Eru sögulegar sćttir mögulegar?
2.11.2017 | 11:30
Límiđ í Framsóknarflokknum er sterkara en mig grunađi. Flokkurinn hélt velli međ sama ţingmannafjölda ţrátt fyrir útgöngu Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar. Er ţađ til marks um óvenju ţrautseigju og úthald. Á hinn bóginn, ef Sigurđur Ingi Jóhannsson hefđi látiđ vera ađ hrifsa formannsstólinn af Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, ţá vćri Framsóknarflokkurinn í dag nćsti stćrsti stjórnmálaflokkurinn međ 21,6% atkvćđa og 15 ţingmenn.
Ţađ getur reynst auđveldara fyrir formennina tvo ađ starfa saman í sitt hvorum flokknum en innan sama flokks. Ţađ gefur von um ríkisstjórn undir forystu Sjálfstćđisflokksins međ ađkomu t.d. Flokks fólksins.
Ţá gćtu ráđherraembćtti skiptst milli leiđtoga flokkanna í stíl međ eftirfarandi: Bjarni Benediktsson forsćtisráđherra, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson fjármálaráđherra, Sigurđur Ingi Jóhannesson landbúnađarráđherra og Inga Snćland félags- og velferđarráđherra.
"Sigur" vinstri manna er hámarkshrćsni skv. fyrirfram gerđri áćtlun krata á Íslandi og ESB. Búiđ var ađ skipa ríkisstjórn vinstri manna löngu áđur en kosiđ var. Fyrirfram var VG "sigurvegarinn" skv. "könnunum" og erlendum "fréttum". VG fékk ađeins 1% meira fylgi og Píratar töpuđu 4 ţingmönnum.
Kosningarnar 2017 stađfestu ađ Íslendingar velja sjálfstćđiđ framar ánauđ innan ESB. Eina leiđin fyrir vinstri menn ađ mynda ríkisstjórn - sem á engan hátt getur orđiđ tákn stađfestu eđa úthalds - vćri ef Lilja Alfređsdóttir tćki krappari beygju en Steingrímur forđum til ađ endurrćsa vofu ESB.
Nema ađ hún fari til Miđflokksins, ţar sem lýđveldissinnarnir eru.
Sögulegt símtal Sigmundar og Sigurđar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.