ESB greiđir bćndum 19 miljarđa fyrir ađ eyđileggja grćnmeti.

Grönsaker sz052e33

 

 

 

 

 

 

Vegna viđskiptabanns Rússa á matvćlum frá ESB ćtlar framkvćmdastjórnin ađ greiđa bćndum 125 miljónir evra eđa mótsvarandi 19 miljörđum íslenskra króna til ađ eyđileggja ţann mat, sem Rússar hefđu annars keypt. Ţeir bćndur, sem vilja gefa matinn, fá enga greiđslu frá ESB. 

ESB fyrirleggur ţessa eyđileggingu til ađ "koma í veg fyrir almenna verđlćkkun á ávöxtum og grćnmeti". Nćr eyđileggingin yfir gulrćtur, tómata, blómkál, papríku, gúrku, lauka, sveppi, kartöflur, perur, rauđ ber, ávexti, vínber og kiwi. 

"Viđ beinum ţessum tilmćlum til allra ţeirra er rćkta ţessar afurđir," sagđi Dacian Cialos, landbúnađarkommissjóner. Greiđslan gildir afturvirkt frá 18. ágúst og út nóvembermánuđ.

Fremst eru ţađ Pólland, Litháen, Belgía og Holland, sem hafa selt mikiđ magn af grćnmeti og ávöxtum til Rússlands. Framleiđendur geta reiknađ međ ađ fá milli 50 - 100% endurgreitt af virđi afurđanna, ef skilyrđiđ um eyđileggingu matvćlanna er uppfyllt. Ţeir sem gefa matvćlin fá engar greiđslur frá ESB. ESB segir, ađ sams konar fyrirkomulag muni einnig ná til osta- og kjötafurđa. 

Landbúnađarráđherrar ESB halda auka-kreppufund 5. september n.k. um máliđ. ESB hefur aukiđ ţrýsting á Tyrkland, Egyptaland og lönd í Latínameríku ađ nýta sér ekki ástandiđ til ađ selja Rússum meiri matvćli. Viđskiptabann Rússa gildir eitt ár fyrir nautakjöt, fisk, fuglakjöt, ost, mjólk og ávexti og grćnmeti frá ESB, USA, Kanada og Noregi.

(Byggt á frásögn Sćnska Dagblađsins).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband