Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

"J" hjá Framkvćmdastjórn ESB biđur starfsmenn ESB ađ leyna fyrir Grikkjum, ađ ţeir séu starfsmenn ESB

images-1.jpgStarfsmenn ESB hafa fengiđ tölvubréf frá framkvćmdastjórn ESB undirritađ "J", ţar sem ţeir eru beđnir um ađ leyna ţví hjá hverjum ţeir starfa, ţegar ţeir fara til Grikklands. Ţetta segir ţýzki miđillinn Deutsche Wirtschafts Nachrichten í frétt í dag. 

Í bréfinu er lagt upp, hvernig viđkomandi eiga ađ tala um fyrrverandi störf og ljúga til um ađ ţeir vinni viđ annađ en störf fyrir Evrópusambandiđ. Ţetta er ráđlagt til ađ vekja ekki upp "reiđileg viđbrögđ" viđmćlenda allt frá leigubílstjórum til starfsmanna hótela. 

Ţá eru starfsmenn hvattir til ađ hvergi skilja eftir pappíra, sem ljóstri upp um störf ţeirra svo ţeir komist hjá ađkasti reiđra Grikkja.

Tölvubréfiđ kemur frá Framkvćmdastjórn ESB undirritađ "J".

Blađiđ veltir ţví fyrir sér, hvort ţađ sé sjálfur forseti Framkvćmdastjórnar ESB Jóse Manuel Barroso. Blađinu tókst ekki ađ ná tali af Maríu Damanaki sjávarútvegsráđherra ESB, sem er frá Grikklandi, ţegar ţađ fór í prentun.


Valdaránshugmyndir Stjórnlagaráđsmanna og Samfylkingarinnar

gisli_tryggvaÍ Silfri Egils í dag lýsti stjórnlagaráđsmađurinn Gísli Tryggvason ţví, hvernig hann hefđi reynt ađ taka sjórnarskrárbundiđ vald af Alţingi og afhenda ţađ Stjórnlagaráđi, svo hćgt vćri ađ breyta stjórnarskránni án ađkomu Alţingis. "Ég samdi frumvarp međ Björgu Thorarensen og Bryndísi Hlöđversdóttur, sem átti einmitt ađ fela Stjórnlagaţingi sjálfstćđu stjórnarskrárvaldiđ til ţess ađ Alţingi vćri bara ekki međ ţetta í hendi sér." Ţetta er góđ lýsing á stjórnarskrýmslamálinu og öllum ţeim öfugsnúningi sem Samfylkingarfólk og Stjórnlagaráđsmenn hafa á málinu. Ţađ segir einnig sína sögu um ţekkingu ţessa fólks á stjórnskipun Íslendinga og ţar međ hćfni ţess ađ vinna ađ ţeim málum, ađ halda ađ hćgt sé međ einfaldri lagasetningu ađ taka stjórnarskrárvaldiđ úr höndum Alţingis.

Hugtakiđ valdarán hittir Samfylkinguna og Stjórnlagaráđsmenn sjálfa, sem lagt hafa til og líta á sjálfa sig sem "ađilann međ stjórnarskrárvaldiđ í höndunum" ţvert á gildandi stjórnarskrá um ađ ţetta vald er í höndum Alţingis eins. Ríkisstjórnin reyndi ađ taka völdin af Alţingi međ ţví ađ hindra kjörna fulltrúa lýđrćđisins frá ţví ađ fjalla um máliđ nema korteri fyrir kosningar.

Eina skýringin á ţessu hátterni er ađ veriđ er ađ blekkja ţjóđina til ađ kjósa yfir sig ákvćđi, sem heimilar afsal fullveldis hennar til ESB. Sem betur fer - og ţađ má m.a. ţakka bćđi Framsóknarflokknum sem og Sjálfstćđisflokknum fyrir - hefur ţessi valdaránstilraun mistekist.  Útkoma málsins er stórt fjármálatjón fyrir ţjóđina en almenn mćđuveiki fyrir Samfylkingar- og Stjórnlagaráđsfólk.  


mbl.is Sammála um stjórnarskrármáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband