Fátćktin breiđist út í Evrópu
10.10.2013 | 07:15
Einungis 13 árum eftir innleiđingu evrunnar rambar Evrópa á barmi efnahagskreppu sem ć meira líkist kreppunni miklu fyrir tćpri öld.
Skv. nýrri skýrslu Rauđa Krossins hafa miljónir manna horfiđ úr velferđ yfir í fátćkt og geta ekki séđ sér og sínum fyrir daglegum nauđsynjum. Afleiđingarnar verđa langvinnar međ félagslegri áţján og ugg um hvađ framtíđin ber í skauti. Slíkt er góđur jarđvegur fyrir kynţáttahatur og öfgaskođanir.
Skýrsla Rauđa Krossins byggir á reynslu frá 42 evrópskum löndum. Í 22 löndum hefur ţeim fjölgađ um 75% á árunum 2009-2012, sem eiga líf sitt undir matargjöfum Rauđa Krossins. 3,5 miljónir manns standa í matarbiđröđum í dag. Á Spáni hefur fjöldinn sem háđur er matargjöf tvöfaldast frá fyrri skýrslu áriđ 2009. Í Lettlandi hefur fjöldinn ţrefaldast. Yfir 1,3 miljónir Ţjóđverja hafa svo lág laun, ađ ţeir verđa samtímis ađ sćkja um ađstođ.
43 miljónir manns í Evrópu geta ekki mettađ hungur sitt á degi hverjum og í fyrsta skipti í nútímasögunni neyđast börn í Evrópu ađ lifa viđ erfiđari skilyrđi en foreldrarnir.
120 miljónir manns í Evrópu eru í hćttu ađ verđa fátćktinni ađ bráđ skv. hagstofu ESB, Eurostat.
Frá ţessu skýrir sćnska útvarpiđ.
Og áfram blađra furstarnir í Brussel um ESB sem "samkeppnishćfasta" svćđi veraldar. Samkeppni, sem er milli banka og stjórnmálamanna ţeim tengdum, um hver getur fyrstur kramiđ íbúa evrusvćđisins í hel fyrir mestan pening.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Athugasemdir
Ţakka ţér Gústaf fyrir ţessa fćrslu. Vel ađ orđi komist um kapphlaup ESB-ríkja niđur á botninn.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.10.2013 kl. 14:26
Ţakka ţér vinsamleg orđ Gunnar, ég les eins oft og ég get fróđlega pistla ţína um fjármálheiminn og Evrópusambandiđ. Er sammála flestöllu, sem ţar kemur fram.
Góđar kveđjur
Gústaf Adolf Skúlason, 10.10.2013 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.