Miđflokkurinn stendur vörđ um menningu okkar og sögu

Unknown-1Ţađ var ánćgjulegt ađ lesa um tillögu Miđflokksţingmannsins Birgis Ţórarinssonar ađ kristnifrćđikennsla verđi aftur skyldunámsgrein í grunnskólum landsins. Ţađ er atlaga gegn sögu og menningu Íslendinga ađ afnema kristnifrćđi í grunnskólunum. Er ţađ í samrćmi viđ ađrar blindar ađgerđir ríkisstjórnarinnar sem fylgir alţjóđasósíalismanum ađ málum á öllum sviđum. 

Miđflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem varđveitir sjálfstćđa hugsun og sjálfsákvörđunarrétt einstaklingsins og ţjóđfélagsins. Stefna ríkisstjórnarinnar er ađ fylgja heiđnum, blindum, sjálfselskum sósíalistum sem styđja viđ bakiđ á öfgaíslam, vannćra lögreglu og réttarfarskerfi og alla ţá sem vinna fyrir hagsmunum venjulegs fólks.

Katrín Jakobsdóttur forsćtisráđherra hefur bođađ umbyltingu efnahagskerfisins međ nýjum grćnum sköttum og kaup ríkissjóđs og lífeyrissjóđa á grćnum skuldabréfum sem mun gera íslenskan almenning ađ öreigum líkt og útrásarvíkingum tókst 2008.

Ţađ var aumkunarvert ađ hlýđa á "svar" forsćtisráđherrans viđ fyrirspurn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar formanns Miđflokksins um grćnu skattana, hún gat ekki komiđ međ neinar tölur og taldi ađ ţess gerđist varla ţörf "ţar sem allir ţingmenn vćru sammála ríkisstjórninni í loftslagsmálum"!!!

Ríkisstjórnin er pólitískt steindauđ og farin ađ lykta illa undir fjarstýringu ESB og sćnskra krata.

Ég hvet ţingmenn Miđflokksins til dáđa og ţakka fyrir drengilega, málefnalega baráttu fyrir hagsmunum Íslands.

 


mbl.is Kristinfrćđi verđi kennd á nýjan leik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, klausturmunkarnir eru svo sannarlega útverđir íslenskrar menningar!

Ţorsteinn Siglaugsson, 5.11.2019 kl. 21:07

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góđ grein Gústaf.  Ţađ alveg furđuleg árátta hjá "Vinstri Hjörđinni" ađ vera sífellt međ "skítkast" á međlimi Miđflokksins, en kannski er ţađ vegna ţess ađ Miđflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem virđist gera sér grein fyrir hvers konar kjaftćđi og múgsefjun er í gangi međ loftslagsmálin og eru ófeimnir ađ gagnrýna ţetta bull.  Jóhannes Björn Lúđvíksson hefur safnađ saman áliti margra "alvöru" vísindamanna á ţessu sviđi og svo hefur hann einnig skođađ starfsemi margra náttúruverndarfélaga og annarra samtaka í ţeim geira og hans niđurstađa er ađ ţetta loftlagskjaftćđi sé bara "BIG BUSINESS".....

Jóhann Elíasson, 5.11.2019 kl. 21:42

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek hjartanlega undir međ ţér, Gústaf Adolf,* og einnig međ samherja okkar Jóhanni Elíassyni.

* Ţ.e.a.s.: ţegar ţú talar um Miđflokkinn sem eina tćka stjórnmálaflokkinn sem varđveitir sjálfstćđa hugsun o.s.frv.: ađ ţađ skil ég sem átt sé viđ ađ hann einn af flokkum á Alţingi geti talizt trúr og traustur í málum okkar Íslendinga.

Jón Valur Jensson, 6.11.2019 kl. 01:48

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Líklega hefur stjórnarandstađan aldrei látiđ jafnmikiđ af mörkum eins og Miđflokkurinn ţótt tćkist ekki ađ stöđvţa samţykkt Op3  Ég hlustađi á baráttu-málflutning ţeirra vegna innleiđingar ríkisstjórnarinnar á Op3 en enginn í ríkisstjórn ţorđi ađ andmćla skömmin hlýtur ađ hafa nagađ litlu hjörtun,sem gefa upp ađ annars verđi mamma Merkel óhress međ frammistöđuna.(ekki ţó orđrétt,en meining skilin). Mb.Kv.og ţakklćti fyrir fćrsluna.

Helga Kristjánsdóttir, 6.11.2019 kl. 02:58

5 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir vinir fyrir innlit og athugasemdir. Miđflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn á Alţingi sem ekki tekur ţátt í sýndarstjórnmálum heldur starfar í hreinskili á grundvelli stjórnarskrár lýđveldisins. Ég styđ flokkinn heilshugar til frekari dáđa sem sverđ og skjöld Íslands á umrótartímum, stór vá eru ókjörnir embćttismenn sem véla landiđ inn í ESB eins og OP3 og sýndarhalelújaplaggiđ sem kallađ er "EES-skýrslan" sýna. Sendum fleiri alvöru stjórnmálamenn - eins og Miđflokksmenn - inn á ţing. Áfram Kristmenn krossmenn...

Gústaf Adolf Skúlason, 6.11.2019 kl. 09:20

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk, kćri Gústaf, og velkominn heim frá Búdapest laughing

Helga, sćl. Viđ megum ţó muna ţetta: Eini ţingmađurinn í stjórnarflokkunum sem mćlti gegn bannsettum Ţriđja orkupakkanum var hinn kristni Ásmundur Friđriksson :) Kristin trú hjálpar mönnum ađ brjóta ekki gegn samvizku sinnismile

Jón Valur Jensson, 6.11.2019 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband