Plís - ekki drepa fólk međ loftslagssköttum

gretajasonhillEftir ađ hafa horft međ öđru auganu á "borgarafund" skattfjármagnađa ríkiseinokunarfjölmiđilsins RÚV međ alrćđisrétt á auglýsingamarkađi, ţá verđ ég ađ rifja hér upp bréf bandaríska prófessorsins Jason Hill hjá DePaul háskólanum í Chicago sem stuđning viđ Ernu Ýr Öldudóttir. Hún passađi ekki inn í trúarbragđarsýningu RÚV um loftslagsmál og virđist bara hafa veriđ bođiđ til ađ gera ađ athlćgi. Öllum rökum vísađ frá svo hćgt vćri ađ syngja halelújasönginn um endalök jarđar og óđ til vísindamanna sem ćtla ađ grćđa á grćnu byltingunni. Ég ţakka Ernu Ýr Öldudóttur fyrir ađ halda uppi merkjum almennrar skynsemi gegn tískutrúarbrögđum nútímans sem hún lýsir réttilega sem sértrúarsöfnuđi. Móđursýkin heldur áfram, ESB hefur lýst yfir "neyđarástandi" í ađildar- og samstarfsríkjum m.a. Íslandi í gegnum EES-samninginn.

Úr bréfi Jason Hill til Grétu Thunberg:

”Ef mannkyniđ fer í hendurnar á umhverfisfasískum stuđningsmönnum ţínum ţá endum viđ í strákofum, drekkum vatn blandađ dýraskít og krjúpum í duftiđ af hrćđslu fyrir ísbjörnum í stađinn fyrir ađ skjóta ţá í matinn, ţegar ţeir ráđast á okkur”

"Börn eru mikilvćg framtíđarfjárfesting. Viđ höfum fjárfest í ţér. Ţađ ert ţú og ţín sjálfselskandi kynslóđ sem heldur ađ ekkert sé hćgt ađ lćra af ţeim eldri, sem eru ađ bregđast sjálfum ykkur. Hverjir heldur ţú ađ muni ráđa meirihluta ykkar til starfa ef ţiđ hafiđ hvorki vinnuhćfileika né lífsgetu til ađ sjá fyrir ykkur í heiminum? Hávćrum atvinnulausum sleppa-skólanum-á-föstudögum börnum framtíđarinnar?"

"ţín kynslóđ er óhćf til ađ vinna fjörtíu tíma á viku án ţess ađ stöđugt falla í ţunglyndi og taugaveikisköst. Međlimir hennar geta ekki einu sinni ákveđiđ hvort ţeir eiga ađ vera strákur eđa stelpa eđa bćđi eđa hvorugt eđa "ţau." Ţeir geta ekki borđađ kjöt án ţess ađ vćla. Ég gćti bćtt ţví viđ ađ kynslóđin ykkar ţarfnast fyrirfram „öryggisviđvarana“ og „öryggissvćđa“ sem skilyrđi ţess ađ geta lćrt í skólanum. Međlimir hennar hafa sjúklega ţörf á ađ vera umvafđir og verndađir frá raunverulegum áskorunum lífsins. Kynslóđin ykkar er stćrsti krefjandi og neytandi kolspúandi tćkja og tóla. Klukkutími án ţeirra fćr of mörg ykkar til ađ leggjast í lamandi dvala"

Prófessor Hill lýkur máli sínu á ţessum algjörlega frábćru línum: „Sú dómdagsheimssýn sem ţú bođar er lendingarbraut ţeirra sem hafa hatađ framfarir í gegnum söguna. Dómsdagsspár ţínar hafa veriđ til í ţúsundir ára og enn erum viđ hér. Viđ munum enn vera hér löngu eftir ađ ţú ert orđin fullorđin og viđ höfum fyrirgefiđ ţér ađ hafa skrópađ í skólanum og ţar međ lćkkađ gáfnakvóta heillar kynslóđar.“


mbl.is Ţreytt á einhliđa loftslagsumrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband