Bloggfćrslur mánađarins, desember 2021

Megi 2021 falla í gleymskunnar skaut á sama augnabliki og 2022 tekur viđ

Gledilegtarsaga34

Ţessi fallega mynd er tekin á suđurströndinni og víst er ađ náttúrufegurđ Íslands slćr öllu viđ.

Lánađi ţví myndina hjá útvarpi allra landsmanna eđa eins og Arnţrúđur útvarpsstjóri segir svo fallega: 

„Útvarp Saga, frjálst og óháđ útvarp – Án ríkisstyrkja!"

Ţeim fćkkar óđum sem ţora ađ opna munninn undir hótunum um brottrekstur, refsingar af ýmsu tagi eđa bókstaflega ađ vera lagđir í einelti út úr túni. Fasisminn veđrar morgunloft í slagtogi viđ kommúnismann enda tvö höfuđ sama drekans. 

Lýđrćđiđ er á undanhaldi, allur hinn vestrćni heimur er á undanhaldi undan árásum moldríkra ólígarka, sem selt hafa lönd sín og hagsmuni til kínverska kommúnistaflokksins og eru – eins og útrásarvíkingarnir voru á sokkabandsárum sínum á Íslandi, međ marga ráđherra í vasanum. 

Ţađ er alltaf einstök upplifun ađ sannreyna fólk og sjá ţá, sem síst skyldi, hefta tunguna fyrir fáeina silfurpeninga. Kommúnisminn er nakinn og spinnur vef um eigiđ ágćti međ stuđningi ađila eins og Apple, Walt Disney, Biden og Nike. Ţetta eru bara fjögur dćmi af ţúsundum en nýja Mekka siđblindunnar reisir sér musteri í Peking, hinni nýju miđstöđ heimsspillingarinnar međ útibúum í SŢ, WHO og ESB. 

Norđurlönd og litla Ísland vilja ađ sjálfsögđu ekki vera neinir eftirbátar, hvorki í covidfasisma eđa umhverfisgrćnum fasisma eđa ţá bara hefđbundnum kerfisfasisma sem tređur öllum stjórnarskrám undir hćlinn. Virđist sem verđbólga í eiđstöfum ađ stjórnarskrám fylgi jafn mikil eđa ekki mun meiri verđbólga í stjórnarskrárbrotum og ţá helst hjá ţeim eiđsvurnu sjálfum. 

Međ lögum skal land byggja sögđu forfeđurnir og skildu eftir sig lögsögu sem vert er ađ fylgja og ber ađ vernda. 

En margir ţeirra sem gefa ţau loforđ eru önnum kafnir viđ ađ eyđa landi og löndum međ ólögum.

En vonin er ekki úti, ţví svo lengi sem hjartađ slćr – ţá lifir vonin.

Ţađ verđur vegarnestiđ inn í 2022.

Farsćlt ár og ţakkir fyrir ţađ liđna.


Gleđileg jól og farsćlt komandi ár

jul21 kopia

 

Ég óska öllum vinum og vandamönnum nćr og fjćr Gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.

Ég hef notađ frítímann til ađ stunda fréttamennsku fyrir Útvarp Sögu og skrifa ţar mest um erlend málefni og reyni ađ bćta í eitthvađ af ţeim götum sem ritskođun netrisanna og rétttrúnađarvaltarinn skilja eftir.

Er meira en nóg ađ gera í ţeim efnum, ţví stöđugt er ţrengt ađ málfrelsi öllu og ţarfri lýđrćđislegri umrćđu. 

Óska öllum farsćldar á komandi ári sem mun krefjast bćđi athygli, hugsunar, skilnings og ákvarđana okkar allra fyrir eigin lífi í nánustu framtíđ. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband