George Soros: Alþjóðahyggjan mun sigra

Skärmavbild 2019-10-28 kl. 22.00.54Í nýju viðtali við New York Times segir alþjóðavinur ESB-sinna á Íslandi, marxíski fjármálasvindlarinn George Soros, að Donald Trump sé undantekning og að alþjóðahyggjan muni fljótlega sigrast á þjóðernishyggjunni. George Soros er stærsti styrktaraðili Demókrataflokksins og að hans mati er Elizabeth Warren þingmaður Demókrata hæfust til að verða forseti Bandaríkjanna. Samt segist hann ekki styðja hana opinberlega, því "andstæðingar hennar myndu nota það gegn henni".

"Ég er hreykinn af óvinum mínum. Það er besta leiðin til að sjá hver sé einræðisherra eða á leiðinni að verða einræðisherra ef viðkomandi skilgreinir mig sem óvin."

George Soros vill vera erkiengill jarðarbúa og samtök hans Open Society styðja og fjármagna loftslagsverkföll ungmenna og öfgaloftslagsstefnu um allan heim. Hann segir aþjóðahyggjuna hafa mætt mótbárum vegna vaxandi þjóðernishyggju í seinni tíð en er sannfærður um að alþjóðahyggjan muni vinna sigur yfir þjóðernishyggjunni að lokum. Alþjóðahyggjan er skv. Soros eitt efnahagssvæði með sameiginlegri löggjöf – líklega þeirri sem hann kaupir af spilltum stjórnmálamönnum.

Skärmavbild 2019-10-28 kl. 22.04.05


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    • Spartakus prakkarinn 

    Helga Kristjánsdóttir, 29.10.2019 kl. 00:59

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband