Réttvísa skipast

Gunnar Waage

Hljóđband Gunnars Waage er góđ áminning um baráttuna gegn Icesave

Ánćgjulegt ađ sjá árangur af starfi sérstaks saksóknara sem sýnt hefur eindćma dugnađ viđ afar erfiđar ađstćđur. Ţrjótar á borđ viđ Lárus Welding, Magnús Arngrímsson, Bjarna Jóhannesson ađ ekki sé minnst á sjálfan höfuđpaurinn í bankaárásinni á landsmenn, sjálfan Jón Ásgeir Jóhannesson eru best geymdir bak viđ lás og slá. 

Ţessir ţrjótar hafa međ glćpum sínum svipt stórum hluta landsmanna frelsinu m.a. gegnum skattahćkkanir vinstri stjórnarinnar, skuldasöfnun ríkisins sem eftirrétti viđ tćmingu bankainnistćđna, sparisjóđa og lífeyrissjóđa.

Ánćgjulegt er líka ađ sjá stađfestu núverandi ríkisstjórnar gegn áframhaldandi árásum á landsmenn t.d. gegnum kröfur slitastjórnar Landsbankans um undanţágu frá gjaldeyrishöftum. 

Baráttunni um Ísland er engan veginn lokiđ. Keyptir stjórnmálamenn ţessara kumpána, sem sérstakur er ađ koma lögum á, hafa unniđ og eru ađ vinna skađrćđisverk á landinu međ framferđi sínu bćđi á Alţingi og utan ţess og sér í lagi innan fyrri ríkisstjórnar. Stjórnarskrá lýđveldisins, Hćstiréttur, Alţingi, forsetaembćttiđ og lýđrćđiđ flćkjast öll i vegi ţessarar samspillingar. Andúđin gegn landsmönnum fyrir ađ hafa hafnađ Icesave og óvilja ađ gangast viđ ESB umsókninni brýst út í skemmdarstarfi á ţingi, eilífu svartrausgalli til ađ tala kjarkinn úr ţjóđinni ásamt voninni um ađ efnahagur landsins fari í rúst svo hćgt verđi ađ ţvinga Íslendinga á hnjánum inn á Brússelborđiđ. Sú von hefur stóraeflst viđ eftirgjöf ríkisstjórnarinnar á afturköllun ESB umsóknarinnar. Sú eftirgjöf er á meginlandinu túlkuđ sem ný ákvörđun um breytta stefnu og áframhald ađlögunarferilsins.

Vonandi verđa ţrjótarnir dćmdir ţyngsta dómi (sem engan veginn er nćgjanleg refsing í hlutfalli viđ glćpi ţeirra) en dugar samt til ađ ţeir safni skeggi og fái möguleika á eintali viđ innri mann og almćttiđ til ađ yfirvega möguleika á iđrun.

Afkastamikil heimska er skađlegri en skipulögđ vonska. Vonandi lćrir ríkisstjórnin og ţingmenn ríkisstjórnarflokkanna ađ ţađ er sjálfsmorđ ađ reyna ađ "semja" viđ samspillinguna. Sé skafiđ af Árnanefi kemur Pútínbein í ljós.


mbl.is Vill Lárus í sex ára fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Röđin fyrir dómstólum hlýtur nú ađ fara ađ koma ađ samfylkta stjórnmálagenginu, ţó ţau fái, af skringilegri náđ, ađ vera enn viđ stjórnmál viđ skemmdarverk.  Gustaf, hvađ eiginlega veldur hvađ lögin í landinu eru aumingjalega veik gegn forhertum glćpamönnum?  (Hvađ yrđi gert viđ rađmorđingja?).  Jón ţessi er varla skárri en Maddoff sem nú dvelur í 150 ára fangelsi í Bandaríkjunum.  

Elle_, 15.5.2014 kl. 22:02

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Góđur samanburđur Elle, líklega vćri 10 sinnum Maddoff hćfilegur dómur fyrir Jón Ásgeir en ţađ er ekkert sćldarlíf ađ dúsa í fangelsi ímynda ég mér. Ţađ er einmitt ţetta sem ég meina međ afkastamikilli heimsku, ađ halda ađ hćgt sé ađ rćđa viđ og semja viđ ţetta fólk, sem virđir hvorki stjórnarskrán né landslög.

Gústaf Adolf Skúlason, 15.5.2014 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband