89 einstaklingar svartlistađir af Pútín ţ.á.m. átta nafnkunnir Svíar

putFinnska Yle birtir í heild nýjan lista yfir 89 einstaklinga, sem svartlistađir eru af Rússlandi, ţ.e.a.s. er bannađ ađ ferđast til Rússlands. Ţar á međal eru átta nafnkunnir Svíar eins og tveir Evrópuţingmenn móderata, eiginkona Carl Bildts, Anna Maria Corazza Bildt (önnur f.v.) og Gunnar Hökmark. Fyrrum menntamálaráđherra Svíţjóđar Lena Adelsohn Liljeroth (fyrsta f.v.) móderat er einnig međ á listanum ásamt Gunnari Karlssyni, yfirmanni öryggisţjónustunnar MUST. 18 Pólverjar eru međ á listanum ásamt 9 Bretum, 8 Eistlendingum, 7 Ţjóđverjum, 7 frá Litháen, 5 Lettum, 5 Rúmenum, 4 Dönum, 4 Frökkum, 4 Tékkum, 3 Hollendingum, 2 Belgum, 2 Spánverjum og einum frá Finlandi, Grikklandi og Búlgaríu. 

Listinn hefur vakiđ mikla athygli í Svíţjóđ en ekki hefur enn veriđ greint frá honum í Bretlandi. Sćnska ríkisstjórnin hefur krafist skýringa af sendiherra Rússlands í Svíţjóđ en taliđ er, ađ listinn sé svar Pútíns viđ viđskipta- og ferđabanni USA og ESB í kjölfar Úkraínustríđsins og yfirtöku Rússa á Krímskaga. Bćđi Gunnar Hökmark og Anna Maria Bildt hafa lýst sig heiđrađa ađ vera međ á listanum og Gunnar Hökmark tísti: "Pútín er á móti ţeim, sem vilja frjálst og opiđ Rússland. Hann er hrćddur viđ gegnsći og lýđrćđi. Ég er stoltur ađ tilheyra ţeim, sem stjórnin svartlistar." 

Anna Maria Corazza Bildt sagđi viđ sćnska útvarpiđ, ađ "ţetta ţýđir ađ tekiđ er mark á okkur, Kreml sér ţađ sem viđ gerum og tekur ţađ allvarlega."

Ross

 

 

 

 

 

 

 

Rússneska fréttastofan Ria segir frá ţví, ađ í dag laugardag, hafi Rússar sent árásarstríđsţotur af gerđinni Su-24 gegn bandaríska herskipinu "Ross" nálćgt rússneskri lögsögu í Svarta hafinu. Segir Ria ađ "áhöfn skipsins hafi hegđađ sér á ögrandi og árásargjarnan hátt sem hafi valdiđ óróleika hjá eftirlitsmönnum og öđrum skipum á svćđinu."

Atburđurinn er einn af mörgum í seinni tíđ, sem sýna hvernig hernađarleg spenna milli herafla vesturlanda og Rússa hefur aukist í kjölfar árásar Rússa á Úkraínu og yfirtöku Krím.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband