önnur lönd fylgdu eftir. 

Kórónan á sambandsstefnu Evrópusambandsins hlýtur ađ vera mat ţeirra félaga á ţví, ađ byggja ţurfi sérstakt orkusamband og stafrćnt samband í Evrópu. Koma ţau sambönd í kjölfar bankasambands, gjaldmiđlasambands, tryggingasambands, Evrópusambands, fjármálasambands, menningarsambands, skattasambands, innra markađssambands og allra annarra óupptaldra, gleymdra og óţekktra sambanda í sambandi Evrópusambandsríkja. Varla ćtti neinn hjá Evrópusambandinu ađ vera haldinn alvarlegu sambandsleysi miđađ viđ alla ţessa sambandsmaníu?

Ljóst er ađ lýđrćđislega kjörin ţjóđţing verđa óţörf og ómerk, ef fjárlög ţeirra skipta engu máli og fjármálaráđherra ESB getur ađ eigin vild sett fjárlög ađildarríkja ESB. Ţađ sparar náttúrulega útgjöld ađildarríkjanna, sem geta ţá lagt niđur ţjóđţingin og látiđ peningana renna til Sambandsins í stađinn.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Johnson

Góđ athugasemd hjá ţér Gústaf. Ný skođanakönnun í Noregi upplýsir ađ nćr 80% norđmanna vilja ekkert međ ESB hafa. Sama á eftir ađ verđa hér.

Örn Johnson, 1.9.2014 kl. 22:29

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakkir Örn fyrir ţetta, já vonandi átta menn sig á ţví ađ sjálfstćđri ţjóđ er best treystandi fyrir eigin málum. Bestu kveđjur.

Gústaf Adolf Skúlason, 2.9.2014 kl. 07:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband