Ríkiđ međsekt viđ undirbúning á "skeljasölu" Arionbanka

Gagnrýni Miđflokksins og annarra á ríkisstjórnina á fyllilega rétt á sér. Spurningin er hvort sala ríkisins í núverandi mynd standist lög. Salan gerir hrćgömmum kleyft ađ framkvćma ţekktan gjörning, ţegar ţeir fá 100% möguleika á ađ komast yfir verđmćti bankans til ađ selja í hagnađarskyni og skilja tóma skelina eftir.

Á sćnsku kallast slík fyrirtćki "skalbolag" og ađ skapa möguleika á slíkum viđskiptum getur varla veriđ samkvćmt lögum. Lög gilda í Svíţjóđ um viđurvćri viđ ađ selja félög á undirverđi í skyni ađ komast hjá skattgreiđslum viđ sölu félagsins. Á seinna stigi er fé eđa eignir félagsins selt á hámarksvirđi og skelin skilin eftir. 

Ţađ sem gerir sölu ríkisins á Arion banka svo alvarlega, er ađ ţađ er sjálft ríkiđ og kjörnir embćttismenn sem standa ađ sölu á fyrsta stigi međ ţví ađ selja bankann á verđi sem engan veginn tekur yfir eignirnar sem í bankanum eru. Ţađ er einnig alvarlegt í málinu ađ kaupendur verđa ónafngreindir erlendir ađilar og ólíklegt ađ ţeir greiđi skatta af hagnađi viđ sölu innanmetis bankans, ţegar ţeir komast yfir verđmćtin í bankanum.

Ţess vegna er samningurinn sem fjármálaráđherrann básúnađi út á ţingi sem "góđu fréttirnar" skot út í bláinn, ţví hann tekur ekki yfir sölu vogunarsjóđanna á verđmćtum Arion banka eftir ađ ríkiđ hefur selt sinn hlut. 

Bjarni Benediktsson ćtti nú ađ vita betur, sjálfur menntađur í verđbréfafrćđum. Eđa notar hann kannski ţekkingu sína til ađ ađstođa skjólstćđinga sína í vogunarsjóđunum?


mbl.is „Innihaldslaust blađur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband