Brjálćđi Löfvens í beinu hlutfalli viđ getuleysi hans sem stjórnmálamanns

imagesHann "hét ţví", hann "heitir", hann "telur". "Feđur, brćđur og karlkynsćttingjar sem beita kúgunum og ofbeldi gera mig brjálađan".

Stefan Löfven hefur alla ástćđu til ađ vera brjálćđur. Brjálćđur út í sjálfan sig. Í dćmigerđum 1.maí anda renna fordćmingarnar frá vörum hans á öllu hugsanlegu illu gegn lögreglu, gegn konum, gegn lítilmagnanum, gegn....o.s.frv. 

Ţegar sósíaldemókratar höfđu stjórnađ Svíţjóđ í 70 ár, komiđ flokksmönnum fyrir í spilltum ríkisfyrirtćkjum, hjá spilltum fjármálafyrirtćkjum og lagt ţunga dulu réttrúnađar og flokksskírteinis á allt líf Svía, ţá fóru ţeir "brjálađir" í mótmćlagöngu á 1.maí gegn sjálfum sér, ţví ekki var viđ neinn annan ađ sakast.

Núna er veriđ ađ loka síđustu lögreglustöđinni á nó gó svćđum í norđurhluta Stokkhólms. 10% lögreglunnar í Stokkhólmi hefur hćtt störfum ţađ sem af er árs og segja yfirvöld ađ lögreglustöđinni í Kista sé lokađ vegna manneklu. Magnus Ranstorp einn fremsti sérfrćđingur Svía í hryđjuverkamálum, segir ađ hér sé stórslys á ferđinni og vantar a.m.k. fjórar lögreglustöđvar í stađ ţeirrar sem lokađ er.  

Stćrstur hluti 700 milljónanna sćnsku sem lofađ var til ađ bćta ástandiđ hjá lögreglunni hafa fariđ í ađ borga skuldir lögreglustjórans vegna ráđningu blýantsnagara á ţriđjungi hćrri byrjunarlaunum en lögreglumenn fá. Áttu nagararnir ađ "létta undir" međ störfum alvöru lögreglumanna svo fleiri lögreglumenn gćtu fariđ út á göturnar. Margir lögreglumenn sem fara út gera ţađ bókstaflega og koma ekki aftur til baka. 

Ađgerđarleysi sćnsku ríkisstjórnarinnar er bein uppgjöf gegn glćpaklíkum Svíţjóđar sem sífellt leggja undir sig stćrri svćđi. 

Og nú fáum viđ ađ vita, ađ ţúsundir hryđjuverkamanna eru í ríkinu tilbúnir til ađgerđa. Ţađ er mikiđ ofmat ađ halda ađ "brjálćđi" sćnska forsćtisráđherrans dugi langt í baráttunni gegn ţessu glćpaţýi. 

 

 


mbl.is „Látiđ hetjurnar okkar í friđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ţađ er ekki fagurt um ađ litast í gamla Svíţjóđ og ţetta fer bara á einn veg og ţađ vitum og ţađ vita ţeir sem stjórna og ţađ vita ţeir sem brjóta afsér.

Eyjólfur Jónsson, 20.6.2017 kl. 01:22

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eitthvađ sér'kratískt hefur kraumađ allt of lengi, er ég ađ segja satt?

Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2017 kl. 02:10

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

 

Sćl, takk fyrir innlit og orđ, ţú hefur lög ađ mćla Helga. Líklega verđur öryggi Svía innanlands ađalkosningamáliđ á nćsta ári. Stefan Löfven ćtti ađ líta til Frakklands og Íslands, ţar sem kratar hafa nćstum ţurrkast út.

Gústaf Adolf Skúlason, 20.6.2017 kl. 09:30

4 identicon

Löfven lýgur, ţegar hann segir ţetta.  Ţví ég efast um, ad sćnskir stjórnmálamenn séu svo "illa gefnir" ađ ţeir skilji ekki sjálfir máliđ.  Svíţjóđ er stórt land, sem ekki getur undir sér nema ađ samgöngur séu góđar.  Veriđ er ađ draga úr "hrađa" á hrađbrautum, sem gerir ţađ ađ verkum ađ "Norđurlandiđ" einangrast.

Ekki fyrir glćpaţýiđ, ţó ... ţví ţađ hefur jafn greiđan ađgang og áđur.

Síđan á ekki ađ skella skuldinni á "útlendingana", ţví Sviar sjálfir standa ađ "baki" glćpalýđnum.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 20.6.2017 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband