Dýr verđur raforkustefna ESB Íslendingum međ ónýta ríkisstjórn

pastedgraphic4Ríkisstjórn Íslands telur mikilvćgara ađ vera í beinni línu viđ Evrópusambandiđ en ađ huga ađ málefnum landsmanna. Klúđur ríkisstjórnarinnar í raforkumálum er ţvílíkt ađ Rio Tinto íhugar lokun álversins í Straumsvík í a.m.k. 2 ár ef ekki endanlega vegna raforkuverđs á Íslandi. 

Ein von Rio Tinto til ađ fá skađabćtur vegna klúđursins er ađ stefna Landsvirkjun fyrir vörusvik, ţví Rio Tinto keypti upphaflega grćna íslenska raforku úr orkumiklum fallvötnum hálendisins. Hins vegar sýna raforkukaup Rio Tinto ađ Landsvirkjun hefur svikiđ grćn yfirlýst, umsamin markmiđ og afgreiđir í dag raforku framleidda úr kjarnorku og kolum skv. svarthvítum reikningum Landsvirkjunar.

Ég fagna ţví ađ Rio Tinto kćri Landsvirkjun fyrir vörusvik, ţótt sá glćpur kosti ríkiđ himinháar upphćđir og jafnvel meiri en tekjur af sölu allra aflátsbréfanna. Slík málaferli gćtu stöđvađ brjálćđislega skammsýni Landsvirkjunar og ríkisstjórnarinnar og veitt hrokafullum ráđherrum ríkisstjórnarinnar sem vilja ásamt akademískum frćđingum Samfylkingar og Viđreisnar knésetja landsmenn undir hćl Úrsúlu.

Mynd forsćtisráđuneytisins lýsir íslenskum stjórnmálum í dag: Forsćtisráđherra situr límd viđ glansmynd Úrsúlu í beinni frá Brussel. Ţađ er bara ađ taka beint viđ skipunum og gera ađ lögum fyrir fullveldisrćnda Íslendinga. Mottó stjórnarráđsins: Skítt međ Rio Tinto og landsmenn.


mbl.is Óviss framtíđ álversins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Efnahagsleg áhrif sem til eru komin vegna kórónuveirunnar hafa stjórnvöld takmörkuđ áhrif á. En ţau efnahagslegu áhrif sem til munu koma vegna klúđurs í raforkumálum landsins bera stjórnvöld og ţingheimur fulla ábyrgđ á.

Tómas Ibsen Halldórsson, 7.4.2020 kl. 10:23

2 Smámynd: Einar L Benediktsson

Vel mćlt en samkvćmt viđhorfi Ragnars Reykáss erum viđ ađ grćđa mikla peninga á ţessu.En eg sé ađ ţađ ţarf ađ hafa áhyggjur af ţessum gerningi.Einstćđ snilld het ţetta í bankageyranum og reiknigurinn hét Icesave. Ţessi kemur til međ ađ heita Rafsafe og verđur greiddur af skattborgurum.Ţađ er dýr ţessi Reykássćtt sem nú situr vi kjötkatlana.

Kv.E.L.B.

Einar L Benediktsson, 8.4.2020 kl. 04:35

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćlir, RAFSAFE - fínt nafn á ţennan ógjörning. Nótan á eftir ađ koma ofan á Kínaplágureikninga og annađ ískalt hagsmunamat. 

Góđar kveđjur frá pláguđu Svíaríki.

Gústaf Adolf Skúlason, 8.4.2020 kl. 08:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband