Kína segir stríđ viđ Bandaríkin "óhjákvćmilegt" nema Bandaríkjamenn hćtti "afskiptum" í Suđur Kínahafi
26.5.2015 | 20:49
Ţađ er náttúrulega gott, ađ Nató međ Bandaríkin sem stćrsta stuđningsađila vilji ábyrgjast friđ í Evrópu og ekki veitir af. En á međan krafturinn fer í ađ mćta Pútín birtist önnur vá fyrir dyrum í Suđur Kínahafi og stórveldinu Kína, sem byggir gervirif á Kínahafi á umdeildu yfirráđasvćđi og lítur á ţau sem eigđ landssvćđi. Í nýrri hvítbók kínverska hersins, sem birt var í dag, lofar Kína ađ setja fókus á ađ "vernda opin hafsvćđi" (open seas protection) í stađ núverandi varnarstefnu sem gengur mun skemur. Ástćđan ađ baki breyttri og útvíkkađri hernađarstefnu er sögđ vera "alvarlegar og flóknar keđjur öryggisógna" ađ međ talinni deilu um rifin í Suđur Kínahafi. Myndin er af Yang Yujun talsmanni Varnarmálaráđuneytis Kína, ţegar hann kynnti hvítbók hersins á blađamannafundi í dag.
Kína er stađráđiđ í ađ ljúka byggingu gervirifa á umdeildum alţjóđasvćđum, ţrátt fyrir mótmćli grannríkja eins og Malasíu, Víetnam og Filippseyja.
Bandaríkin hafa hvađ eftir annađ gagnrýnt Kína fyrir byggingar á hinum umdeildu Spratly eyjum en margar ţjóđir gera tilkall til eyjanna. Bandaríkjamenn telja, ađ Kínverjar séu međ ţessu ađ undirbyggja kröfu um tilkall til mikils hluta Suđur Kínahafs og ţar međ ná yfirráđum skipa- og flugumferđastjórnar á svćđinu.
Á heimasíđu kínverska miđilsins Global Times má lesa fréttir um uppbyggingu á eyjum í Suđur Kínahafi og ađ byggingar á Nansha eyjum ţjóni hernađarlegum tilgangi. Jafnframt eru talin upp deilumál viđ Japani og ađrar ţjóđir um tilkall til eyja á hafssvćđinu. Í leiđara miđilsins er sagt: "Viđ viljum ekki stríđ viđ Bandaríkjamenn en ef til ţess kemur, ţá verđum viđ ađ taka ţví." Í áframhaldinu segir, ađ Kína eigi af natni ađ undirbúa sig fyrir hugsanlegt stríđ viđ Washington og ef "Bandaríkjamenn standa stađfastir á ţví ađ Kína eigi ađ láta af afskiptum, ţá verđur stríđ viđ Bandaríkjamenn á Suđur Kínahafi óhjákvćmilegt."
Grein Daily Express og The Telegraph um máliđ í dag
Viljum ábyrgjast friđ í Evrópu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 27.5.2015 kl. 08:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.