Miđflokkurinn meiri Sjálfstćđisflokkur en Sjálfstćđisflokkurinn

Ţađ var áhugavert ađ lesa áherslur Miđflokksins á 150. löggjafarţingi sem Miđflokkurinn sendi nýlega frá sér: 

1. Bákniđ burt
2. Skattalćkkanir – ríkisfjármál
3. Varđstađa um fullveldi ţjóđarinnar
4. Kjör lífeyrisţega og lífeyrissjóđir22552442_121318565215010_6892790137392834209_n
5. Nútímavćđing heilbrigđiskerfisins
6. Skipulags- og húsnćđismál
7. Vörn og sókn fyrir íslenskan landbúnađ
8. Nútímaleg umhverfisvernd
9. Efling löggćslu og réttarríkis
10. Nýsköpun og iđnađur
11. Öflug ferđaţjónusta um allt land
12. Ísland allt – Heildstćđ byggđastefna 

Ljóst er á ţessum áherslum ađ Miđflokkurinn axlar frakkann sem Sjálfstćđisflokkurinn er farinn úr međ Bákniđ burt og skattalćkkanir sem efstu áherslur. Ţetta voru ađalmál Sjálfstćđisflokksins hér áđur fyrr en í dag minnir forysta Sjálfstćđismanna mest á sósíaldemókrata í kröfugöngu 1. maí ađ mótmćla sjálfum sér. Bákniđ hefur ţanist út í höndum Sjálfstćđisflokksins og skattar á Íslandi međ ţeim hćstu í heimi. Nú hótar formađur Sjálfstćđisflokksins ađ nota ríkiskassann til ađ fjármagna kosningaloforđ Samfylkingarinnar um línu og stokka í Reykjavík og ađ nýr refsiskattur verđi lagđir á bílaeigendur í Reykjavík.

Ţriđja áherslumáliđ um fullveldi ţjóđarinnar er öllum kunnugt um eftir orkupakka 3 en Miđflokkurinn ásamt Flokki fólksins voru ţau einu sem virtu eiđstafinn ađ stjórnarskránni. Forysta Sjálfstćđisflokksins er genginn í Viđreisn og brátt mun Viđreisn ganga í Samfylkinguna, ţar sem sannir ESB-sinnar eiga heima.

Ég fagna framsýni og verklagni Miđflokksins og verđur ánćgjulegt ađ fylgjast međ störfum Miđflokksmanna á ţessu 150. ţingi. 

 


mbl.is Mun spara fólki 30-60 mínútur daglega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er kristaltćrt ađ MIĐFLOKKURINN er eini ŢJÓĐLEGI flokkurinn á Alţingi í dag og međ ţjóđleg gildi án ţess ađ falla í ţá gildru ađ vera međ,  eins og forsetinn kallar ţađ ŢJÓĐREMBU......

Jóhann Elíasson, 27.9.2019 kl. 18:21

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jóhann, já, eftir ađ forysta Sjálfstćđisflokksins eru gengin í ESB björg er ekki mikiđ ađ heimta úr ţví horni.

Gústaf Adolf Skúlason, 27.9.2019 kl. 18:49

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţeir falla vonandi ţađ langt niđur ađ eiga ekki möguleika í stjórn um nćstu árabil.

Helga Kristjánsdóttir, 27.9.2019 kl. 23:25

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćl Helga, já ţjóđin ţarfnast ekki slíkra manna, sem hugsa fyrst um eigin hag og síđast um hag ţjóđarinnar.

Gústaf Adolf Skúlason, 28.9.2019 kl. 01:54

5 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Já, ţađ er nokkuđ ljóst hvert mitt atkvćđi fer.

Vona bara ađ ţjóđin muni eftir ţeim sem kusu međ O3.

Jaframt fć ég ískaldan hroll ađ hugsa til ţess ţegar

BB er farin ađ tala um ađ selja bankana aftur. Viđ vitum

hvernig ţađ fór seinast og ţađ mun ekkert breyast í dag.

Allt sama fólkiđ og kom ađ ţeim sölum eru ennţá ađ puttast

inni á ţingi. Allt sama fólkiđ og vildi ICSAFE heljarnar á okkur

er enn ţá ađ. Allt ţetta sama liđ, er búiđ ađ ná orkumálum okkar

burt. Nćst eru ţađ bankarnir eina ferđina enn. Ţá sjávarauđlidirnar.

Ţeir sem ekki vilja ţetta sjá eru gjörsamlega blindir, eđa

á einhverjum bittlingum frá sama liđi.

Svo einfall er ţađ.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 28.9.2019 kl. 10:51

6 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Sigurđur, augun opnast vonandi hjá sem flestum til ađ stöđva ţessa háskabraut fyrir ţjóđina.

Gústaf Adolf Skúlason, 28.9.2019 kl. 14:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband