Í nýrri skýrlsu European Journal on Criminal Policy and Reaserch, ţar sem morđ međ skotvopnum eru athuguđ í 12 löndum, kemur m.a. fram ađ ţađ er tíu sinnum algengara ađ ungir menn á aldrinum 15 til 29 ára séu skotnir til bana í Svíţjóđ en í Ţýzkalandi.
Fyrir 10 árum voru morđ á ungum mönnu međ skotvopnum álíka algeng í Bretlandi og í Svíţjóđ en í dag er ţađ sex sinnum algengara ađ ungir menn séu drepnir međ byssum í Svíţjóđ en í Bretlandi.
Vísindamenn hafa ekki skilgreint ţessa aukningu í manndrápum međ skotvopnum í Svíţjóđ miđađ viđ önnur lönd en benda á ađ flest slík morđ í Svíţjóđ séu framin međ ólöglegum vopnum og ađ glćpaklíkur hafi fengiđ sérstöđu í notkun skotvopna í Svíţjóđ miđađ viđ önnur lönd.
Á fyrsta ársfjórđingi 2018 hefur skotbardögum glćpaklíkna fćkkađ lítillega í Svíţjóđ og fćrri veriđ drepnir miđađ viđ sama tímabil 2017.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 21:57 | Facebook
Athugasemdir
Vekur svo margar sopurningar:
1: Hvađa lönd eru sambćrileg svíţjóđ, og:
2: hvernig er ţađ svo?
3: hvađ eru margir drepnir *međ frjálsri ađferđ* á sama tíma í sömu löndum?
4: af hverju eru ţćr tölur ekki hafđar međ?
5: hvernig deilist ţađ eftir ţjóđflokkum/trúarbrögđum?
6: hvernig er trendiđ undanfarin 10 ár?
Ásgrímur Hartmannsson, 11.5.2018 kl. 21:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.