Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017
Hann "hét ţví", hann "heitir", hann "telur". "Feđur, brćđur og karlkynsćttingjar sem beita kúgunum og ofbeldi gera mig brjálađan".
Stefan Löfven hefur alla ástćđu til ađ vera brjálćđur. Brjálćđur út í sjálfan sig. Í dćmigerđum 1.maí anda renna fordćmingarnar frá vörum hans á öllu hugsanlegu illu gegn lögreglu, gegn konum, gegn lítilmagnanum, gegn....o.s.frv.
Ţegar sósíaldemókratar höfđu stjórnađ Svíţjóđ í 70 ár, komiđ flokksmönnum fyrir í spilltum ríkisfyrirtćkjum, hjá spilltum fjármálafyrirtćkjum og lagt ţunga dulu réttrúnađar og flokksskírteinis á allt líf Svía, ţá fóru ţeir "brjálađir" í mótmćlagöngu á 1.maí gegn sjálfum sér, ţví ekki var viđ neinn annan ađ sakast.
Núna er veriđ ađ loka síđustu lögreglustöđinni á nó gó svćđum í norđurhluta Stokkhólms. 10% lögreglunnar í Stokkhólmi hefur hćtt störfum ţađ sem af er árs og segja yfirvöld ađ lögreglustöđinni í Kista sé lokađ vegna manneklu. Magnus Ranstorp einn fremsti sérfrćđingur Svía í hryđjuverkamálum, segir ađ hér sé stórslys á ferđinni og vantar a.m.k. fjórar lögreglustöđvar í stađ ţeirrar sem lokađ er.
Stćrstur hluti 700 milljónanna sćnsku sem lofađ var til ađ bćta ástandiđ hjá lögreglunni hafa fariđ í ađ borga skuldir lögreglustjórans vegna ráđningu blýantsnagara á ţriđjungi hćrri byrjunarlaunum en lögreglumenn fá. Áttu nagararnir ađ "létta undir" međ störfum alvöru lögreglumanna svo fleiri lögreglumenn gćtu fariđ út á göturnar. Margir lögreglumenn sem fara út gera ţađ bókstaflega og koma ekki aftur til baka.
Ađgerđarleysi sćnsku ríkisstjórnarinnar er bein uppgjöf gegn glćpaklíkum Svíţjóđar sem sífellt leggja undir sig stćrri svćđi.
Og nú fáum viđ ađ vita, ađ ţúsundir hryđjuverkamanna eru í ríkinu tilbúnir til ađgerđa. Ţađ er mikiđ ofmat ađ halda ađ "brjálćđi" sćnska forsćtisráđherrans dugi langt í baráttunni gegn ţessu glćpaţýi.
Látiđ hetjurnar okkar í friđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
EXIT fyrir Theresu May
9.6.2017 | 08:24
Kosningarnar í Bretlandi voru til ađ gefa Theresu May "styrka hönd" í BREXIT viđrćđunum. Ţćr hafa hins vegar fćrt Íhaldsflokknum veikari stöđu í ţingmönnum reiknađ.
Meirihlutastjórnir eru engin sjálfkrafa ávísun á rétta, góđa stjórnun.
Magn er engin sjálfkrafa ávísun á gćđi. Kosningarnar voru fyrst og fremst haldnar vegna innbyrđis átaka innan Íhaldsflokksins og tilraun Theresu May til ađ sameina flokkinn ađ sál meirihluta Breta sem kusu um útgöngu úr ESB. Alveg eins og á Íslandi eru íhaldsmenn í Bretlandi sundrađir vegna ESB og evrunnar. Meirihluti Breta hafđi kjarkinn til ađ velja réttu stefnuna fyrir Bretland í BREXIT alveg eins og Íslendingar höfđu kjarkinn til ađ velja réttu leiđina fyrir Ísland í ICESAVE.
Nigel Farage bendir réttilega á ţverstćđu kosningabaráttunnar: Theresa May bađ um aukinn stuđning viđ BREXIT en var sjálf REMAINER, ţ.e.a.s. vildi sjálf ađ Bretar vćru áfram í Evrópusambandinu. Sölumönnum sem trúa ekki á ágćti vörunnar verđur sjaldan framgengt.
Vćgi Boris Johnsson hjá veđmálastofum sýnir aukna eftirspurn eftir honum sem nćsta húsráđanda á nr 10. Kanski gengur honum betur ađ stýra Toris en May tókst.
Corbyn gćti tekiđ viđ taumunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Á Economic Forum í Brussel nýveriđ var gerđ grein fyrir efnahagslegu heilsuástandi ESB og hjá íbúum stórveldisins. Viđ munum öll fögru loforđin sem gefin voru t.d. viđ Maastricht samkomulagiđ, ţar sem bókstaflega átti ađ skapa paradís á jörđu ef ţjóđirnar hentu eigin gjaldmiđli fyrir róđa og tćkju upp töframiđilinn evruna.
Útkoman er hins vegar ţveröfug viđ loforđin og fer stöđugt versnandi. Fjórđi hver íbúi í fyrirmyndarsambandinu lifir viđ fátćktarmörk. Ţrátt fyrir örlítiđ tímabundiđ fall atvinnuleysis, ţá lifir tíundi hver verkamađur og kona međ atvinnu undir fátćktarmörkum.
Í pallborđsumrćđum kom fram ađ ESB er ađ skapa grundvöll fullkominnar ringulreiđar, samfélagsrósturs og upplausnarástands. Efnahagsstefna ESB skapar stöđugt meira félagslegt ójafnvćgi innan sambandsins. Núna ţéna 20% ríkustu fimm sinnum meira en 20% fátćkustu og biliđ breikkar stöđugt. Konur fá 16% lćgri laun en karlmenn.
Mynd: Grísk yfirvöld deila út grćnmeti til hungrađra.
Hjá ríkustu ţjóđinni Ţýzkalandi eykst fátćkt almennings ţrisvar sinnum hrađar en á Ítalíu og í Frakklandi. Alexander Stubb fyrrverandi forsćtisráđherra Finnlands sagđi viđ pallborđsumrćđuna:
"Viđ höfum vaxandi gjá milli heimilistekna, vaxandi vitund um spillingu og svo flóttamannakreppu. Ţađ er uppskriftin ađ öngţveiti."
Evrufíflarnir hneigja höfuđ sín og segja međ ánćgju: "Viđ munum taka ţetta fyrir og lagfćra ţađ."
Og á međan heldur ESB áfram ferđinni til glötunar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)