Framagjarnir stjórnmálamenn hafa ađeins eina eđlisávísun á krepputímum: ađ hrifsa til sín völd

P20200416JB-2215-scaled-e1587135513138-1200x600Ţađ er mun einfaldara ađ lesa tilkynningar Bandarísku ríkisstjórnarinnar um ađgerđir gegn veirufaraldrinum en ţeirrar íslensku. Fyrirsögnin ofan segir sitt og er fengin úr tilkynningu Hvíta hússins um ađgerđir gegn veirufaraldrinum í Bandaríkjunum (útvarp Saga greindi frá).

Bandaríkjastjórn međ rétt fólk á réttum stöđum missir nefnilega ekki sjón á hlutverki sínu ađ ţjóna fólkinu. Stjórnmálamenn Repúblikana undir leiđsögn Donalds Trumps skilja ađ reglugerđafargan og samţjöppun valds leiđir til spillingar og erfiđari stöđu ţeirra sem stjórnskipun landsins og ríkisstofnanir eiga ađ ţjóna. Hvíta húsiđ segir ađ:

”framagjarnir stjórnmálamenn bćđi í Washington og annars stađar í heiminum hafa ađeins eina eđlisávísun á krepputímum: ađ hrifsa til sín völd. Sem sjaldan gerist tímabundiđ og oftast ekki í neinum tengslum viđ ríkjandi ástand. Í stađinn stćkka stjórnmálamenn bákniđ og auka á reglugerđafargan og halda ţví fram ađ stćrri ríkisstjórn muni koma í veg fyrir nćstu hćttu. Hiđ gagnstćđa gerist. 

Seig ţunglamaleg viđbrögđ á alţjóđavettvangi gerđu kórónufaraldurinn verri. Alţjóđa heilsustofnunin WHO međ 2,4 milljarđa dollara árleg fjárlög undirbjó ekki heiminn fyrir kórónuveiruna – hún gerđi lítiđ úr hćttunni og hermdi eins og páfagaukur eftir útskýringum kínverska Kommúnistaflokksins um ađ veiran smitađist ekki milli fólks.”

Ţađ er rétt ályktađ hjá fjármálaráđherra ađ halli ríkissjóđs verđur meiri vegna óvćntra kommúnistaveiruútgjalda og tekjufalls af sömu ástćđum. En fjármálaráđherrann skortir bein í nefiđ til ađ minnka reglugerđarfarganiđ og fá bákniđ burt enda erfitt um vik undir pilsfaldi vinstri grćnna sem vinna međ utanríkisráđherranum fyrir kínverska kommúnista á Íslandi.

Íslendingar ţurfa ađ fá rétt fólk á ţing sem ţorir ađ takast á viđ bákniđ og ţar fer Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson í fararbroddi. Miđflokkurinn talar ekki bara, hann framkvćmir líka.  


mbl.is Ađgerđapakki upp á 60 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ólafur Ragnar forseti vissi hvađ hann var ađ gera ţegar hann fól Sigmundi Davíđ ađ mynda ríkisstjórn eftir ađ vinstri stjórn Jóhönnu hélt í sér alveg í spreng ţar til hún hafđi slegiđ metiđ; Fyrsta vinstri-ríkisstjórn til ađ halda út heilt kjörtímabil.- - 

En Sigmundur fékk ekki friđ til ađ ljúka leiđréttingaáformum sínum til handa íslenska ríkinu og ţar međ íslenskum almenningi.
Hann gasprar ekki "minn tími kemur" hann hefur miklu meiri áhuga á ađ rétta hlut okkar kristnu fjölhćfu ţjóđar. Efla ţess dáđ og styrkja ţess hag.Áfram Ísland!   

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2020 kl. 01:12

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Heyr, heyr.

Gústaf Adolf Skúlason, 22.4.2020 kl. 05:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband