JÓBAMA klýfur Bandaríkin

images-2Hroki núverandi Bandaríkjaforseta minnir á starfstíl og hroka fyrrverandi forsćtisráđherra Íslands Jóhönnu Sigurđardóttur.

Hatriđ brýst út í ofstćki og árásum á stjórnmálaandstćđinga. Aldrei hefur nokkur forseti Bandaríkjanna dregiđ lýđrćđislegt ţing USA jafn mikiđ niđur í svađiđ og núverandi, sem lýsir ţví sem fjárkúgun, ađ Repúblikanar vilja spyrna fótum viđ skuldasöfnun og ofeyđslu ríkisins. Ađ biđja um hćkkun skuldaţaksins minnir á alkóhólistann, sem biđur um einn sjúss í viđbót til ađ geta hćtt ađ drekka.

Allir fyrri forsetar Bandaríkjanna hafa samiđ viđ lýđrćđislega kjörna fulltrúa Bandaríkjamanna á grundvelli stjórnarskrárinnar. Hlutverk ţingsins er ađ ákveđa fjárlög.

Jóhanna hefur eignast tvíburasál í Obama.

Jóbama.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hér a Íslandi megum viđ svo hlusta á endalausan spuna forsetans í fréttatímum RÚV. Eins og ţú segir Gústaf, ţá hafa allir fyrri forsetar samiđ viđ ţingiđ ţegar ţessi stađa hefur komiđ upp. Og ţađ fáránlegasta viđ ţetta allt er ađ ţótt Óbama ćtli ađ ţröngva ţessu upp á ţjóđina, ţá hefur hann sjálfur og fjölskyldan ekki skráđ sig til ţátttöku í ţetta "fyrirmyndar"prógram.

Ekki skrítiđ ţótt ánćgja kjósenda međ störf hans sé nú komin niđur í 37%. Og ekki skrítiđ ţótt sú frétt rati ekki inn í fréttatíma RÚV.

Ragnhildur Kolka, 9.10.2013 kl. 17:30

2 Smámynd: Elle_

Klýfur Bandaríkin?  Gustaf, ţarna varstu verulega hittinn.  Og eyđlsusama Jóhanna (og Steingrímur) vann viđ ađ eyđileggja heilsukerfiđ/spítalana, kljúfa Ísland og gera ríkissjóđ gjaldţrota.

Elle_, 9.10.2013 kl. 22:48

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka góđar athugasemdir Ragnhildur og Elle. Jafnvel Bush jr dalađi ekki jafn mikiđ og Obama og samt dundi mikiđ á Bush vegna Íraksstríđsins. Obama hefur valdastíl sem minnir mig helst á einrćđisherra og virđist nota embćttiđ til ađ hefna sín á stjórnmálaandstćđingum sbr. persónuofsóknir IRS á međlimi Tebođshreyfingarinnar.

Afar sorglegt, hvernig fyrri ríkisstjórn tróđ eigin "Icesave" upp á landsmenn međ afhendingu tveggja stćrstu bankanna til kröfuhafa, sem nú mjólka landsmenn.

Ríkisútvarpiđ má ađ mínu viti skera viđ nögl. Ţađ virđist einkum vera gjallarhorn fyrir stjórnmálaskođanir starfsmanna/sósíaldemókrata.

Gústaf Adolf Skúlason, 10.10.2013 kl. 03:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband