Konungsfjölskylda Svíţjóđar slegin óhug vegna glćpafaraldursins í Svíţjóđ
26.12.2019 | 12:06
Í árlegri jólarćđu sinni á jóladag tók Carl XVI Gustaf Svíakonungur upp ofbeldisöldu glćpagengja í Svíţjóđ: Viđ sjáum hvernig glćpir af ýmsu tagi skapa öryggisleysi í samfélagi voru. Sprengjur og skotárásir vekja óhug međal almennings - óhug einnig hjá mér og fjölskyldu minni.
Síđar í rćđunni sagđi konungur: Ég vil einnig tala um börn og unglinga Svíţjóđar og alla ţá sem starfa međ ţeim. Ég er fullviss um ađ sérhver manneskja ţarf ađ sjást. Verđur ekki af ţví, ţá bregst viđkomandi ef til vill viđ ţví međ ţví ađ gera allt sem hćgt er til ađ sjást í stađinn. Ţađ er eins og Hjalmar Söderberg kemst ađ orđi í Doktor Glas: ´Mađurinn vill vera elskađur, í skorti á ást fá ađdáun, í skorti á ađdáun geta vakiđ hrćđslu, í skorti á hrćđslu geta vera hatađur og fyrirlitinn. Mađurinn vill gefa manneskunni einhvers konar tilfinningar. Sálinni hryllir viđ tómarúminu.´
Einmitt ţess vegna er ţađ svo ţýđingarmikiđ ađ ţeir séu til sem vinna ađ ţví ađ byggja yfir ´tómarúmiđ´. Ég hugsa til allra ykkar kennara og ćskulýđsleiđtoga sem hjálpiđ börnum og unglingum ađ finna sér stađ í tilverunni - ađ trúa á sjálfan sig og hćfileika sína. Störf ykkar eru afgerandi fyrir framtíđ Svíţjóđar.
Konungur ţakkađi lögreglunni, tollinum, embćttismönnum réttarfarskerfisins og hermönnum fyrir störf ţeirra ásamt öllum ţeim sem vinna yfir jólin: Ţetta fólk vinnur hart til ađ tryggja líf og öryggi annarra. Skyldurćkni ţeirra er ómetanlegur sjóđur fyrir vort land.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 12:16 | Facebook
Athugasemdir
Gott hjá hátigninni Svíakonungi.
Gleđileg jól, kćri Gústaf, og ţakkir fyrir pistlana ţína.
Jón Valur Jensson, 27.12.2019 kl. 02:00
Sömuleiđis kćri Jón, ţakka ţér sérdeilis góđa, málefnalega frammistöđu og ţá sérstaklega fyrir hönd kristinna sem eru undir stöđugum ofsóknum um allan heim. Í Svíţjóđ hefur međlimum sćnsku kirkjunnar fćkkađ um tćpa milljón manns á síđustu tíu árum úr 6.751.952 í 5.899.242 međlimi. Frá aldamótum hefur 104 kirkjum veriđ lokađ og hćttar guđsţjónustu, sumum hefur veriđ breytt í múslímskar moskur, öđrum í söfn og skóla en múslímir kaupa kirkjur um alla Evrópu til ađ breyta í moskur. Í Frakklandi eru svipađ margir virkir múslímir á aldrinum og rómersk-kaţólskir á aldrinum 18-29 ára.
Gústaf Adolf Skúlason, 27.12.2019 kl. 08:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.