Bandaríkjaţing vill stöđva sölu á rússnesku gasi til Evrópu. Nord Stream 2 í hćttu.

Skärmavbild 2017-08-03 kl. 22.24.26Ţađ er full ástćđa ađ taka undir áhyggjur Bandaríkjaforseta Donald Trump um hćttulega versnandi samskipti Bandaríkjamanna og Rússlands. Ţetta eru tvö stćrstu kjarnorkuveldi heims og ekkert grín ef snurđa hleypur á ţráđinn. 

Viđskiptaţvinganir Bandaríkjanna taka nú yfir orkugeirann og ţýđir ađ mörg ţýzk, frönsk og m.a. sćnsk fyrirtćki munu missa af viđskiptum vegna Nord Stream 2 gasleiđslunnar sem Rússar ćtla ađ leggja í Eystrarsalt frá St. Pétursborg til Ţýzkalands. ESB segist "kanna" hvort viđskiptahagsmunir ţess séu í húfi en stćrst er andstađan fyrir utan Rússland í Ţýzkalandi og Frakklandi. Ţýzkaland verđur međ Nord Stream 2 naf gasdreifingar fyrir Rússa í Evrópu. 

Á heimasíđu Nord Stream 2 segir ađ leiđslan muni geta séđ 26 milljónum heimila í Evrópu fyrir nauđsynlegri gasorku. Í fyrra sumar kom Joe Biden ţáverandi varaforseti Bandaríkjanna í heimsókn til Svíţjóđar og reyndi ađ fá sćnsk stjórnvöld til ađ hindra lögn Nord Stream 2 međ ţví ađ banna Rússum ađstöđu í sćnskum höfnum. Samtímis bauđ hann bandarískt gas til allra sem ţyrftu. Sćnsk stjórnvöld gátu ekki orđiđ viđ beiđni varaforsetans, ţau vildu ekki brjóta alţjóđleg lög og ţegar gerđa viđskiptasamninga. Sveitarfélög í Svíţjóđ vildu heldur ekki verđa af leigutekjum húsnćđis og hafnarađstöđu. Núna skrifar Helsingin Sanomat ađ fyrsta gassending Bandaríkjanna til Póllands hafi komiđ í sumar og ađ gas muni verđa afhent Litauen seinna í ágúst. Ljóst er ađ um gríđarlega viđskiptahagsmuni fyrir Bandaríkjamenn er ađ rćđa sem stefna á ađ verđa ţriđji stćrsti söluađili fljótandi náttúrugas LNG viđ hliđ Rússlands og Noregs í síđasta lagi ár 2020.

Bandaríkjamenn hafa međ nýju lögunum sett viđskiptabann á allar fjárfestingar sem skapa möguleika á útflutningi rússneskrar orku. Sagt er ađ ţađ sé vegna hertöku Rússa á Krímskaga en eftir tap Hillary Clinton í forsetakosningunum trúir stór hópur ađallega demókrata en einnig hluti repúblikana ađ ósigur Clinton sé árangur af árás Rússa á kosningatölvur Bandaríkjamanna. Getur ţetta fólk međ engu móti sćtt sig viđ, ađ ţeirra eigin landsmenn höfnuđu Clinton í kosningunum. Engar sannanir hafa komiđ fram um meinta innrás Rússa í kosningatölvur í Bandaríkjunum.

John McCain ţingmađur sem hefur veriđ drífandi fyrir nýjar refsiađgerđir Bandaríkjanna gegn Rússlandi skrifađi á Facebook, ađ ađgerđirnar séu "svar Bandaríkjamanna vegna tölvuárásar og  íhlutunar Rússa í forsetakosningum Bandaríkjanna 2016"

Hér er ţví um pólitískt-efnahagslegt valdatafl ađ rćđa sem byggist á samstarfi keyptra stjórnmálamanna, fjármálajöfra og hermangara í Washington. Keyrt er yfir Bandaríkjaforseta og lýđrćđisleg völd forsetans skert í Bandaríkjunum. nuclear_war

Ţetta er skelfileg ţróun ţar sem kjarnorkustríđ milli stórveldanna er uppi á borđinu. Kínverjar og Rússar hafa ţegar hafiđ sameiginlegar herćfingar og Nato hefur stóraukiđ nćrveru viđ landamćri Rússa í Póllandi og fleirum stöđum. Í sjálfheldri stöđu skiptir litlu máli hvort verđur á undan, ađ brjálćđingnum í Norđur Kóreu takist ađ skjóta kjarnorkusprengjum á Bandaríkin eđa ađ upp úr sjóđi í öllum herlátum Nató og Rússa í austur Evrópu. 

Eins og svo oft áđur skiptir líf fólks engu máli í baráttu ólígarka beggja vegna Atlantshafs um aukna markađshlutdeild, tilgangurinn helgar međaliđ. Geđbilunin er ađ taka áhćttuna ađ lifa af kjarnorkustyrjöld.


mbl.is Samband landanna „hćttulega slćmt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband